Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 19 Bingo borgarar nýr hamborgarastaður OPNAÐUR hefur verið nýr og vistlegur hamborgarastaður á horni Vitastígs og Bergþórugötu undir nafninu Bingo borgarar og eins og nafnið ber með sér er aðal- áherzla lögð á hamborgara og annað þeim tilheyrandi. Þá verða einnig á boðstólum heitar samlok- ur, ís og ýmislegt fleira. Staðurinn er opinn virka daga frá klukkan 9—19 og um helgar frá klukkan 12—19. Eigendur þessa nýja stað- ar eru hjónin Bjarni Ingólfsson og Þórunn Kristjánsdóttir og eru þau á myndinni ásamt tveimur starfs- stúlkum. Innréttingar og hönnun annaðist Hlöðver Pálsson, hús- gagna- og húsasmíðameistari. Pinnastólar og borð -Sl^ei&n SMIÐJUVEGI6, SIMIU5U. Frá Júgóslavíu Úr á þotuöld HLJÓMTÆKJADEILD m HVERFISGÖTU 103 SÍMI 17244 LCD 208 slimline 6 tölustafir. Dagaminni Nákvæmni 1/10 úr sek Skeiðklukka. Vekjari 24 t Ljós í skífu. Verð kr. 545,- LCD 214 4 tölustafir. Daga og man aðatal. Verð kr. 260,- LCD 228 6 tölustafir. Daga- og mán aðatal. Ljós í skífu. Tölva. Verð kr. 825,- Ai LCD 207 6 tölustafir. Dagaminni. Vekj- ari m/hljómi. Ljós í sktfu. Verð kr. 495,- ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl At'GI.YSIR l M AI.LT I.AXD ÞEGAR Þl’ AI GI.YSIR I MORGINBLAÐIM Gísli Kristjánsson: SEXTÁN KONUR K( a og fr#nila» i nOtnna Wwvortur Hér er rakinn ferill og framtak sextán kvenna í nútímahlutverkum. Starfsvett- vangur kvenna er alltaf aö stækka. Á æ fleiri sviöum, sem áður voru talin sór- sviö karla, hafa konur haslaö sér völl. Hér segja frá menntun sinni og störfum: Veöurfræðingur, rithöfundur, læknir, loftskeytamaöur, deildarstjóri í ráöu- neyti, safnvöröur, alþingismaöur, fiski- fræöingur, Ijósmóöir, jarðfræðingur, íþróttakennari, oddviti, garöyrkjukandi- dat, félagsráögjafi og arkitekt. Frásagn- ir þeirra geisla af starfsáhuga og lífs- gleöi og fjölbreytni efnis er einstök. SKUGGSJA BÓKABÚO OL/VERS Benedikt Gröndal: RIT I STEIHS SE SKUGGSJÁ Sígilt og skemmtilegt safnrit. Benedikt Gröndal er meöal afkasta- mestu rithöfunda íslenskra aö fomu og nýju og einna fjölhæfastur og fyndnast- ur þeirra allra. Þetta fyrsta bindi rita hans hefur aö geyma kvæöi, leikrit og sögur, m.a. er hér „Sagan af Heljarslóö- arorrustu” og „Þóröar saga Geirmunds- sonar“, báöar bráöfyndnar og stór- skemmtilegar. í síöari bindum þessa safns veröa blaöagreinar hans og rit- geröirog sjálfsævisagan Dægradvöl. BÓKABÚO OUVERS STEIHS SE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.