Morgunblaðið - 03.10.1981, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.10.1981, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1981 13 Séra Hanna María Péturs- dóttir prédikar i Dómkirkjunni SÉRA Hanna María Péturs- dóttir, sem nýlega var vígð til Ásaprestakalls í Vestur- Skaftafellssýslu, mun prédika við guðsþjónustu í Dómkirkj- unni á morgun, sunnudaginn 4. október, kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson Dómkirkju- prestur þjónar fyrir altari. Útvarpað verður frá guðs- þjónustunni. Níu fengu fálkaorður FORSETI íslands sæmdi 1. októ- ber eftirtalda menn heiðurs- merki hinnar íslensku íálka- orðu: Dóru Guðbjartsdóttur, ráðherra- frú, riddarakrossi, fyrir störf í þágu hins opinbera. Sr. Eirík J. Eiríksson, þjóðgarðsvörð, stór- riddarakrossi, fyrir félags- og embættisstörf. Helga Bergs, bankastjóra, riddarakrossi, fyrir störf á sviði efnahags- og við- skiptamála. Hjálmar Finnsson, framkvæmdastjóra, riddara- krossi, fyrir störf að iðnaðar- og landbúnaðarmálum. Ingibjörgu Jóhannsdóttur, fv. skólastjóra, riddarakrossi, fyrir störf að up- peldis- og skólamálum. Jón Helgason, forseta sameinaðs Alþ- ingis, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Leif Kaldal, gullsmið, riddarakrossi, fyrir gull- og silfursmíði. Sveinbjörn Sigurjónsson, fv. skólastjóra, rid- darakrossi fyrir störf í þágu fræðslu- og skólamála. Theodór A. Jónsson, forstöðumann, ridda- rakrossi, fyrir störf í þágu fat- laðra. Kaffisala hjá KFUM og K SUNNUDAGINN 4. október efna sumarhúðirnar í Vind- áshlíð til kaffisölu, sem hefst kl. 15.00 í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg 2B. Allur ágóði rennur til verklegra fram- kvæmda i Vindáshlíð. Sumarstarfi KFUK í Vind- áshlíð er lokið að þessu sinni. Dvalarflokkar voru 10. Auk barna- og unglingaflokka var fjölskylduflokkur og flokkur fyrir fullorðna. Hver flokkur dvaldi í viku í senn og voru dvalargestir alls um 600. Nú erum við KOMNIR miðsvæðis c 1 V I FLGTTUM AÐ SKIPHOLTl 7 • • STONDOM PAR ELDHRESSIR OG TILBÚNIR AÐ TAKA Á MÓTIYKKCJR SIMRAD Siglinga- og fiskileitartæki FRIDRIK A. ■IOASSOV HF. Skipholti 7 SIMAR 14135 - 14340 TTT m B m sjónvörp, hljómflutningstæki, video, heimilistæki o.fl. H Skipholti 7 símar 20080 — 26800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.