Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 5
eru skipulagöar, fylgdi höfundur
þeirra hugmyndum sínum eftir
meö því aö hanna húsin aö fullu á
svæöinu. Eöa þá aö byggöirnar
væru fullhannaöar og fólk sækti
síöan um ákveöna húsagerö.
HEPPILEGT
BYGGINGARFORM
Guörún tók fram, aö fólk geröi
oft skörp skil á milli einbýlishúsa
og raöhúsa, en ef rétt væri á
málum haldið, hvaö varöar aö-
komu aö húsi og garöi, þá væru
raöhúsin afar heppilegt byggingar-
form og byöi upp á svipaöa kosti
og einbýlishús.
Vaidís tók í sama streng og
sagöi, aö garöa mætti til dæmis
afmarka meö því aö útbyggja eöa
innbyggja viökomandi hús. Fyrir-
komulagiö gæti verið þannig, aö
eitt húsiö í lengjunni væri útbyggt
en þaö næsta inndregiö, þannig
mætti einangra ákveöin svæöi frá
næstu húsum.
Hljóöeinangrun ætti heldur ekki
aö vera neitt vandamál, því mögu-
leikar til einangrunar væru orönir
þaö miklir.
Þegar nefndir eru kostir raö-
húsa má líka taka fram, aö þau eru
ódýrari í byggingu og gjöld eins og
gatnageröar- og fasteignagjöld
eru lægri. Einnig má ætla aö
hitakostnaöur sé lægri í raöhúsum.
Gallana viö raðhúsin kvaö Val-
dís einkum vera þá, aö fólk gæti
ekki gert nákvæmlega þá hluti,
sem það sjálft vildi, heldur yröi aö
samræma þá og taka fullt tillit til
nágrannanna einnig eftir aö bygg-
ingu hússins er lokiö.
BLÖNDUD BYGGD
Hverfiö i Öskjuhlíöinni er á
afmörkuöu svæöi og gefur því
möguleika til aö skapa heilsteypta
byggö meö ákveönum séreinkenn-
um. Þaö er hugsaö sem sambland
af byggö einbýlishúsa, par- og
raöhúsa og sambýlishúsa, þar sem
einbýlishúsunum er dreift um
byggöina og sambýlishúsin koma
inn í raöhúsaiengjuna, eins og
áöur segir.
Sagöi Valdís, aö meö þessu
fyrirkomulagi væri veriö aö draga
úr einhæfni byggöarinnar, þar sem
til dæmis öllum einbýlishúsum er
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981
37
þjappaö fyrir á einu svæöi, par- og
raðhúsum á annaö og sambýlis-
húsum á þriöja svæöiö eins og
víöa má sjá.
Þar sem húsageröum er bland-
aö saman eins og gert er í
Öskjuhlíöinni, er hægt aö nýta
betur útivistarsvæöi, sem skipu-
lögö eru á svæðinu, aö sögn
Valdisar, og gera má ráö fyrir aö
samskipti fólks yröu meiri f slíkri
byggö.
TVENNS KONAR
BYGGINGAREFNI
í blandaöri byggö sem þessari
veröur aö gæta þess, aö heildar-
svipur sé yfir henni. Sagöi Valdís í
því sambandi vilja benda á, aö
nota mætti tvenns konar efni viö
byggingu raöhúsanna, þaö er aö
segja steypu og timbur eöa steypu
og klæðningar. Yki þetta á mögu-
leika á útfærslu raöhúsanna auk
þess sem slík hús hæföu betur
heildarsvip byggöarinnar þar sem
gera má ráö fyrir aö veröi bæöi
timburhús og steinhús.
ÍSLENDINGAR VAKANDI
FYRIR NYJUNGUM
Hér hefur stuttlega veriö rætt
um ýmsar hugmyndir hvað varöar
raöhúsagerö. Þróun í húsagerö í
heiminum hefur veriö á þann veg,
aö draga úr einhæfni og auk á
fjölbreytni húsa og hverfa. Þessi
þróun krefst þess, aö fólk sé
vakandi fyrir nýjungum. Sagöi
Valdís, aö sér fyndist íslendingar
einkar móttækilegir fyrir nýjum
hugmyndum hvaö varöar húsa-
geröarlist og því væri hún ekki
hrædd um, aö fólk kynni ekki aö
meta þær hugmyndir, sem fram
heföu komiö bæði hvaö raðhúsa-
gerðina í Öskjuhlíöinni varöar og
aðrar hugmyndir, sem koma fram í
hinu nýja skipulagi þar.
HE
Hluti af raðhúsi í Hvömmun
um í Hafnarfírði, þar sem
nýting innra rýmis er mis-
munandi og kemur það aö
nokkru leyti fram í útliti.
Arkitekt: Sigurþór Adalsteinsson.
Skyssa af raðhúsi þar
sem greinilega kemur
fram fjölbreytileiki.
y 1
ANSICHT VOM
GARTEN
Raðhús þar
sem eitt hús-
iö er hærra en
hin.
Einbýlishús, raöhús tengd saman með tengibyggingum.
Sambland einbýlishúsa og raðhúsa þar sem raðhúsin eru farin að fá á sig meiri svip einbýlishúsa.
Ævintýraleg
skemmtisigling um
Miðjarðarhafið
BROTTFÖR 1. SEPTEMBER.
Nú bjóöum viö skemmtisiglingu meö lúxus-skipinu Mikhail Lermontov frá London til Miöjaröarhafs-
ins. Komiö veröur viö í Malaga á Spáni, Ajaccio á Korsíku, Civitauecchia (Róm) og Napólí á ítalíu,
La Gaulette í Túnis og Corunna á Spáni.
Flogið veröur til London aö morgni 1. september og siglt af staö kl. 19.00 sama dag. Komið er til
baka til London þann 16. september og flogið heim þann 17. september.
Mikhail Lermontov er 20.000 tonna skip og tekur 650 farþega. Um borö er allur sá lúxus, sem
hugsast getur, s.s. barir, setustofur, veitingasalur, kvikmyndasalur, verslanir, hárgreiöslustofur,
gufubaö, leikfimisalur og sundlaug. Og aö sjálfsögöu mikiö og rúmgott dekk, sem sagt allt sem þarf
til gleöi og skemmtunar, vellíöanar og afslöppunar.
Komiö á skrifstofu okkar og fáiö nánari upplýsingar.
SÉRHÆFÐ FERÐAÞJÓNUSTA
ÁNÆGJA OG ÖRYGGI í FERÐ MEÐ
OTC<KVTI<<
FERÐASKRIFSTOFA
— lönaðarmannahúsinu — Hallveigarstíg 1. Símar: 28388—25850.