Morgunblaðið - 07.07.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 07.07.1981, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐJÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiöir Vantar nokkra trésmiði í mótauppslátt nú þegar. Mikil vinna, gott kaup. Trésmiðjan Víkur hf. Vesturgötu 136, sími 93-2217 og 2112. Akranesi. Mosfellssveit Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggð í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Tölvueigendur Viöskiptafræöingur með 2ja ára kerfisfræði- reynslu á IBM 370 og 4ra ára reynslu í rekstri tölvufyrirtækis meö IBM S-32 og S/34-tölvur, óskar eftir starfi í september. Áhugasamir hafi samband í síma 91-24913. Framtíðin byrjar í dag á íslandi óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Starf deildar- stjóra tölvu- þjónustudeildar Æskileg þekking og starfsreynsla: ★ Háskólapróf í tölvunarfræöum eöa ★ Starfsreynsla viö tölvuþjónustu. ★ Hæfileiki til og áhugi á aö vinna við tölvustýrikerfi. ★ Þekking á forritunarmálunum RPC II og PL 1. ★ Stjórnunarhæfileikar. Starf kerfisfræðings Æskileg þekking og starfsreynsla ★ Háskólapróf í tölvunarfræöum, viö- skiptafræði eða verkfræði. ★ Þekking á forritunarmálinu Pl 1. ★ Reynsla í kerfishönnun. Bæði störfin krefjast að auki samstarfslip- urðar, árvekni og samvizkusemi, en bjóða möguleika til að kynnast fullkominni tækni við gagnavinnsiu í þægilegu umhverfi og við góð starfsskilyrði. Skriflegar umsóknir óskast sendar til okkar fyrir 27. þ.m. Umsóknareyðublöð fást hjá símavörzlu eða verða póstsend eftir ósk. §=f IBM World Trade Corporation SKAFTAHLÍÐ 24 — REYKJAVÍK Sími 27700. Viðskiptafræðingur 25 ára gamall viöskiptafræöingur óskar eftir starfi. Er laus í næsta mánuöi. Tilboð merkt: „V — 999“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 19. júlí. Rafmagn Lítið en gróið fyrirtæki í rafmagnsiðnaði, leitar að ungum manni með góða þekkingu á rafmagni. Starfið er fjölbreytt en aðallega við mælitæki, fjarstýringar og annan lágsþennu- búnað. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða, vera áhugasamur og geta unnið sjálfstætt. Kjör eru samkomulagsatriði. Uppl. um fæðingardag og ár og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Nákvæmni — 6352“. Skólastjórastaða Staða skólastjóra við Grunnskóla Eyrarsveit- ar Grundarfirði, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. í Grundarfirði er nýr og glæsilegur skóli og mjög góður skólastjórabústaður. Uppl. veitir Guðmundur Osvaldsson sveitar- stjóri í síma 8630 og 8782. Skólanefnd. Akranes Útgerðarfélög á Akranesi óska eftir að ráöa járniðnaðarmenn á sameiginlegt verkstæði nú þegar. Uppl. í síma 93-2370 á vinnutíma. Dagheimilið Kópasteinn Starfskraftur óskast til matreiðslustarfa. Æskilegt er að viökomandi hafi þekkingu og reynslu á þessu sviði. Upplýsingar veitir forstöðumaöur, sími 41565. Félagsmálastofnunin. Kennarar — Kennarar Lausar eru nokkrar almennar kennarastööur við grunnskóla Akraness, æskilegar kennslu- greinar: Stæröfræöi 7., 8. og 9. bekkur, enska, samfélagsfræði, líffræöi, íslenska í 7. og 8. bekk og sér kennsla. Umsóknarfrestur er til 20. júlí. Uppl. gefa Höröur Ó. Helgason formaður skólanefndar sími 93-2326 í hádegi og á kvöldin, Guöbjart- ur Hannesson skólastjóri sími 93-2723 á kvöldin og Ingi Steinar Gunnlaugsson skóla- stjóri í síma 93-1193 á kvöldin. Skólanefndin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir 3L Aðalfundur Iðju félags verksmiðjufólks verður haldinn í Dom- us Medica, fimmtudaginn 9. júlí, kl. 5 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kaup á dvalarrými hjá Das. 3. Framlag til fatlaöra. 4. Framlag til hjúkrunarheimilis Kópavogs. 5. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni. Mætið vel og stundvíslega. Hafið félagsskírteini meö. Stjórn Iðju. Byggingalóðir í Höfnum Til sölu eignarland, hluti af Bjarghúsum í Höfnum. Til byggingar um 8 einbýlishúsa. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „B — 9949“. Innréttingar til sölu Viljum selja hluta af innréttingum úr af- greiðslusal okkar m.a.: Fjórir sölumannabás- ar, tvö gjaldkeraborð, 9 metrar af afgreiðslu- borðum. Til sýnis að Suðurlandsbraut 4, 6. hæð. Sjóvátryggingarfélag íslands Suðurlandsbraut 4, 105 Reykjavík, sími82500 Til sölu Undirrituðum lögmönnum hefur verið faliö að leita tilboöa í eftirfarandi eignir: Eignarlóð og fasteign Hafnarstræti 2 og eignarlóö og fasteign Aðalstræti 3 í Reykja- vík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Tilboð sendist neðanskráðum lögmönnum fyrir 11. júlí nk. Hafsteinn Sigurósson hrl., Bankastræti 5. Þorsteinn Júlíusson hrl., Skólavörðustíg 12. tilkynningar Lokað Verkstæði okkar verður lokað frá 13. júlí til 4. ágúst vegna sumarleyfa. Ræsir hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.