Morgunblaðið - 26.07.1981, Side 4

Morgunblaðið - 26.07.1981, Side 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981 Ekkert húsanna f raðhúsalengiunni eins AD NÁ FRAM KOSTUM EINBÝLISHÚSANNA Valdís Bjarnadóttir arkitekt er höfundur skipulagsins í Öskjuhlíö- inni. Aöspurö nánar um skipulag raöhúsanna sagöi hún, aö meö þessu fyrirkomulagi væri veriö aö ná fram sem flestum kostum einbýlishúsanna auk þess aö gefa fólki, sem vill búa saman, til dæmis foreldrum og uppkomnum börnum þeirra, tækifæri til aö byggja saman. Einnig heföi þessi leiö veriö farin til aö skapa meiri fjölbreytni í byggöinni í Öskjuhlíö og gera hana Irflegri. Sagt frá nýstárlegum hugmyndum hvaö varðar raöhúsagerö í Reykjavík og víöar NÝTIR FÓLK SÉR MÖGULEIKANA? Þaö hefur áöur veriö farin sú leiö, aö leyfa húsbyggjendum I Reykjavík sjálfum aö ákveöa gerð húsa sinna, en þaö var viö skipulag míösvæöis Seljahverfis á árunum 1977—1978. Sagöi Guörún Jónsdóttir í því sambandi, aö reyndin þá heföi oröiö sú, aö minna heföi oröiö úr því aö húsbyggjendur nýttu sér þessa möguleika. Annaöhvort heföi fólk ekki veriö ánægt meö stærö húsa sinna og viljaö stækka þau eöa þaö sá fram á aö þaö gæti sparaö sér töluveröa fjármuni meö því aö nota sömu teikninguna. Viö spuröum Valdísi Bjarnadótt- ur aö því hvort ekki væri hætta á því aö sama sagan endurtæki sig í skipulagi Öskjuhlíöar? Sagöi Valdís, aö fólk heföi tekiö mjög vel í þær hugmyndir, sem komu fram á fundi, sem haldinn var með húsbyggjendum í öskju- hlíð. En sú hætta væri auövitað alltaf fyrir hendi, aö fólk geröi sér ekki nógu vel grein fyrir þeim möguleikum, sem um væri aö ræöa. Sagöi hún, aö þaö gætti líka tilhneigingar hjá fólki, aö horfa í kostnaö á hönnun húsa sinna, síöur hugsaö út í þaö, aö hús sem hannaö er eftir þörfum hverrar fjölskyldu hlýtur aö vera mikils viröi, og vel hannað hús getur sparaö ýmsan annan kostnaö. Valdís sagöi ennfremur, aö víöa erlendis, þar sem slíkar byggöir Það vakti athygli þeirra, sam aóttu um lóðir í Öskjuhlíðinni siðastliðinn vetur, að ýmsar nýstárlegar hugmyndir komu fram hvað varöar hönnun raðhúsa þar. Sú hugmynd, sem einkum þótti nýlunda var að inn í raöhúsalengju koma eitt eða fleiri tvíbýlishús. Það vakti líka eftirtekt, aö í skipulagi raðhúsanna er gefin upp ákveðin há- marksstærð og útlínur aðalbyggingar, en húsbyggjendum bent á og þeir hvattir til að hafa sjálfir áhrif á endanlegar útlínur húsa sinna með útbyggingum og innbygg- ingum. Þetta þýðir að raðhús í sömu lengju þurfa engan veginn að vera öll eins og mega gjarnan vera misstór. Það verður þó að gœta vandlega ákveðins samrœmis í hönnun ytra útlits, svo að hús með ólíkar grunnmyndir stingi ekki í stúf hvert viö annaö. í samtali við Guðrúnu Jónsdóttur, for- stöðumann Borgarskipulags Reykjavíkur, um þessi mál, kom fram, að þarna gœfist hverri fjölskyldu tækifæri til að láta hanna húsnæði eftir eigin þörfum. Húsbyggjend- ur gætu spurt sjálfa sig: „Hvað er þaö sem við höfum þörf fyrir og hvernig getum viö komíð okkur sem best fyrir innan þess rýmis, sem viö höfum til umráða? Mynd af líkani sömu raöhúsa og kemur glögglega í Ijós mismunandi stærð og hvernig hægt er að nota útbyggingar og innbyggingar til afmörkunar á garði. þ E 3 u □ □. .. 1 Teikning af raðhúsi, sem sýnir mismunandi útlit og stærð húsa. Höfundur Valdís Bjarnadóttir. MITSUBISHI MOTORS Colt-inn hefur hlotió alþjóða viðurkenningu, — ekki eingöngu fyrir sérstaka sparneytni heldur og fyrir útlit sitt, aksturs- eiginleika, frábæra hljóðeinangrun, vandaðan frágang, og fullkominn innri búnað. Ennfremur er Colt-inn tæknilega hábróaður, framhjóla- drifinn blll og býður upp á aksturseiginleika sport- bflsins og hagkvæmni fjölskyldubllsins. Þetta eru háttstemdar fullyróingar, en þvf ekki að koma, skoða hann og reynsluaka Coltinum. [hIHEKLAHF JjjLaugavegi 170-172 Sími 21240 STÆRSTA OG FJÖLH/EFASTA FYRIRTÆKI JAPANS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.