Morgunblaðið - 26.07.1981, Qupperneq 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981
| atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk
óskast
Óskum eftir aö ráöa eftirtaliö starfsfólk:
A* Meiraprófsbílstjóra.
B. Bílstjóra.
C. Lyftaramann eöa stúlku.
Uppl. hjá dreifingarstjóra Gísla Björnssyni.
Sanitas
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Sjúkraþjálfarar óskast viö endurhæfingar-
deild frá 1. september nk. Meöal annars er
laust starf viö Barnaspítala Hringsins. Upp-
lýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæf-
ingardeildar í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliöar óskast á
öldrunarlækningadeild Landspítalans viö Há-
tún. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 29000.
Kleppsspítalinn
Hjúkrunarfræðingar óskast viö Geödeild
Barnaspítala Hringsins viö Dalbraut. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítal-
ans í síma 38160.
Tjaldanesheimilið
Starfsfólk óskast til vaktavinnu viö Tjaldanes-
heimilið í Mosfellssveit. Skriflegar umsóknir
meö meömælum og upplýsingum um fyrri
störf, óskast sendar forstööumanni heimilis-
ins í pósthólf 33, 270 Varmál.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 29000
Forritari —
kerfisfræðingur
Viö leitum aö duglegum forritara/kerfisfræö-
ingi, sem er tilbúinn til aö takast á viö
verkefni, allt frá kerfissetningu til gangsetn-
ingar.
Æskilegt er, aö þú hafir stúdentspróf eða
hliðstæða menntun, reynslu í tölvuvinnslu,
t.d. viö IBM s/34, og ekki er þaö verra ef
þekking á forritunarmálinu RPG II er tll
staöar.
Tölvubúnaöur okkar er í dag af geröinni IBM
s/34 með 11 útstöövum. Stækkun er fyrir-
huguö á næsta ári.
Við bjóöum: Áhugaverð og krefjandi verk-
efni, sem þú færö aö vinna að ýmist
sjálfstætt eða í hópvinnu. Góða starfsað-
stööu. Möguleika á frekari menntun innan
tölvusviösins.
Ef þú hefur áhuga, haföu þá samband viö
starfsmannahald, en þar liggja umsóknar-
eyöublöö frammi.
EIMSKIP
*
Starfsmannahald-Sími 27100
Mosfellssveit
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja-
byggð í Mosfellssveit.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808
eöa hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033.
Hafnarfjörður
Blaöburöarfólk óskast til sumarafleysinga í
eftirtalin hverfi:
Grænakinn, Suöurgata og Lækjargata.
Uppl. í síma 52862.
JMtogttnMaMfef
Kerfisfræðngur
RPG — Cobol
Þekkt fyrirtæki í Reykjavík, óskar aö ráöa
yfirverkfræöing í framtíöarstarf, í tölvudeild
sinni. Kerfisfræöingurinn þarf aö hafa góöa
reynslu og þekkingu á RPG og Cobol,
bókhaldsþekking æskileg.
Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu,
vinsamlega leggi inn nafn sitt og helstu
upplýsingar á augld. Mbl. fyrir miðvikudag
27. júlí 1981 merkt: „G — 1800“.
Farið veröur meö allar upplýsingar sem
trúnaöarmál.
Starfskraftur
óskast
Þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar aö
ráöa starfskraft til að annast feröir í banka
og toll. Þarf aö hafa eigin bifreiö til umráöa.
Viö leitum aö traustum, samstarfsgóöum
aöila. Reynsla í meöferö innflutningsskjala
æskileg.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 29. júlí,
merkt: „Þjónusta — 1784“.
Borgarspítalinn
Lausar stöður
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Tvær stöður aöstoðardeildarstjóra á Hjúkr-
unar- og endurhæfingardeildum Grensás
eru lausar til umsóknar.
Einnig vantar hjúkrunarfræöinga til starfa á
eftirtaldar deildir:
Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Heilsu-
verndarstöð v/Barónsstíg.
Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Hafnar-
búðum.
Hjúkrunar- og endurhæfingardeild á Grens-
ási.
Lyflækningadeild, gjörgæsludeild.
SJUKRALIÐAR
Sjúkraliöar óskast til starfa á ýmsar deildir
spítalans.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (201 og
207).
Reykjavík, 24. júlí 1981,
Borgarspítalinn.
Ritari óskast
Vanur ritari óskast til starfa um sex til átta
vikna skeið.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri
embættisins.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Vélvirki og
pípulagningar-
maður
óskar eftir vinnu úti á landi. Tilboö sendist
augld. Mbl. merkt: „V — 1808“, fyrir 15.
ágúst.
Innskrift — vélritun
Óskum aö ráöa stúlku til framtíöarstarfa viö
textainnskrift. Hálfsdags- eða heilsdags-
vinna.
Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta skilyröi.
Góð laun í boði fyrir rétta stúlku.
PRISMA
Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfiröi.
Sími 53455
Þróunar-
verkefni
í Suöur-Súdan
Hjálparstofnun norsku kirkjunnar rekur um-
fangsmikla þróunaraöstoö í Suöur-Súdan,
sem Hjálparstofnun kirkjunnar á íslandi er nú
oröin aöili aö. Aðstoðin hófst áriö 1974, eftir
að 17 ára borgarastyrjöld lauk þar í landi.
í þróunaraöstoöinni felst jarörækt, sam-
vinnuverkefni, heilsugæsla, vatnsboranir,
vegagerð, húsbyggingar, tréverksmiöja
vélaverkstæði, prentsmiðja o.fl.
Starfssviðiö er Austur-Equatoria, sem telur
u.þ.b. 500.000 íbúa. Starfsmálið er enska.
Þróunaraðstoöin býöur starfsfólki sínu upp á
húsnæöi, skóla fyrir börn aö 10 ára aldri. Þar
aö auki er möguleiki á menntun í heimavist-
arskólum í Kenýu.
Við auglýsum eftir:
Jaröræktarfræöingi
(Agricultural supervisior).
Skal hann hafa umsjón með jaröræktarþróun.
Starfið felst í því að skipuleggja og hafa eftirlit
meö tilraunarækt, hafa umsjón meö miðstöö fyrir
tamningu dráttaruxa og þátttöku í þróun og
uppbyggingu jarðræktar.
Ennfremur felst í stööunni umsjón meö viöhaldi
ökutækja, ráöningu og þjálfun súdanskra starfs-
manna. Einnig skal starfsmaöurinn vera tengiliöur
við yfirvöld.
Heilsugæslustjóra
(Health Project supervisor)
Hjúkrunarfræöimenntun er æskileg. í starfinu felst
umsjón meö heilsugæslu fyrir starfsmenn
þróunaraöstoöarinnar, skipulagning á fyrirbyggj-
andi aögeröum hjá íbúum, en í því felst
næringarfræösla, umsjón meö heilsu ungbarna,
umönnun barnshafandi kvenna o.fl.
Ennfremur skal starfsmaöurinn hafa yfirumsjón
með lyfabirgöum og tækjum stöövarinnar, bera
ábyrgð á launagreiöslum til súdanskra starfs-
manna og aö taka þátt í uppfræöslu og þjálfun
þeirra.
Báöar þessar stööur eru veittar til tveggja ára.
Umsóknir berist Morgunblaöinu fyrir 1. ágúst
1981, merktar: „Hjálparstofnun kirkjunnar“.