Morgunblaðið - 03.10.1981, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.10.1981, Blaðsíða 47
Boavista áfram I’ortÚKalska knattspyrnu- liðift Boavista sló Atíotico Madrid út úr UEFA-kcppn- inni í fyrrakviild. Boavista tapaði að vísu 1—3 í Madrid. en vann samanlast 5—1. Brasilíumaðurinn Dirceu skoraði tvívejfis fyrir Atletico ok Rubcn Cano þriðja markið. en Diamantino skoraði úti- rnarkið dýrma-ta fyrir Boa- vista. Butterfly- borðtennis Butterfly-mótið í borðtenn- is fer fram í aðalsal Lauffar- dalshallarinnar í datí og hefst það kiukkan 14.00. IlæKt er að tilkynna þátttöku allt til klukkan 14.00 i da«. Uppskeruhátíö KA í dag KA'ER um þessar mundir að taka í notkun nýjan og glæsi- legan grasvöll i Lundahverfi á Akureyri. Mikil vinna hefur verið Íiigð í völlinn og sjálf- boðaliðar hafa lajjt þar fram drýgstan skerfínn. Vegna þessara tímamóta og til að fagna góðum árangri í sumar, gengst KA fyrir upp- skeruhátíð í dag, laugardag, klukkan 15 í Lundaskóla. Eru yngri og eldri KA-félagar og sjálfboöaliðar hvattir til að mæta. Margt verður til skemmtunar og borð verða hlaðin tertum og öðrum kræs- ingum. Fyrir yngstu félagana verður kvikmyndasýning. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981 47 Öruggur sigur UMFN í fyrsta leik úrvalsdeildarinnar Njarðvíkingar hófu titilvörn sína á íslandsmótinu í körfuknattleik með góðum sigri og öruggum gegn Valsmönnum. hikarmeistur- um síðasta árs. Leikur þessi varð aldrci sá „sprengjuleikur“ sem ýmsir höfðu vonað, engin spenna eða neitt því um líkt. Til þess var sigur UMFN allt of öruggur. Ef frá eru taldar fyrstu 10 minútur leiksins. hafði UMFN allan tíman örugga forystu og lokatölur leiksins urðu 83—74, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 45-30. Sem fyrr segir, var jafnræði framan af fyrri hálfleik. Eftir tvær mínútur var staðan 4—4 og eftir fimm mínútur 10—10. Um miðjan hálfleikinn fór síðan að skilja á milli jafnt og þétt og í hálfleik munaði 15 stigum. Gunn- ar Þorvarðarson skoraði fyrstu körfu Islandsmótsins að þessu sinni, voru 56 sekúndur liðnar af leiknum, er skot hans rataði ofan í körfuna. Voru það aðeins tvö af 22 stigum sem „gamlinginn" átti eft- ir að raða í leiknum. Síðari hálfleikurinn var spennu- lítill, liðin skiptust á að skora, en um- miðjan hálfleikinn virtist þó allt geta gerst. Heimaliðið missti þá Arna Lárusson út af með fimm villur, en Árni hafði verið drjúgur í leiknum, sérstaklega í vörninni. Valsmenn söxuðu þá dálítið á for: ystu UMFN, en gerðu síðan skyssu með því að skipta Kristjáni Ág- ústssyni út af. Kristján hafði verið mjög góður í leiknum og fór mest- ur broddurinn úr leik Vals við UMFN — Valur 83:74 Gunnar Þorvarðarson átti frá- bæran Ieik. þessa einkennilegu skiptingu. Náðu heimamenn sér á strik á ný og var sigrinum ekki ógnað eftir þetta stutta fjörbrot Vals. Þetta var fremur flatneskju- legur leikur og vonandi að bæði liðin nái að sýna betri leiki í vetur. Þó voru Njarðvíkingar mun betri aðilinn. Danny var afar drjúgur að vanda í sókninni, en allir féllu þó í skuggann af Gunnari Þor- varðarsyni, sem lék við hvern sinn fingur. Var Gunnar óstöðvandi í leiknum. Jón Viðar var einnig góð- ur og Jónas grimmur að vanda í vörninni og fráköstunum. Hjá Val var Bandaríkjamaðurinn Ramsey mjög góður, að vísu frekar mis- hittinn, en bætti það upp með geysilegri baráttu og seiglu. Kristján Ágústsson var einnig sterkur, en aðrir lakari. I stuttu máli: Islandsmótið í körfuknattleik, úr- valsdeild: UMFN — Valur 83-74(45-30). Stig UMFN: Danny Shouse 37, Gunnar Þorvarðarson 22, Jón Við- ar 8, Valur Ingimundar 6, Júlíus, Árni og Jónas 2 stig hver. Stig Vals: Ramsey 24, Kristján Ágústsson 15, Torfi Magnússon 13, Ríkharður Hrafnkelsson 9, Valde- mar Guðlaugsson 6, Gylfi Þor- kelsson 5, Jóhannes Magnússon. Góðir dómarar voru Siggi Valur og Jón Otti. VTh./ gg. Fjögurra landa mót hérlendis FJÖGURRA landa mót i körfuknattleik er áa'tlað hér á landi dagana 5.-7. janúar na-stkomandi og ef Norður- landamót eru frátalin. er hér um fyrstu ..turneringu" að ra-ða sem farið hefur fram hérlendis. Tvær þj«»ðir haía þegar staðfest þátttöku sína. Ilolllendingar t»g P<»rtúgalir, en fjórða þjóðin verður annað hvort Skotar eða Finnar. Þess má einnig geta, að unglingalandslið Hollands er væntanlegt hingað til lands 19. október næstkomandi og leik- ur það þrjá landsleiki gegn ís- landi. Holland er í fremstu röð í Evrópu í þessum aldurs- flokki, varð í 7. sæti á EM- 1980. Tveir leikir TVEIR leikir fara fram í úr- valsdeildinni um helgina. báð- ir í Ilagaskólanum, annar i dag. en hinn á morgun. í dag klukkan 14.00 ma'tast ÍR og KR. en á morgun klukkan 20.00 leiða saman hesta sina ÍS og Fram. LIÐ IIMFN: Valur Ingimundarson Brynjar Sigmundsson Gunnar Þorvarðarson Jón Viðar Matthíasson Júlíus Gunnarsson Árni Lárusson Jónas .lóhannsson LIÐ VALS: Ríkharður Hrafnkelsson 6 6 Torfi Magnússon 6 5 Kristján Agústsson 7 8 Valdemar Guðlaugsson 6 7 Gylfi Þorkelsson 5 6 Jóhannes Magnússon 4 6 Þórir Magnússon 4 7 Jón Steingrimsson 5 r SÍBS. dagunnn Sunnudaginn 4. okt. er árlegur merkja-og blaðsöludagur til ágóða fyrir starfsemi SÍBS. Sölubörn óskast kl. 10 árdegis. Foreldrar, hvetjið börnin til að leggja góðu málefni lið. Merkin eru númeruð og gilda sem happdrættismiðar. Vinningur er myndsegulbandstæki. Merki dagsins kostar 5 krónur og blaðið Reykjalundur 15 krónur. Afgreiðslustaðir merkja og blaða I Reykjavík og nágrenni: Otrateigur 52, s. 35398 Laugateigur26, s. 85023 Kópavogur: Kársnesskóli Kópavogsskóli Digranesskóli Garðabœr: Flataskóli Hafnarfjörður: Breiðvangur 19 Lækjarkinn 14 Fteykjavíkurvegur 34 Þúfubarð 11 SÍBS, Suðurgötu 10, slmi 22150 Mýrarhúsaskóli Melaskóli Austurbæjarskóli Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Vogaskóli Árbæjarskóli Fellaskóli Breiðholtsskóli Hólabrekkuskóli Olduselsskóli B tl a iBBpmsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.