Morgunblaðið - 07.07.1981, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981
41
fclk f
fréttum
+ Nei, hér er ekki ein af þessum grettukeppnum á ferðinni, en á þessum skemmtilegu
myndum má sjá að íþróttamenn í hvaða grein og af hvaða þjóðerni sem er virðast ei>{a
þennan hæfileika sameiginlegan og hann er sá að geta Krett sig svo um munar.
Spennandi væri ef þeir efndu til keppni sin á milli þvi telja má vist að i þessari grein
finnast fjölmargir sem eru i góðri æfingu og hafa mikla hæfileika. Við vonum að
viðkomandi taki þetta ekki illa upp en að sjálfsögðu eru þessar myndir teknar á
áhrifamiklum augnahlikum i hinum ýmsu iþróttagreinum.
+ Soroya Khasoggi vakti mikla athygli i
vetur er hún stóð i skilnaði við mann sinn,
Khasoggi, sem er einn rikasti maður heims.
Ileimtaði stúlkan helming eigna hans sem
henni reiknuðust til að næmu 2,54 billjónum
dala, hvorki meira né minna.
Þessu máli tapaði hún svo fyrir skömmu f
Kaliforníu. en ætlar ekki að gefast upp við
svo búið og hefur þegar höfðað mál á ný sem
að þessu sinni verður tekið fyrir 1 London.
Soroya er fullviss um sigur og vonar að þetta
mál nægi til að ná þessum aurum út úr
kallinum.
+ Þessi glaðlegi Norðmaður
er 84 ára gamall og heitir
Einar Gerhardsen. Hann
hefur nú kastað sér út í
kosningaharáttuna í Noregi
og er stuðningsmaður Gro
Harlem Brundtland. Á
næstu þremur vikum mun
hann til dæmis standa fyrir
14 framboðsfundum og geri
yngri menn betur. Þing-
kosningarnar munu svo fara
fram i haust.
PERMA-DRI
utanhúss-
málningin
sem endist og endist
ARABIA
IIREINLÆTISTÆKI
BADVÖRURNAR
FRÁ BAÐSTOFUNNI
B)aðstofa R
ÁRMÚLA 23 - SÍMl 31810.
Styrktarfélag aldraðra
á Suðurnesjum
auglýsir 6 daga dvöl fyrir aldraöa aö Laugarvatni
vikuna 13. —19. júlí n.k. Nánari upplýsingar veita
Soffía í síma 2172 og 1709 og Sólveig í símai948.