Morgunblaðið - 07.07.1981, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ1981
43
Flugmaðurinn
kominn heim
FLUGMAÐURINN, sem verið
hefur í einangrun á sjúkrahúsi í
London vegna blóðkreppusóttar,
sem hann fékk í Líbýu, kom heim í
fyrradag. Var hann þann sama
dag útskrifaður af sjúkrahúsinu í
London þar sem hann var orðinn
nægilega frískur að dómi þar-
lendra lækna.
Að sögn landlæknis, Ólafs
Ólafssonar, er sjúkdómurinn
genginn yfir og ekki nein hætta á
smitun, en flugmaðurinn er samt
sem áður undir eftirliti hérlendra
heilbrigðisyfirvalda, að minnsta
kosti fyrst um sinn.
Hinn flugmaðurinn, sem veikt-
ist í Nígeríu, liggur enn á Land-
spítalanum. Líðan hans er svipuð
og verið hefur.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
U (.I-Vsim.\.
SIMINN KH:
22480
E]G]E]E]G]B]^gp]G]B]E]E]G]ElG]B|BlB]E]Ql
i Sifitúfi |
H Bingó í kvöld kl. 20.30. i
H Aöalvinningur kr. 3 þús. i
ffiS]ElElElElEliaibiElb|blBlb|blSlElBlEflSlSl
SIEMENS
SIWAMAT
þvottavélin
frá Siemens
• Vönduö.
• Sparneytin.
SMITH &
NORLAND HF„
Nóatúni 4, sími 28300.
Allt á
'ferð og flugi
í HOLLyVUOOD'
MORGUNBLADIÐMOR
MORGUty^LAÐIÐMQ!?:
MORGU'y
MORGly
MORC//
MOP>
MO^
Moei
M\
MCV
MO\
MOF\
MOR<
MORG\
morg;
M*t
M(\
MORf/
MOR/
mof/
MOf/
MO/
Mc/
Blaó-
burðar-
fólk
óskast
^QMORGUNBLAÐIÐ
y/-—^SGUNBLAOIÐ
iNBLAÐIÐ
JBLAÐIÐ
iBLAÐIÐ
’ALAÐIÐ
Aaðið
Uðio
Vðið
Aoið
SðLADIÐ
(ÍJ\OIO
IlDID
)IÐ
JLAÐIÐ
.AOIÐ
Austurbær
Laugavegur 34—80
Barónstígur
Snorrabraut
Hringið í síma
Vesturbær
Tómararhagi
Faxaskjól
35408
M
MORGUN^
MORGUNB^.-------
MORGUNBLAOÍfes^/y//^VW2rLAÐÍ
^TlaOIÐ
/iBLAÐIÐ
^LAÐIO
ftBLAÐIÐ
/ONBLAÐIO
yÚUNBLAÐIÐ
/GUNBLAÐIÐ
r«GUNBLAÐID
Það verður sannkölluð sólarlanda-
stemmning á svæðinu í kvöld, því í dag
kemur heim til íslands Stjörnuhópur II
og að sjálfsögðu mæta þau í Hollywood
í kvöld.
í hópnum eru medal annara
Ásgeir Tómasson, plötú-
snúður og Þórarinn J.
Magnússson, ritstjóri
Samúels.
Auðvitað eru allir þeir sem
fóru með Stjörnuhóp I og
þeir, sem ætla í Stjörnu-
ferðir í sumar boðnir sér-
staklega velkomnir.
y ...... '
Villi veröur í diskó-
tekinu og spilar öll
vinsælustu lögin á
Ibiza.
Hjólreiðakeppni
Fyrirhugað er að halda
keppni hjólreiðamanna þar
sem hjólað verður frá
Reykjavík til Þingvalla og
til baka.
Gist verður á Þingvöllum
eina nótt. Þeir, sem áhuga
hafa vinsamlegast hafið
samband við Magnús
Kristjánsson, skemmtana-
stjóra Hollywood.
Hér kemur svo síðasta
skeytið frá Stjörnuhóp
II gjörið þið svo vel:
sputnina
Viiiíi twf6' m»í>
09
bananaj
S5 ’S* *
báöa. — "
banan'
0®mið®röur
’5ín.i««»“' H*"” ____
'f T'dag^-rn^61'8-
sérstaka sjávam%ti á siuinudagskvtá
Sjávsirréttamatseðillinn er til reiðn öll önnur kvöld
Við bjóðum þér og gestum þinum innbakaðan hörpu-
disk, belgiska fiskisúpu. eplabökuð smálúðuflök
með sveppasósu, innbakaðan skötusel með
krydduðum hrisgrjónum og ýmislegt fleira góðgaeti.
sem matreiðslumenn okkar hafa tilreitt á frábæran
máta
A sunnudagskvöldum erum við aftur á móti með
hln vinsælu Víkingakvöld Borðapantanir i simum:
22321 - 22322
Þið eruð velkomin hvensr sem er.
HOTEL LOFTLEIÐIR