Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981
í dag er sunnudagur 29.
nóvember, JÓLAFASTA,
fyrsti sd. í jólaföstu, 333.
dagur ársins 1981. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 07.45
og síðdegisflóö kl. 20.01.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
10.39. og sólarlag kl.
15.52. Myrkur kl. 17.01.
Sólin er í hádegisstað kl.
13.16 og tungliö í suöri kl.
15.38. (Almanak Háskól-
ans.)
Þér elskaöir, nú erum
vér Guðs börn og það
er enn þá ekki orðið
bert, hvaö vér munum
verða. (1. Jóh. 3, 2.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — I vatnsfollum, 5 sér
hljoóar. 6 eins, 9 lítt, I0 rómv. lala,
II ósamstædir, I2 málmur, I3 starf,
I5 skógardýr, I7 afkvæmin.
MMIRKTT: — l ánni, 2 vökvi, 3
vitrun, 4 stúlkuna, 7 harda^inn, 8
fa*ói, I2 glata, I4 nöldur, I6 greinir.
LAIISN SfÐHSTII KKOSSGATII:
LÁKKTT: I mo.si. 5 áður, 6 urra, 7
Á.s, 8 ilmur, II Ij, I2 nit, 14 dól);, Ifi
idnaði.
LOHKÉTT: — 1 maurildi, 2 sárum,
2 iða, 4 gras, 7 ári, 9 Ijóð, 10 unga,
13 li-i, 15 In.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli á í dag, 39.
O w nóv., I'uríður Gud-
mundsdóttir frá Bæ í Stein-
grímsfirði. Hún tekur á móti
afmælisgestum sínum á
heimili dóttur sinnar að
Grenilundi 1, Garðabæ, milli
kl. 15 — 19 í dag.
Mára verður á morgun,
mánudaginn 30. nóv.,
Frímann Jónassun, fyrrum
skólastjóri i Kópavogi. Heim-
ili hans er að Digranesvegi 66
þar í bæ. Eiginkona hans var
Málfríður Björnsdóttir, sem
látin er fyrir nokkrum árum.
ara ver^ur ® morgun,
f w mánudag 30. nóv.,
Laufey Sveinsdóttir frá Akra-
nesi, Efstasundi 92, Rvik. Eig-
inmaður hennar var Gísli
Þórðarson sem lést 1976.
Hann var starfsmaður í
Sundhöll Reykjavíkur um
árabil. Hún dvelur nú á
Heilsuhæli NLFÍ í Hvera-
gerði.
FRETTIR
Aðventa — Jólafasta. Nafnið
Aðventa „er dregið af latn-
eska orðinu adventus: koma,
þ.e. koma Krists, og skírskot-
ar til jólanna, sem framund-
an eru ...“. Jólafastan, „trú-
arlegt föstutímabil á undan
jólum. — Hefst með 4. sunnu-
degi fyrir jól ...“ segir í
Stjörnufræði/Rímfræði.
„Ilm lifnaðarhætti ísl. lindýra"
flytur Jón llaldur Sigurðsson
dýrafræðingur erindi á félags-
fundi í Hinu ísl. Náttúrufræði-
félagi, sem haldinn verður
annað kvöld (mánudag).
Fundurinn verður í stofu 201
í Árnagarði og hefst kl. 20.30.
Ákvörðun samgönguráðherra:
ARNARFLUG FÆR LEYFI
TIL EVRÓPUFLUGSINS!
Félag kaþólskra leikmanna
heldur fund annað kvöld kl.
20.30 í Stigahlíð 63. Þar flytur
Halldór Hansen yfirlæknir
erindi um börn innan við
skólaaldur og uppeldi þeirra,
einnig um trúarlega hlið þess.
Fundurinn er öllum opinn.
Kvenfélag og Bræðrafélag
Langholtssóknar halda jóla-
fundi í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju nk. þriðjudags-
kvöld, 1. des., kl. 20.30. Efni
fundanna er nálægð jóla.
Heitt súkkulaði og smákökur
verða borin fram.
Dómari hættir. Þá segir í
Lögbirtingablaðinu í tilk. frá
dóms- og kirkjumálaráðu-
neytinu, að forseti íslands
hafi veitt Valgarði Kristjáns-
syni borgardómara lausn frá
störfum við borgardómara-
embættið hér í Reykjavík frá
1. nóv. sl. að telja. Embættinu
var fyrir nokkru slegið upp.
Systrafélag Víðistaðasóknar
heldur jolafund miðvikudag-
inn 2. des. nk. í Gafl-inn við
Dalshraun. Fjölbreytt
dagskrá verður. — Kaffiveit-
ingar. — Flutt verður jóla-
hugleiðing.
Samhygð — félag sem vinnur
að jafnvægi og þróun manns-
ins heldur fundi hér í bæ, að
Skólavörðustíg 36, á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl.
20.30. í síma 25118 eru gefnar
uppl. um félagið á fundardög-
um kl. 20,—20.30.
Kvenfélag Garðabæjar heldur
jólafund með skemmtiatrið-
um og kaffiveitingum nk.
þriðjudagskvöld kl. 20.30 á
Garðaholti.
FRÁ HÖFNINNI
í dag, sunnudag, er Bakkafoss >
væntanlegur til Reykjavík-
urhafnar að utan, svo og
leiguskip Hafskips, Lynx. Þá
er gasflutningaskip væntan-
legt. Á morgun, mánudag, er
Jökulfell væntanlegt frá út-
löndum. Og þá eru væntanleg
tvö olíuskip með farm til olíu-
félaganna. Nú um helgina
mun væntanlega verða lokið
útlosun olíuskips, sem kom
undir lok vikunnar með farm.
Kvold- og nætur- og helgarpjónusta apólekanna í
Reykjavik dagana 27. november til 3. desember. aö báö-
um dögum meötöldum er sem hér segir: í Lyfjabúö
Breiöholts. En auk pess er Apótek Austurbæjar opiö til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspitalanum. sími 81200. Allan
sólarhringínn.
Ónæmisaögerótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og hetgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeikf
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalsnum,
sími 81200. en pví aöeins aö ekki náist i heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18886.
Neyðarvakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstóðinni á
laugardögum og helgidögum kl 17—18
Akureyri: Vaktpjónusta apótekanna dagana 30. nóv. til 6
desember aó báóum dögum meötöldum er i Stjörnu
Apóteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum
apótekanna. 22444 eöa 23718.
Hafnarfjóróur og Garöabær: Apotekin í Hatnarfiröi
Halnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apotekanna
Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Simsvari Heilsugæsluslöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selloss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást i símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnarpitali Hringsins: Kl. 13—19
alla daga. — Landakolsspífali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A iaugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Halnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeíld: Mánudaga til lösludaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl 14 til kl 19 — Fæóingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17 — Kópavogs-
hælið: Eftir umlali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sl. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittai i aöalsafni, simi 25088.
Þ|óóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir-
standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson í
tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu-
myndir eftir Gunnlaug Scheving.
Borgarbókasafn Reykjavikur
ADALSAFN — UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640.
Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTADA-
SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR
— Bækistöö í Bústaöasafni, simi 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Arbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholtí 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30 til kl. 16 00
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tilTd. 20.30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30 Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 20.30. A laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á limmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast i
böóin alla daga frá opnun til lokunartima.
Vesturbæjartaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kt. 8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Sundlaugin í Breiðholli er opin virka daga mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20 00. Laugardaga kl.
10 00—18.00. Sauna karla opið kl 14.00—18.00 á laug-
ardögum. Sunnudagar opið kl. 10.00—18.00 og sauna
Irá kl. 10.30—15.00 (almennur timi). Kvennalimi á
fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl.
19.00—22.00. Simi er 66254.
Sundhöll Kaflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
limmludaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Halnarfjaröar er opln mánudaga—fösludaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11 30. Bööin og heilu kerin opin alla virka daga Irá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—töstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusla borgarslolnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónuslan alla virka daga frá kl
17 tll kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveilan helur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.