Morgunblaðið - 07.07.1981, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1981
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritun
Tek að mér vélritun tyrir ein-
staklinga og (yrirtæki á IBM
kúluritvél.
Unniö eftir handritum og hljóö-
ritun. Leigi út hljóörita.
Upplýsingar í síma 75571, dag-
legakl. 10—16.
Dyrasímaþjónustan
sími 43517
Uppsetning og viögeröir.
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. og dómt. Hatn-
arstræti 11 — 14824. Freyju-
götu 27 — 12105.
Ljósaborg hf. er flutt
aö Laugavegi 168, Braular-
holtsmegin. Ljósprentun — fjöl-
ritun. Sími 28844.
Ljósritun — fjölritun
Fljót afgreiösla. Bílastæöi. Ljós-
fell, Skipholti 31, sími 27210.
Víxlar og skuldabréf
í umboössölu.
Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur-
götu 17, sími 16223. Þorleifur
Guömundsson, heima 12469.
Skrifstofuhúsnæði
óskast
1—2 herb. hvers konar húsnæöi
kemur til greina, en aöeins á
götuhæö.
Tilboö sendist Mbl. fyrir nk.
fimmtudag merkt: „M — 6328“.
Sendiráösmaöur
vill taka hiö allra fyfsta á leigu
einbýlishús eöa íbúö í Reykjavík
eöa nágrenni. Vinsamlegast
hringiö í síma 17621 (skrifstofu-
tími) eöa 13568 (heimasími).
Grasferöir veröa farnar þ. 11. og
18. júlí. Þátttökutilk. í síma
16371. NLFR.
Filadelfia
Almennar guösþjónustur meö
Rolf Karlson byrja í kvöld kl.
20.00.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
nauöungaruppboö
Húsbyggjendur
Get bætt viö mig verkefnum við þak og
gluggaviðgerðir, uppslátt eða innanhúsfrá-
gang. Mjög vanir menn. Tilboö eöa tíma-
vinna, eftir samkomulagi.
Upplýsingar eftir kl. 19.00.
Guðjón
Pálsson,
byggingarmeistari, sími 74658.
Hestaþing Faxa
verður haldiö að Faxaborg dagana 11. og 12.
júlí.
Laugardaginn 11. júlí kl. 13.00 verða gæð-
ingar dæmdir og kl. 17.00 fara undanrásir
kappreiða fram.
Á sunnudag hefst mótið kl. 13.00 með
hópreið.
Keppt verður í eftirtöldum greinum:
A og B flokkur gæðinga, unglingakeppni, 150
metra nýliðaskeið, 250 metra skeiö, 250
metra unghrossahlaup, 300 metra stökk, 800
metra stökk, 800 metra brokk. Skráningu
skal lokið miðvikudaginn 8. júlí. Skráning fer
fram hjá Ólöfu Guðbrandsdóttur, Nýjabæ,
sími um Borgarnes og hjá Jósep Valgarð,
Bróki Norðurárdal, sími um Borgarnes.
Hestamannafélagið Faxi
i boöi
Nauðungaruppboð
á Skólavöllum 2, efri hæö, Selfossi, þingl. eign Gunnars Sigurjóns-
sonar, áöur auglýst í 44., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer
fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. júlí 1981 kl. 11.30 skv. kröfum
Veödeildar Landsbankans og hrl. Jóns Ólafssonar.
Sýslumaóurinn á Selfossi
Nauðungaruppboð
á húseigninni Egilsbraut 8, Þorlákshöfn, þíngl. eign Þorsteins
Hermannssonar, áöur auglýst í 44., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaös
1981, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. júlí 1981 kl. 17.00
samkvæmt kröfu Veödeildar Landsbankans.
Sýslumaöur Árnessýslu
Nauðungaruppboð
Annaö og síöasta uppboö á húseigninni Reykjamörk 1 í Hverageröi,
eign Rafmagnsverkstæöis Suöurlands, áöur auglýst í Lögbirtinga-
blaði 12. og 24. september og 10. október 1980, fer tram á eigninni
sjálfri mánudaginn 13. júlí 1981 kl. 14 00, samkvæmt kröfum
innheimtumanns ríkissjóös og lögmannanna Inga R. Helgasonar og
Guömundar Jónssonar.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Mundakoti II, Eyrarbakka, þingl. eign Guöbjargar
Svandísar Jóhannesdóttur og Svanfríöar J. Stefánsdóttur, áður
auglýst í 44., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram áeigninni
sjálfri þriöjudaginn 14. júlí 1981 kl. 14.00 samkv. kröfum Veödeildar
Landsbankans og hdl. Magnúsar Þóröarsonar.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Til leigu
iðnaðar- eða verslunarhúsnæöi við Smiðju-
veg ca. 600 fm með 420 fm malbikuðu
bílastæði.
Möguleiki á að skipta húsnæðinu í tvennt.
Lofthæð undir lægsta punkti 4.2 m. Engar
súlur.
Uppl. á kvöldin í síma 81540.
Nauðungaruppboð
Annaö og síðasta uppboö á eignarhluta hlutafélagsins Valhallar í
gistihúsinu Valhöll á Þingvötlum, áöur auglýst í 70.. 73. og 76. tbl
Lögbirtingablaös 1978, fer fram á eignínni sjálfri mánudaginn 13. júlí
1981 kl. 16.30, samkvæmt kröfum Feröamálasjóös, innheimtumanns
ríkissjóös, lönaðarbanka islands og lögmannanna Ævars Guömunds-
sonar og Magnúsar Þórðarsonar.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka, þingl. eign Gottskálks
Guöjónssonar og Sigtryggs Þorsteinssonar, áöur auglýst í 44., 47. og
52. tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram áeigninni sjálfri þriöjudaginn
14. júlí 1981 kl. 14.30 samkv. kröfu Veödeildar Landsbanka íslands.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á Smáratúni 18, efri hæö og risi, Selfossi, þingl eign Árna
Friögeirssonar, áður auglýst í 44., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaös
1981 fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. júlí 1981 kl. 10.30 skv
kröfum Veödeildar Landsbankans og Tryggingastofnunar ríkisins
Sýslumaöurinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Annaö og síöasta á húseigninni Hrísholti 22 á Selfossi, eign Gunnars
Annaö og síöasta uppboö á húseigrii.nl nrisholti 22 á Selfossi, eign
Gunnars Andréssonar, áöur auglýst í 91.. 94. og 97. tbl.
Lögbirtingablaös 1980. fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 13. júlí
1981 kl. 13.00. samkvæmt kröfu Verslunarbanka islands.
Sýslumaöurinn á Seifossi.
sus
húsnæðismál
Nefnd um húsnæöismál heldur fyrsta
fund sinn þriöjudaginn 7. júlf n.k. kl.
17.30 í Valhöll viö Háaleitisbraut. Stjóm-
andi Erlendur Kristjánsson.
Stjórn SUS.
SUS-þing,
málefnanefndir
Málefnanefndir til undirbúnings SUS-þings eru aó hefja störf. Nefndir
sem munu starfa fyrlr þingið fjalla um sveitarstjórnarmál. atvinnumál,
húsnæöismál og kjördæmamál.
Þeir sem áhuga hafa á aö taka þátt í starfi nefndanna hafi samband
viö skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í síma 82900.
Stjórn SUS.
Verzlun — Framleiðsla
Þekkt sölu- og framleiðslufyrirtæki á sviði
innréttinga til sölu á Reykjavíkursvæðinu. Er
í rúmgóðu leiguhúsnæði. Vélakostur og öll
aðstaöa góð. Einnig kemur til greina að taka
inn meðeiganda.
Uppl. gefur Guðmundur Þórðarson hdl., sími
43940.
Nauðungaruppboð
á húseianinni Kaldbak á Eyrarbakka. þinql. eiqn Birqis Sigurbjörns-
sonar, áöur auglýst í 44., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer fram á
eigninni sjálfri þriöjudaginn 14. júlí 1981 kl. 15.00 samkv. kröfum
Veödeildar Landsbankans og lögmannanna Gunnars M. Guömunds-
sonar, Magnúsar Þóröarsonar og Axels Kristjánssonar.
Sýslumaöur Árnessýslu.
EFÞAÐER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AUGLYSINGA-
SIMINN ER:
22480