Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 4
Hljóðvarp kl. 10.25: Bryndís Schram Stundin okkar kl. 18.00: „Líf og list fatlaðra“ A dagskrá sjónvarps kl. IH.00 er Stundin okkar í um- sjá Hryndísar Schram. IJpp- tökustjórn: Klín I>óra Frið- rinnsdóttir. — Aðalefni þessa þáttar er viðkomandi þeirri viku sem hefst um helgina og nefnist „Líf og list fatl- aðra“, sagði Bryndís. — Dagskráin er tileinkuð þessari viku. Við kynnum nýja táknmálskerfið, sem nefnt er Bliss-kerfið, en það er táknmálskerfi fyrir fólk sem getur ekki tjáð sig á annan hátt og er eins konar bendingakerfi. Við förum inn í Múlaborg og Öskju- hlíðarskóla og sjáum hvernig það er notað. Nú, svo höldum við áfram með táknmálskennsluna frá síð- ustu þáttum og förum í spurningaleik. Svipleiftur frá Suður-Ameríku Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 eru Svipleiftur frá Suður- Ameríku. Dr. Gunnlaugur Þórð- arson hrl. segir frá. — í þessum þætti segi ég m.a. frá ferð til Iguassu-fossa, sagði Gunnlaugur, — en þeir eru á mesta fossasvæði í heimi. Þá segir frá dvöl í Buenos Aires og ferð um Andes-fjöll til Puerto Mont í Chile. Illuti Igua.ssu fos.sa. Á Allra heilagra vatni í Andesfjöllum. Tónlistarmenn kl. 22..I0: Anna Aslaug Ragnarsdóttir Anna Áslaug Ragnarsdóttir er tónlistarmaðurinn sem sjón- varpið kynnir að þessu sinni í þættinum Tónlistarmenn, en hann er á dagskrá kl. 22.30 í kvöld. Anna Áslaug leikur á píanó og Egill Friðleifsson kynn- ir og spjallar við hana. ORÐSENDING TIL SJÁLFSTÆÐISMAN NA Við hlífum fólki við símahringingum á kjördag. En minnum á framboð Magnúsar L. Sveinssonar formanns VR í prófkjörinu. Kosningaskrifstofa Magnúsar L. Sveinssonar er á Suðurlandsbraut 20, sími 84988. lítvarp Reykjavik SUNNUCX4GUR 29. nóvember. MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Kiskup Islands, herra Pétur Sig- urgeirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfrcgnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Sinfóníuhljómsveitin í Hart- ford leikur balletsvítur eftir Jean Philippe Rameau og ('hristoph Willibald Gluck. Fritz Mahler stjórnar. 9.00 Rossini: Stabat Mater fyrir einsöngsraddir, kór og hljómsveit. Sona Ghazarian, Gabriele Sima, Stcfanie Tocz- yska, Vordi Ramiro, Kurt Rydl, kór og sinfóníuhljómsveit aust- urríska útvarpsins flytja; Argeo (juatri stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Svipleiftur frá Suður-Amer íku. I)r. Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá. Fjórði þáttur: „Frá Iqvasu til Bariloche". 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Guðni Þ. Guð- mundsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ævintýri úr óperettuheimin- um. Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlutverkum í óperettum. 5. þáttur: Liselott, peð í hringiðu hirðlífsins. Þýðandi og þulur: Guðmundur Gilsson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Þórhildur Þorleifsdóttir leik- stjóri ræður dagskránni. SÍDDEGID_________________________ 15.10 Béla Bartók, — aldarminn- ing: 1. þáttur. I msjón: Halldór Haraldsson. 1G.(K) Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Tónleikar. 16.30 Landsleikur í handknattleik Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik íslendinga og Norð- manna úr Laugardalshöll. 17.15 „Gagnrýni hreinnar skyn- semi“ 200 ára minning. Þorsteinn Gylfason flytur annað sunnu- dagserindi sitt af þremur. 17.55 Þrjú á palli leika og syngja. SIINNUDAGIJR 29. nóvember 16.00 Hugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Fimmti þáttur. Úlfarnir. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.10 Saga sjóferðanna Fimmti þáttur. Fljótandi virki l*ýðandi og þulur: Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar l’msjón: Bryndís Schram. Upptökustjórn: Elín Þóra Frið- finnsdóttir. 19.00 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringarþáttur. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Hmsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.50 Stiklur Fjórðí þáttur. Nú Törum við fram eftir. Þótt ótal ferðalangar gisti Eyja- lega fáir, sem gefa sér tíma til þess að svipast um f hinum blómlegu og sögurfku dölum, sem eru fyrir sunnan höfuðstað Norðurlands. í þessum þætti er skroppið sem svarar dagstund suður Eyjafjarðardali, þar sem landbúnaður nýtur bestu skil- yrða, scm finnast hér á iandi. Myndataka: Einar Páll Einars- son. Illjóð: Vilmundur I»ór Gíslason. Itmsjón: Ómar Ragnarsson. 21.35 /Eskuminningar Fimmti og síðasti þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokk- ur byggður á sjálfsævisögu Veru Brittains. Þýðandi: Dóra llafsteinsdóttir. 22.30 Tónlistarmenn Anna Áslaug Ragnarsdóttir. Anna Áslaug leikur á píanó og Egill Friðleifsson kynnir og spjailar við hana. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. fjörð ár hvert, eru þeir tiltölu-23.10 Dagskrárlok. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDID_________________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í Vínarborg. Hljóðritun frá tónleikum í Grosser Musikvereinsaal 19. maí sl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Manuela W'iesler og Martin Haselböck. a. „Snúningur** eftir W'erner Schulze. b. Flautukonsert eftir Jean Francaix. c. Sinfónía nr. 3 í c-moll eftir Camiile Saint-Saens. Kynnir: Baldur Pálmason. 21.35 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Rohertino syngur létt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orð skulu standa" eftir Jón Hclgason. Gunnar Stefánsson les (12). 23.00 Á franska vísu 5. þáttur: Deilurnar um Sardou. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.