Morgunblaðið - 03.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.10.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981 í DAG er laugardagur 3. október, sem er 276. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.03 og síö- degisflóö kl. 21.21. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.42 og sólarlag kl. 18.50. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið í suöri kl. 17.23 (Almanak Háskólans). Sælir eru þeir, sem ofsóttir verða fyrir rétt- lætis sakir, því að þeirra er himnaríki. Sælir eru þér, þá er menn atyröa yður og ofsækja og tala Ijúgandi allt illt um yöur mín vegna. (Matt. 5, 10,—12.) KROSSGÁTA 1 : r» n ■ s L: 6 ■ ' ■ M 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: I falskur, 5 harma. fi amlaiA. 7 óKrynni. 8 Klaðar. 11 rndinK. 12 ótta. 14 valkyrja. lfi hjátp .__ LÓÖRÉTT: 1 niðinKsháttinn. 2 sammála. 3 möKur. 1 karldýr. 7 Krenj. 9 málmurinn. 10 tómt. 13 skap. 15 samhljóðar. LAliSN SÍÐUSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 piltar. 5 æa'. fi Katr- ín. 9 afi. 10 MA. 11 DL. 12 kar. 13 ýsan. 15 lát. 17 skarta. LÓÐRÉTT: 1 pokadýrs. 2 hrti. 3 tær. 4 Rúnars. 7 afls. 8 ima. 12 knár. 14 ala. lfi tt. AHEIT OG GJAFIR Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Lang- holtskirkju Magnfríður Sig- urðardóttir og þorleifur Jón- asson. (Sig. Þorgeirsson.) FRÉTTIR Þó svo Veðurstofan teldi sig ekki sjá fram á að norðanátt- in væri að sleppa á okkur tökunum I gærmorgun, kom það fram, að norðangarrinn mun ganga niður um nær land allt. — Spáð var áfram- haldandi frosti. í fyrrinótt varð það mest á láglendi uppi i Síðumúla í Borgar- firði, en þar fór það niður i 8 stig. Hér 1 Reykjavík varð kaldast mínus tvö stig. Á Hveravöllum fór frostið i fyrsta skipti niður fyrir 10 stig á þessu hausti. var 11 stig. Austur á Eyvindará mældist snjókoman 8 millim. eftir nóttina. Ilér í Rcykja- vík var sólskin í fyrradag í rúmar þrjár kist. Garðaprestakall: Sóknar- presturinn, sr. Bragi Friðriksson, er fjarverandi. Störfum hans gegnir sr. Bjarni Sigurðsson lektor, Hliðarvegi 46, Kópavogi, sími 43084. Systrafél. Víðistaðasóknar heldur fund á mánudags- kvöldið kemur í Víðistaða- skóla. Rætt verður um vetr- ar'starfið, sagt frá haustferð félagsins í sept. síðastl. Snyrtifræðingur kemur á fundinn og að lokum verður kaffidrykkja. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins heldur fund á morgun kl. 3 síðd. í Kirkjubæ. Kvenfél. Fjailkonurnar. Breiðholti III heldur aðal- fund sinn nk. mánudagskvöld að Seljabraut 54 kl. 20.30. Að aðalfundarstörfum loknum verður rætt um vetrarstarfið og fram fer grænmetiskynn- ing. Kvenfélag Lágafeliss<)knar heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í Hlégarði. Iljéhnar R. Bárftarson um björgunarbúnað flutningaskipa: Við eigum ekkert nothæft fyrir skip undir tíu þúsund tonnum, góði!! Akrahorg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferð kl. 20.30 frá Akra- nesi og kl. 22 frá Rvík er á sunnudögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. FRÁ HÖFNINNI__________ t gær kom togarinn Bjarni Benediktsson til Reykjavík- urhafnar, af veiðum. Var hann ekki með mikinn afla að þessu sinni, um 100 tonn af karfa. í gær kom Kyndill úr ferð og fór samdægurs aftur. Litlafell fór í ferð á strönd- ina. í gær lagði Helgafell af stað áleiðis til útlanda. Þá kom eitt stærsta skipið í „rannsóknarskipaflota" Rússa, sem hingað hefur komið. Það heitir Adzharia. Tekur það rúmlega 120 m bryggjupláss hér í gömlu höfninni. í dag er írafoss væntanlegur frá útlöndum. BLÖO OG TÍMARIT Blaðið Iljúkrun, annað tölu blað yfirstandandi árs, er komið út. Hefst blaðið á leiðara um kjarabaráttu hjúkrunarfræðinga eftir Svanlaugu Árnadóttur og segir hún m.a. að fjármálar- áðuneytið fljóti á því að hjúkrunarstéttinni hefur ekki auðnast að sameinast í sam- eiginlegri baráttu fyrir hags- munamálum sínum.„ Árang- urinn er eftir því — hjúkrun- arfræðingar lepja dauðann úr skel...“ Þá er í blaðinu grein um hjúkrun á endurhæf- ingardeild eftir Clive B. Halliwell hjúkrunardeildar- stjóra. Friðbert Jónsson læknir skrifar um sjónhimnuskemmdir af völd- um sykursýki. Þar segir: Sjónhimnuskemmdir af völd- um sykursýki eru orðnar al- gengasta orsök blindu og al- varlegrar sjónskerðingar fólks yngra en sextugt í ýmsum nágrannalöndum okkar." Birt er erindi Vigdísar Magnúsdóttur hjúkrunarfor- stjóra, er hún flutti á 50 ára afmæli Landspítalans. Þá er ádeilugrein um stöðuveit- ingar, eftir Auði Guðjóns- dóttur, hjúkrunarfræðing. Segir hún frá reynslu sinni í þeim efnum. Ýmsar fréttir, frásagnir, skýrslur og rit- kynning er í blaðinu m.m. Ritstjóri blaðsins er Ingi- björg Árnadóttir. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykja- vik dagana 2. október til 8 otkóber, aó báóum dögum meótöldum er sem hér segir: I Laugarvegs Apóteki, En auk þess er Holts Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudaga. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en því aóeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til ktukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- mgar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar t símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafél. í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjonusta apotekanna dagana 28. sept- ember til 4 október, aó báöum dögum meótöldum er í Akureyrar apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718 Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar rsímsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl: um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengísvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum. Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavtk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardogum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 —19.30. — Heilsu- verndarstoðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 1^r — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsmu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aóaibyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN: — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN: — Sérútlán. sími 27155. Ðókakass- ar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. ADAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: — Sólheimum 27, sími 36814: Opió mánud — föstud. kl. 9— 21. A laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin heim, sími 83780. Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10— 12, Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. HLJÓDBÓKASAFN: — Hólmgarói 34, sími 86922: Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóóbóka- þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, sími 27640: Opiö mánud — föstud. kl 16.—19 BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasáfni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. . K Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opiö sunnu- daga og mióvikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió mióvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Arna Magnússonar, Arnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er haBgt aö komast í böóin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka dagá kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opín mánudaga — fÖstU* daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opln kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriójudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opió á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30,,Föstudögum á sama tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30 Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opió frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Böóin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.