Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna H'iox/'inoi ir hF ráðningar- ndgVclIlgUI 111. ÞJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Til skrifstofustarfa H'un/nnoi ír hf Ráðningar- clgVdllgUr 111. þjonusta ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Til stjórnunarstarfa: Hoovonoi ir hf ráðningar dgVdlIgUr 111. þjónusta ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Til hlutastarfa: í Reykjavík Einkaritara til aö annast bréfaskriftir, skjala- vörslu og móttöku viðskiptavina hjá stór- fyrirtæki í austurborginni. Starfsreynsla ásamt góöri framkomu nauö- synleg. Viökomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1.1. ’82. Ritara til aö annast bréfaskriftir, símavörslu, póstfrágang, birgðabókhald og sölu hjá traustu innflutningsfyrirtæki. Enskukunnátta nauösynleg. Góð laun. Innheimtugjaldkera til aö sjá um innheimtu, hjá stóru þjónustufyrirtæki. Nauðsynlegt að viökomandi eigi gott meö aö umgangast fólk og hafi lipra framkomu. Ritara til starfa hjá iðnfyrirtæki í Hafnarfiröi. Starfssvið: Bréfaskriftir, útskrift reikninga, símavarsla, póstfrágangur, launaútreikningar og símavarsla. Ritara til fjölbreyttra skrifstofustarfa (t.d. vélritun, merking fylgiskjala, vélabókhald, símavarsla og fl.) hjá félagasamtökum í Reykjavík. Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi góöa tungumálakunnáttu og eigi gott meö aö vinna meö tölur. Stúdentspróf áskiliö. Ritara til aö sjá um símavörslu, vélritun, póstfrágang og skjalavörslu hjá fyrirtæki í austurborginni. Vélritunarkunnátta ásamt snyrtilegri framkomu nauðsynleg. Úti á landi: Viðskiptafræðing eða mann með Samvinnu- skóla- eöa Verslunarskólamenntun til aö sjá um ýmis verkefni fyrir samvinnufyrirtæki á Austurlandi. Viökomandi þarf aö hafa þekk- ingu á verslun og samvinnuhreyfingunni. Framtíðarstarf. Bókara til aö sjá um bókhald, launaútreikn- inga, innheimtu, bréfaskriftir og fl. hjá fyrir- tæki í nágrenni Reykjavíkur. Húsnæöi fyrir hendi. Ritara til starfa í Keflavík hjá fyrirtæki sem er í mótun. Starfssvið: Upplýsingaöflun, bréfa- skriftir, símavarsla, póstfrágangur og fl. Nauösynlegt aö viökomandi geti unnið sjálfstætt og hafiö störf strax. Enskukunnátta ásamt starfsreynslu æskileg. Vinsamlegast sendiö umsóknir á umsóknar- eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SlMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁÐGJÖF, ÞJÓÐHA GSFRÆÐI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA- OG MARKAÐSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Rafvirki — heimilis- tækjaviðgerðir óskum eftir aö ráöa nú þegar rafvirkja á verkstæöi okkar. Verkefni eru: Heimilis- ,| tækjaviðgerðir og skyld störf. Reynsla á því sviði er mjög æskileg. Nánari uppl. um starfið veröa veittar á skrifstofu okkar á mánudag og þriðjudag kl. 2—4. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1. Löggiltan endurskoðanda til starfa í Reykja- vík. Nauösynlegt aö viökomandi hafi öölast löggildingu og geti hafið störf sem fyrst. Framkvæmdastjóra fyrir stórt þjónustufyrir- tæki á Akureyri. Viö leitum aö manni meö haldgóða þekkingu á viöskiptalífinu og markaðsmálum. Nauö- synlegt aö viðkomandi hafi starfsreynslu í stjórnun. Framkvæmdastjóra fyrir útgeröar- og fisk- vinnslufyrirtæki í góöum tengslum við höfuö- borgarsvæöiö. Starfssvið: Daglegur rekstur, fjármál, stefnumótun, stjórnun, starfsmanna- hald og fl. Nauösynlegt aö viökomandi hafi haldgóöa viðskiptaþekkingu og geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast sendið umsóknir á umsóknar- eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKAÐS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Sænsk kona óskar eftir einkaritarastarfi í Reykjavík. Hefur unnið hjá sænska utanríkisráðuneytinu í 20 ár. Aö mestu erlendis. M.a. eitt ár í Reykjavík nýlega við sænska sendiráðið. Góö mála- kunnátta á nokkrum tungumálum. Mjög góð meðmæli. Sími 14979. Auglýsingamálun Skiltagerö óskar eftir málara eða laghentum manni til auglýsingamálunar, sem fyrst. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 4. desember merkt. „A — 7890“. Reiknistofa bank- anna óskar að ráða: 1. Kerfisforritara Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi háskólapróf í tölvunarfræöi eöa umtalsverða reynslu í forritun. 2. Nema í forritun Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokiö stúdentsprófi eða ööru hliðstæðu prófi. Umsóknarfrestur er til 20. desember 1981. Umsóknir berist á þar til gerðum eyöublöð- um er fást hjá Reiknistofu bankanna, Digra- nesvegi 5, 200 Kópavogi, sími 44422. Framleiðslustjóri Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri óskar eft- ir aö ráöa framleiöslustjóra í fataiðnaöi. Æskilegt er aö umsækjandi sé tækni- eöa viðskiptafræðingur og/eöa hafi reynslu í framleiðslustjórnun. Allar nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 96-21900. Um- sóknir með uppl. um menntun og fyrri störf þarf að póstleggja til starfsmannastjóra iönaöardeilda Sambandsins, Glerárgötu 28, 600 Akureyri fyrir 5. desember nk. Einkaritara til aö annast bréfaskriftir á dönsku, ensku og íslensku, skjalavörslu og fl. hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. Starfs- reynsla nauðsynleg. Vinnutími fyrir hádegi. Ritara til aö annast bréfaskriftir og telex hjá innflutningsfyrirtæki. Starfsreynsla æskileg. Vinnutími frá 13—17. Bókara til aö annast afstemmingar, uppgjör, merkingu fylgiskjala og frágang bókhalds- gagna fyrir tölvuvinnslu hjá verktakafyrir- tæki. Vinnutími 4 klst. á dag á tímabilinu 12—18. Ritara til starfa hjá litlu fyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Bréfaskriftir, símavarsla, póstfrá- gangur, bókhald, launaútreikningar og inn- heimta. Norskukunnátta æskileg. Vinnutími sveigjanlegur 4 klst. á dag. Starfsmann til starfa á tannlæknastofu í austurborg Reykjavíkur. Viökomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu og hafið störf strax. Vinnutími eftir hádegi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á umsóknar- eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. | RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113, R. Haukur Haraldsson, Þórlr Þorvarðarson, SÍMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓÐHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKOÐANA-OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Umboðsmaður sölumaður óskast strax fyrir danska panelverksmiðju. Viökomandi þarf að heimsækja byggingar- vöruverzlanir, tómstundabúðir og timbur- verzlanir. Þarf aö vera velkynntur þessum aöilum. Við framleiðum eldvarðan panel á veggi og loft í öllum viöartegundum. Góö launakjör. Varan er seld í Noregi, Finnlandi, Hollandi, Þýzkalandi og Belgíu. Tilboð merkt: „3790“, sendist Polacks Ann- oncebureau a.s., Gothersgade 103, DK-1123 Köbenhavn K. Danmark. Skrifstofustúlka — vélritun Heildverzlun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa stúlku til framtíðarstarfa. Viökomandi þarf að hafa próf úr verzlunarskóla eða hliðstæða menntun auk bílprófs. Helstu störf eru: Vélritun, Innheimta reikninga Almenn skrifstofustörf Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Félagi ísl. stórkaupmanna, Tjarnar- götu 14, pósthólf 476 fyrir 7. desember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.