Morgunblaðið - 03.10.1981, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framlenging á um-
sóknarfresti um
stöður hjá Orku-
stofnun
Ákveöiö hefur veriö að framlengja til 20. októ-
ber 1981 umsóknarfrest um neöantaldar tvær
stööur hjá Orkustofnun, sem áöur hafa veriö
auglýstar lausar til umsóknar. Þegar sendar
umsóknir gilda áfram og þarf ekki að endurnýja
þær.
1. Staöa forstjóra Stjórnsýsludeildar.
Háskólamenntun áskilin. Menntun á sviöi
stjórnunarfræða og reynsla í stjórnun æskileg.
2. Staöa starfsmannastjóra.
Lögfræöimenntun æskileg og reynsla í starfs-
mannastjórn.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf
sendist fyrir 20. október nk. til orkumálastjóra,
Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík,
sem veitir nánari upplýsingar.
Orkustofnun.
Ráðgjafi óskast.
S.Á.Á óskar eftir aö ráða karl eöa konu til
starfa aö Sogni Ölfusi.
Umsóknir merktar: „Stjórnnefnd Sogns, Sogni
Ölfusi", sendast fyrir 10. október.
Ólafsvík
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Ólafsvík.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033.
■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
Fulltrúi í
húsnæðisdeild
Framlengdur er umsóknarfrestur um stööu
fulltrúa í húsnæöisdeild. Starfiö felur m.a. í
sér þátttöku í rekstri leiguhúsnæðis Reykja-
víkurborgar.
Starfiö reynir á hæfni í almennum skrifstofu-
störfum. Félagsleg menntun eöa reynsla, auk
iðn- og tækniþekkingar er æskileg. Umsókn-
areyðublöð liggja frammi á skrifstofunni aö
Vonarstræti 4. Umsóknarfrestur er til 26.
október nk. Upplýsingar veitir húsnæðisfull-
trúi.
Loftskeytamaður
meö langa reynslu í viögeröum á rafeinda-
tækjum og almennri skrifstofuvinnu, óskar
eftir framtíöarvinnu.
Tilboö merkt “Framtíöarvinna — 7855“,
óskast lagt inn á Augldeild Mbl. fyrir 9. okt.
Framreiðslumaður
óskast.
Uppl. hjá yfirþjóni.
Skólastjóra
vantar viö grunnskóla Auðkúluhrepps. Einnig
vantar ráðsmann aö Hrafnseyri. Hentugt fyrir
hjón eöa par.
Uppl. á Hrafnseyri í síma 94-8260 eöa hjá
formanni skólanefndar í síma 94-2200.
Uppl. í dag í síma 45677 eftir kl. 19.00.
Skólanefnd.
4Bj|
lorfou
Amtmannsstíg 1,
sími 13303.
Framreiðslumenn
Óskum eftir aö ráða starfsfólk í framreiöslu,
upplýsingar í síma 13303, eða á staönum.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Fundur veröur haldinn mánudaginn 5. októ-
ber í fundarsal kirkjunnar kl. 20.00. Vetrar-
starfiö verður rætt. Myndasýning.
Stjórnin.
Hlutavelta — Hlutavelta
Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, í
Reykjavík, heldur „Hlutaveltu“ á sunnudag
4. október, kl. 2 í húsi Slysavarnafélags ís-
lands á Grandagaröi, margt góðra muna,
engin núll. Hvetjum íbúa af stór-Reykjavík-
ursvæöinu til aö koma.
Stjórnin.
Kópavogur
Fulltrúaráð Sjálfstæðis-
flokksins í Kópavogi
heldur fund fimmtudaginn 8. október kl. 20.30 i Sjólfstaeðishúsinu að
Hamraborg 1, 3ju hæö.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
2. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga. Skoðanakönnun um
prófkjör og fyrirkomulag þess.
3. önnur mál.
Stjórnln.
húsnæöi óskast
■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
^ <•»
óskar eftir aö taka á
leigu húsnæði til íbúðar
íbúðirnar veröa endurleigöar umsækjendum
um leiguíbúðir Reykjavíkurborgar. Allar
stæröir íbúöa koma til greina. Lágmarks-
leigutími er 1 ár.
Viö bjóðum: Öruggar húsaleigugreiöslur.
Ábyrgö á skilum og ástandi íbúöar í lok leigu-
tíma samkvæmt húsaleigulögum. Aöstoð við
rekstur og viðhald íbúöa samkvæmt nánara
samkomulagi.
Upplýsingar um stærð og gerð íbúða, ásamt
hugmyndum um leigukjör, berist til húsnæö-
isfulltrúa, sem einnig veitir nánari upplýs-
ingar.
tii söiu
Hárgreiðslustofa
á stór-Reykjavíkursvæöinu til sölu strax. Öll
tæki og búnaöur sem nýtt. Þeir sem kynnu
aö hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Morgunblaösins merkt:
„Góð kjör — 7656“, fyrir föstudaginn 9.
október.
Til sölu
einstaklingsherbergi meö eldunaraðstöðu.
Allt nýstandsett. Gott verö. Uppl. í síma
76485 og 71118.
• : ■ '■ ‘ ■
kennsla
mm
]
Húsmæöraskólinn
Hallormsstað auglýsir
Hússtjórnarnámskeið hefst viö skólann 6.
janúar í vetur. Nemendur sem lokiö hafa prófi
úr 9. bekk grunnskóla gefa fengiö námiö
metið inn í eininga- og áfangakerfi fram-
haldsskólanna.
Allar nánari uppl. gefnar í skólanum.
Skólastióri.
bátar — skip
Fiskiskip
Höfum til sölu m.a. 15 rúmlesta trefjaplastbát
smíöaður 1979 með 150 hestafla Ford vél.
Mikiö af veiðarfærum getur fylgt með.
SKIPASALA- SKIPALEIG A,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiMI 29500
tilboö — útboö
Utboð
Tilboð óskast i hitaveitulögn að Korpúlfsstöðum og að húsi Tllrauna-
stöðvar rannsóknarstofnunar landbúnaöarins fyrir borgarsjóö og rík-
issjóð. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorrl Frikirkjuvegi 3,
gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama staö
fimmtudaginn 15. októer 1981 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUDííORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 2 5800