Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 85788 Opið í dag Miklabraut 2ja herb. endurnýjuð risíbúð meö aukaherb. í kjallara. Austurbrún 2ja herb. 56 fm ibúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Reynihvammur 2ja herb. 65 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Efstasund 2ja herb. íbúð á fyrstu hæö. Endurnýjuð i þribýlishúsi. Bræðraborgarstígur 3ja herb. rúmgóð risíbúö með nýjum innréttingum á baði og eldhúsi. Bírkíhvammur Kóp. 3ja herb. neðri sér hæð í tvíbýl- ishúsi. Ný endurnýjuð. Hringbraut Hafnarfirðí 3ja herb. jarðhæð með sér inn- gangi. Endurnýjuð eign. Hólmgarður Nýleg 3ja herb. ibúö á 2. hæð. Mikil og fullfrágengin sameign. Suðursvalir. Álfheimar 3ja herb. 100 fm íbúö á fyrstu hæð. Suðursvalir. Hulduland 4ra herb. endaíbúð á fyrstu hæð. Stórar suöursvalir. Hólmgarður 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýl- ishúsi. Manngengt ris. Nýtt tvö- falt gler. Sér inngangur. Lækjarkinn Hafnarf. 4ra—5 herb. jarðhæð í tvíbýl- ishúsi. Sér inngangur. Lindarbraut— Seltjarnarnesi 4ra—5 herb. efri sérhæð. Bíl- skúrsréttur. Unnarbraut — Seltjarnarnesi 165 fm 6 herb. sérhæð. Rúm- góður bilskúr. Stórar svalir. Reynigrund — Kópavogur Viðlagasjóðshús á 2 hæðum með suðursvölum. Seljabraut — Seltjarnarnesi Nýlegt raöhús 2 hæðum ásamt tvöföldum bílskúr Vesturbraut — Hf. Einbýlishús sem er kjallari, 2 hæðir og manngengt ris. Grunnflötur ca. 100 fm. Mikiö endurnýjuð eign. /V FA3TEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hæd. Sölustjóri: Valur Magnússon Vióskiptafræöingur Brynjólfur Bjarkan 28611 Grettisgata Einbýlishús. Járnvarið timbur- hús sem er kjallari, hæð og ris. Möguleiki á tveimur ibúöum Eignarlóð. Laugarnesvegur Parhús. Járnvarið timburhús i tveimur hæðum, ásamt kjallara Sér inngangur. Góð baklóð Stór og góður bílskúr. Lækjarfit Garöabæ 4ra herb. ca. 100 fm á 2. hæð. Laugarnesvegur 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæö í blokk. Garðastræti 4ra herb. íbúð á 4. hæð í stein- húsi. Bræðraborgarstígur — steinhús 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á efstu hæð. Góð baklóö. Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl 31710 31711 Opið í dag 1—3 HRAFNHÓLAR 4ra herb. + bílskúr á 3ju haeö í lyftuhúsi. Snyrtilega um- gengin ibuó MARKLAND 3ja herb. — Ca. 85 fm gullfalleg íbuð rneö sérstaklega góðum og smekklegum innréttingum á 2. hæö. Gott útsýni. LINDARGATA Sérhæð — 3ja herb. — 1. hæð i góöu járnklæddu timburhúsi, einstak- lega snyrtileg og rúmgóö ibúö, ca 72 fm. Lagt fyrir þvottavel í eldhúsi. Beln ákveóin sala. Veró 500 þús. VANTAR ALLAR STÆRDIR OG TEGUNDIR FASTEIGNA Á SOLUSKRA GODIR KAUPENDUR MED MIKLA ÚTBORG- UN OG í SUMUM TILFELLUM ALLT GREITT ÚT. KOMUM OG SKODUM SAMDÆGURS. T.d. vantar okkur eftirfarandi: FOSSVOGUR Einbýlishús óskast fyrir fjarstekan kaupanda. Þarf ekki aö losna fyrr en í vor. BREIÐHOLT 2ja herb. óskast Þarf ekki að losna alveg sfrax. Góð út- borgun. HAFNARFJÖRÐUR 2ja herb. óskast. AUSTURBÆR 4ra herb. óskast Einstaklega góð utborgun Ibuöin þarf aó losna i febrúar SÉRHÆÐ Vestan Elliöaáa meö þremur til fjórum svefnherbergj- um. meö eöa án bilskúrs. Fastelqna- Fasteignavidskipti: Sveinn Scheving Sigurjónsson Magnús Þóróarson hdl. Heimasímar solumanna: 31091 og 75317. Grensásvegill 43466 Hamraborg — 3 herb. 95 fm ibúð. Suður svalir. Bílskýli. Verð 600—630 þ. Goðatún — 4 herb. á efri hæð í 4býli. Sér inng. Stór bílskúr. Engihjalli 4ra herb. 108 fm á 5. hæð í lyfluhúsi. Verð 700 þ. Lóö ca. 1000 fm byggingarlóð í Garðabæ fyrir einbýli. Bygg- ingarhæf strax. Verð tilboð. Iðnaðarhúsnæði 500 fm efri hæð við Skemmu- veg i Kópavogi. Selst fokhelt. lönaðarhúsnæði 300 fm jarðhæð við Auð- brekku, 4ra metra lofthæð. Laus eftir samkomulagi. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja —4ra herb. íbúð í vest- urbæ í Reykjavík (Melum). Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Höfum kaupanda að sérhæð eða raöhúsi í Kópavogi. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð í Reykjavik, t.d. Heima- eða Háaleitis- hverfi. Fasteignasalari EIGNABORGsf. i 200 Kopavoflur Suoor K3406 t 43805 Sölum.: Vilhjálmur Einarsson Sigrún Kroyer. Lögm.: Ólafur Thoroddsen. Heimasimi solumanns 41190 , Þingholt Einbýlishús á tveim hæðum sem er 33 fm að grunnfletí við Berg- staöastræti. Húsiö er allt ný standsett. Möguleiki að þaö gæti losnað fljótlega eöa eftir samkomulagi. Kópavogur — Vesturbær Ca 130 fm 4ra herb. sér hæð i tvíbýli við Skólagerði með bíl- skúr. Laus strax. Miðbær Ca 110 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð + 110 fm 5 herb. íbúð i risi í sama húsi við Tjarnargötu. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Laust strax. Miðbær 65 fm 2ja herb. íbúö meö stór- um suðursvölum við Hverfis- götu. Vesturbær Ca. 70 fm 2ja herb. ibúð í tvíbýl- ishúsi viö Frostaskjól. Miðbær Ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi við Lindar- götu. Breiðholt Ca. 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Eyjabakka. Breiðholt Ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Krummahóla með bíl-’ skýli. Vogar Ca 65 fm raöhús á þremur hæðum við Skeiöavog. Breiðholt Raðhús á þremur hæðum, sem er ca 75 fm að grunnfleti í Selja- hverfi, með góðu útsýni yfir all- an bæinn + bílskýli. Keflavík Ca 75 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Faxabraut. Laus strax. Tískuvöruverslun við Laugaveg Höfum fengiö til sölu tískuvöru- verslun í fullum rekstri á góöum staö viö Laugaveg. Verslunarhúsnæði — í Miðbæ Höfum fengiö til sölu ca. 100 fm verslunarhúsnæði á góðum stað í Miðbænum. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöld- og helgarsími 77182. Hamraborg 107 fm verslunarhúsnæöi á götuhæö, er hentugt fyrir margskonar viöskipti. Hagstæö greiöslukjör. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Opiö frá 2—4. „Anna og Kristján“ í íslenskri þýdingu Út er komin hjá IÐUNNI skáldsagan Anna og Kristján eft- ir sænska höfundinn Áke Leij- onhufvud. Jóhanna Kristjóns- dóttir þýddi. Höfundur sögunnar er liðlega hálffertugur að aldri og hafði gefið út nokkrar bækur þegar Anna og Kristján birtist 1978. Hefur bókin verið þýdd á allmörg tungumál. Efni sögunnar er m.a. kynnt svo á kápubaki: „Anna og Kristján hafa verið gift í sjö ár og búa við góð kjör: hann er lögfræðingur, hún kennari — þau eiga eina dóttur. En hjóna- band þeirra var á ótraustum grunni byggt í öndverðu og nú eru sprungurnar orðnar að óyf- irstíganlegri gjá. Samt geta þau ekki slitið sig hvort frá ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU BústaAir Pétur Björn Pétursson viöskfr. öðru og bæði þjást. Hvers vegna hefur farið svona? Anna og Kristján er svo samin að hjónin segja frá til skiptis. Þannig setur lesandinn sig í spor þeirra beggja." Anna og Kristján er gefin út með styrk úr Norræna þýð- ingarsjóðnum. Bókin er 285 blaðsíður. Kristján Kristjáns- son gerði kápumynd. Steinholt prentaði. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870,20998. Opið í dag 2—4 Viö Laufvang Glæsileg 2ja herb. 76 fm íbúö á 3 hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Flisalagt bað. Laus fljótlega. Við Bræðraborgarstíg Falleg 3ja herb. 75 fm risíbúð litið undir súð. Nýtt eldhús. Ný- legt baö. Við Hraunbæ Falleg 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Hjallabraut Glæsileg 4ra herb. 117 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Jörfabakki — Breiðholt 4ra herb. íbúð með þvottahúsi á hæöinni. Geymsla og sér herb. i kjallara. Engihjalli í Kópavogi 4ra herb. glæsileg íbúö til sölu. Fossvogur — Raöhús Einbýli Eigandi aö raöhúsi viö Geitland vill skipta á góðu einbýlishúsi í Fossvogi — milligjöf. Kópavogur — Hamraborg Gott verzlunarhúsnæöi til sölu. Þarfnast standsetningar.. Mosfellssveít Höfum góöa kaupendur að lóð- um undir timburhús. Einbýli — Mosfellssveit Kanadískt einbýlishús, upp- komið. Húsið er 148 ferm., tvö- faldur bílskúr. Húsiö veröur reist á kjallara. Hafnarfjörður — Álfaskeið 4ra herb. ibúð i blokk ásamt bílskúrsplötu. Lækjarfit — Garðabær 4ra herb. íbúð efri hæð. Sér inngangur. Stutt í þjónustumið- stöð. Vantar 2ja herb., 3ja herb. og 4ra herb. íbúðir og sérhæðir á Stór- Reykjavíkursvæðinu. — Góðir og fjársterkir kaupendur. Húsamiðlun Fasteignasala Templarasundi 3 Símar 11614 — 11616 Þorv. Lúövíksson, hrl. Heimasími sölumanns, 16844. Við Hraunbæ Glæsileg 4ra herb. 110 fm ibúö á fyrstu hæö, meö aukaherb. í kjallara. Sérhæð — raðhús — einbýli Höfum kaupanda að sérhæð, raöhúsi eöa einbýlishúsi, gjarn- an i Mosfellssveit. Þarf ekki aö vera fullbúið. Einnig kemur til greina hús sem þarfnast standsetningar. Við Safamýri Glæsileg 156 fm hæð meö bílskúr. (Efri hæð). 4 svefn- herb., sjónvarpshol o.fl. Æski- leg skipti á góðri 4ra—5 herb. íbúð í Háaleitis- eða Foss- vogshverfi. Vantar Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð í Laugarneshverfi. Við Brúarás Raðhús á 2 hæðum, samtals 188 fm auk bílskúrs. Selst til- búið undir tréverk. Til afhend- ingar nú þegar. Æskileg skipti á sérhæö í Norðurbæ Hafnarfiröi. Aðrir staðir koma einnig til greina. Við Heiðnaberg Fokhelt parhús á 2 hæöum með bílskúr, samtals 200 fm. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R, Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson, sölustjóri, heimasími 53803.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.