Morgunblaðið - 26.07.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981
43
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglýsingar
Innheimtustofa
Þorvaldur Arl Arason hrl.,
Smiöjuvegi D-9, Kópavogi.
S: 45533, box 321, 121 Reykjavík.
Vélritun
Tek aö mér vélritun. Uppl. í sfma
75571 kl. 10—16 dagl.
Eignist nýja vini
erlendis
á öllum aldri, af báöum kynjum.
Skrifö og sendiö mynd til: Five
Continents Penpal Club, Wait-
akre, New Zealand
Veitingarekstur
Húsnæöi fyrir veitingarekstur
óskast í Reykjavík. Tilboö
sendist augld. Mbl. fyrir 10.
ágúst merkt: „Veit — 250".
Ung stúlka
utan af landi óskar eftir 2ja herb.
íbúó á leigu. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Húshjálp kæmi
vel til greina. Upplýsingar í síma
42750.
Volga til sölu
í góöu standi (lítiö ryögaöur).
Upphaflega keyptur í des. 1973.
Er meö Ford Taunus V-6, 20M
vél og gírkassa, rafeindakveikju,
háum sætisbökum, pumpaöir
öxulpúöar, kerrukrókur. Verö kr.
15 þús. Uppl. í síma 37642.
Sunnudagur 26. júlí
1. Kl. 8 Þórsmörk, einsdags-
ferö. Verö kr. 170.
2. kl. 13 Marardalur — Hengill.
Verö kr. 40, frítt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá BSÍ, vest-
anveróu.
Verslunarmannahalgi:
1. Þórsmörk, tvær ferðir, gist í
húsi, 2. Hornstrandir, 3. Snæ-
fellsnes, 4. Dallr — Akureyjar, 5.
Gæsavötn — Trölladyngja —
Vatnajökull.
Ágústferóir:
Hólendishringur, 6. ágúst, 11
dagar. Grænlandi, 6. ágúst, vika
í Eystribyggö. Sviss, 15. ágúst,
vika í Berner Oberland. Borgar-
fjöróur eystri, Loömundarfjörö-
ur, 14. ágúst, 11 dagar.
Upplýsingar og farseölar á
skrifstofunni, Lækjargötu 6 A,
sími 14606.
Útivlst.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 22. júlí
1. Kl. 10 Vöröufell á Skeiöum.
Fararstjóri: Guómundur Pét-
ursson. Verö kr. 80,-.
2. Kl. 13 Engidalur — Marardal-
ur. Fararstjóri: Tómas Einars-
son. Verö kr. 40.-.
Fariö frá Umferðamiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bí).
Feröafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikudagur 29. júlí:
1. Þórsmörk kl. 08. Dvöl í
Skagfjörösskála er ódýr og
þægileg. Eyöið sumarleyfinu í
fögru umhverfi.
2. Úlfarsfell kl. 20 (kvöldferö),
verö kr. 30.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
Elím, Grettisgötu 62
Almenn samkoma veröur í dag
kl. 11.00. Allir eru hjartanlega
velkomnir.
Hörgshlíö
Samkoma í kvöld, sunnudags-
kvöld kl. 8.
Hjálpræðisherinn
Hjálpræöissamkoma kl. 20.30.
Kapteinn Wenche Aasland talar.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Stjórnandi Samúel Ingi-
marsson. Kanadafólkiö kveöur
meö tali og fjölbreyttum söng.
Fórn vegna innanlandstrúboös.
Verslunarmannahelgi
1.—3. ágúst
Ferö um Fjallabaksleiö syörl og
nyröri. Uppl. á skrifstofunni
Laufásvegi 41, sími 24950.
Farfuglar.
Keflavík
Maurrv Blair talar á samkomunni
kl. 14 (dag. Allir velkomnir.
Kirkja krossins.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 4.30
aó Auöbrekku 34, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Ferðir um verzlunar-
mannahelgína 31. júlí
til 3. ágúst:
1. 31. júlí: kl. 18
Strandir - Ingólfsfjörður -
Ófeigsfjöröur.
2. 31. júli'. kl. 18
Lakagíga.
3. 31. júli' kl. 20
Þórsmörk - Fimmvöröuháls -
Skógar.
4. 31. júlíkl. 20
Landmannalaugar - Eldgjá.
5.31. júlíkl. 20
Skaftafell.
6. 31. júlíkl. 20
Öræfajökull (jöklabúnaöur).
7. 31. júlí kl. 20
Álftavatn - Hvanngil -
Emstrur.
8. 31. júli kl. 20
Veiðivötn - Jökulheimar.
9. 31. júlí kl. 20
Hveravellir - Þjófadalir - Kerl-
ingafjöll - Hvítárnes.
10. 31. júlíkl. 20
Hrútfell - Fjallkirkjan (gönguf.
m/útbúnaö).
11. 1. ágúst kl. 08
Snæfellsnes - Breiöafjaröar-
eyjar.
12. 1. ágúst kl. 13
Þórsmörk (3 dagar).
Allar upplýsingar og farmiöasala
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
I
KFUM - KFUK
Samkoma í kvöld kl. 20:30 aö
Amtmannsstíg 2 B. Séra Auöur
Eir talar. Allir velkomnir.
Skemmtinefndin.
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Vörubíll til sölu
Til sölu Scania LB 80 á grind (palllaus). Ekinn
185.000 km. Bíllinn er í mjög góðu ástandi.
Upplýsingar hjá ísarn hf., Reykjanesbraut 10,
sími 20720.
65 tonna stálbátur
í úrvalsstandi til leigu frá og meö 1. sept.
Uppl. hjá L.Í.Ú. og í síma 19514 (Gunnar).
Fasteignasala til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu fasteigna-
sala, sem starfað hefur um árabil. Um er aö
ræða fyrirtæki í fullum rekstri og mjög vel
staösett í góöu leiguhúsnæöi.
Hér er tilvaliö tækifæri fyrir einn eöa fleiri, aö
skapa sér sjálfstæöa og ábatasama atvinnu.
Tilboö er greini nöfn og síma leggist inn á
augld. Morgunblaösins fyrir 6. ágúst nk.,
merkt: „Framtíö — 1804“.
Farið veröur meö allar fyrirspurnir sem
trúnaöarmál.
Slökkviliösbílar
— Dráttarstóll
Tveir slökkviliösbílar, árgerö ’69, til sölu. Eru
meö 250 ha. Caterpillar díselvélum, 6 cyl.
meö túrbínu týpu 1673, 4ra gíra powerskipt-
ing, Twindic sérstandandi. 4x4, dekk
15x22,5. Einnig er til sölu dráttarstóll á grind
og lyftarahræ 20.000 punda.
Uppl. í síma 35665 eftir kl. 19.
Þingeyri — raðhús
Til sölu eru nokkrir grunnar undir raðhús á
Þingeyri. Til greina kemur aö selja húsin
fokheld. Upplýsingar í síma 91-78434 eftir kl.
19 næstu daga.
I húsnæöi f boöi
13
^7 Tilboö óskast
í Land Rover diesel, árg. 1970. Til sýnis
mánudaginn 27. júlí til miövikudags 29. júlí
hjá Vélamiðstöö Kópavogs, Kársnesbraut
68, og sé tilboöum skilaö þangaö til kl. 16,
miövikudaginn 29. júlí 1981.
Forstööumaöur
íbúð — Kaupmannahöfn
5 herb. íbúö í Hellerup til leigu frá 1. okt.
Leigist meö húsgögnum.
Upplýsingar í síma 29723 eftir kl. 19 á
kvöldin.
tilboö — útboö
Utboö
Hafnarstjórn Eskifjaröar/ Hafnarmálastofnun
ríkisins, óska eftir tilboðum í aö steypa 1500
m2 þekju á Bæjarbryggjuna á Eskifirði.
Útbosgögn eru til sýnis og afhendingar á
bæjarskrifstofunni Eskifiröi frá og meö 24.
júlí. Útboösgögn veröa afhent gegn 500 kr.
skilatryggingu. Tilboöunum skal skilað á
skrifstofu bæjarstjórans á Eskifiröi eigi síöar
en 7. ágúst 1981 kl. 15.00. Verkinu skal Ijúka
fyrir 20. september 1981.
23. júlí 1981,
Hafnamálastofnun ríkisins,
Hafnarstjórn Eskifjarðar.
Tilboð óskast
í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir
árekstra:
Volvo 244, árg. 1978, Oldsmobile diesel, árg.
1978, Willys-jeppa, 8 cl., árg. 1955, Ford
Cortina, árg. 1977, Ford Cortlna, árg. 1973,
Audi 100 GL, árg. 1975, Fiat 127, árg. 1976,
Skoda Pardus, árg. 1976, Volkswagen 1200,
árg. 1977, Peugeot 404 diesel, árg. 1968,
Mazda 818, árg. 1972.
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboö-
um sé skilað eigi síöar en þriöjudaginn 28.
þ.m. «... ,
Sjovatryggingafelag Islands hf.,
sími 82500.
Útboð
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboö-
um í tengingu varmaskipta og frágang
pípulagna á Hrauni. Úboösgögn eru afhent á
bæjarskrifstofunum í Vestmannaeyjum og
Verkfræöistofu Guömundar og Kristjáns,
Laufásvegi 12, Reykjavík gegn 500 kr.
skilatryggingu.
Tilboö veröa opnuö þriöjudaginn 4. ágúst nk.
kl. 16.00.
Stjórn veitustofnana
Vestmannaeyjabæjar.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í
umferöaróhöppum:
Toyota Starlett
Austin Allegro
Fíat P.
BMW 316
Range Rover
Trabant
Maverik
Ford Cortina
Austin Allegro
VW sendif.
Mazda 626
Mazda 929
Fíat 132
Citroen GS
Morris Marina
Fiat 128
Datsun 260C
Kawasaki 650
Yamaha MR 50
árg.
1981
1976
1978
1977
1975
1979
1970
1970
1979
1975
1974
1975
1977
1976
1973
1978
1978
1980
1979
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi
26, mánudaginn 27/7 ’81 kl. 12—17. Tilboö-
um sé skilað til Samvinnutrygginga, bifreiða-
deild, fyrir kl. 17 þriöjudaginn 28/7 ’81.