Morgunblaðið - 26.07.1981, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ1981
57
„Engin lausn í sjónmáli44
- sagði formaður sáttanefndar Rauða krossins
Bolfast. 23. júll. AP.
SÁTTANEFND Rauða krossins,
sem síðastliðna viku hefur reynt
að miðla málum i deilu brezkra
stjórnvalda og skæruliða irska
lýðveldishersins, hélt i dag frá
Belfast. Frank Schmidt, formað-
ur nefndarinnar, sagði við
brottförina frá Belfast, að engin
lausn virtist i sjónmáii.
Sáttanefnd Rauða krossins
átti viðræður við brezk stjórn-
völd og IRA-fangana í Maze-
fangelsinu, sem nú eru í mót-
mælasvelti. Fyrir brottförina í
dag, átti nefndin tveggja stunda
fund með Michael Allison, yfir-
manni brezkra fangelsa í N-ír-
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AIGLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
iandi.
Sex skæruliðar írska lýðveldis-
hersins hafa svelt sig í hel í
Maze-fangelsinu. Þeirra á meðal
Bobby Sands, en skömmu fyrir
dauða sinn var hann kjörinn á
brezka þingið. Nú eru átta IRA-
skæruliðar í mótmælasvelti en
þeir krefjast stöðu sem pólitískir
fangar.
Tveir fanganna eru langt
leiddir. Þeir eru Kevin Lynch, 25
ára gamall en hann hefur verið í
mótmælasvelti í 62 daga og
Kieran Doherty, jafnaldri hans,
sem hefur verið í mótmælasvelti
í 63 daga. Doherty var kjörinn á
írska þingið í þingkosningunum
á írlandi þann 11. júní.
Við mælum meö:
Kjúklingum að tyrkneskum hætti.
Hreindýrasteik veiöimannsins.
Ofnbökuöum sjávarréttum.
Nýjum bláberjum meö rjóma.
Notaleeur
grill
staður
Takið bömin með
Fyrir yngstu gestina er
innréttuð leikstofa
. . og þau sem klára matinn
sinn fá SVIFDISK í kaupbæti
til að taka með sér heim.
k
ALLIRGETA
LEIKID SER
MED
SVIFDISK
IIALTI
IIAMNN
LAUGAVEGI 178
SÍMI34780
Skemmtílega notalegur staður með næg bflastæði J
— Hótel Borg —
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurössonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur og syngur í kvöld kl.
21—01.
Diskótekiö Dísa stjórnar dans-
tónlistinni í hléum.
Komið snemma til aö tryggja
ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin
fyrir borgargesti utan af landi.
Veitingasalan opin allan dag-
inn.
Staöur gömlu dansanna á sunnudagskvöldum.
Hótel Borg, sími 11440.
Nú er hásumar og heyannir byrja.
Já, það er einmitt í dag sem
er svokallað miðsumar og allir í stuði
og sólskinsskapi um hásláttinn í
Þaö væri synd aö
segja, að sólin heföi
hrjáð keppendur í
hjólreiöakeppninni
um síöustu helgi, en
þeir komust þó flestir
alla leiö á góöum
tíma. Sú, sem hlaut
vinninginn
Við erum í sólskinsskapi og þaö eru líka
dansararnir hennar Sóleyjar — þó nú
væri. Þau sýna hinn aldeilis frábæra
dans sem Sóley samdi sérstaklega fyrir
Hollywood einn sólskinsdag í vor.
Viö vonum nú, aö sólin láti
sjá sig í dag, því nú fer fram
íslandsmeistarakeppni hjól-
reioamSmá frámtféiílQlijlí tjl
Reykjavíkur. * *
Verölaunaaf-
W /v
j>
Islandsmótid í fótbolta JjS
er nú á fullri ferd og viö
óskum öllum sólurum
HT' &___ góðs gengis
^ um helgina. 1
reiöhjol fra Falkanum
í bingóinu í Valhöll,
heitir Anna Pálína
Arnadóttir og óskum
viö henni til ham-
ingju.
IféfteHhg fer
fr.afrt í Hotl%
wood í kv&d 2
THUel
m
Sýna í kyötd
„ bað- og ^
strandfatnaö if
frá Verzi. t
&kumenn!
Jakiö
nú tillit tih
hjólreióa-
manna
og varjdí
\ Sumir sóla sig á
i\ íslandi og aðrir
II í útlöndum. Við
[j fáum í kvöld
j fréttir frá
r Stjörnuhópnum
sem nú er að
sóla sig á Ibiza.
# Ath.: þetta er 'J-S
I 1 síðasta^sým&kj^J *
' hjá okkuf jtýfft&'
I & ’sumátfrf. Sjá-
I ji* éHhst aftur
j byr/un'sepAéjT