Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 11 GLÆSILEGT HÚS VIÐ MIÐBORGINA Vorum aö fá í sölu glæsilegt hús á fallegum og rólegum stað við miðborgina. Húsið sem er timburhús er tvær hæðir, kjallari og ris samtals 330 fm. Á aðalhæð eru 3 stofur, eldhús og wc. Á efri hæð eru 4 svefnherb., baðherb. og þvottaherb. í kjallara eru 2 herb., eldhús og baðherb. Geymslur. (Sér inngangur). j Húsið er mikið endurnýjað og í góðu ástandi. Mjög stór og falleg eignarlóð. Fallegur trjágaröur. Stórkostlegt útsýni yfir bæinn og i nágrenni. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Aöalstemn Pétursson (Bæjarieíbahúsinu) simi: 810 66 Bergur Guónason hdl Einbýlishúsalóðir á Álftanesi Höfum til sölu 2 saml. einbýlishúsalóöir ca. 1000 fm hvor lóö. Reisa má timburhús á lóöunum. Verö per lóö 150 þús. Seljahverfi — raðhús 290 fm raöhús sem er kjallari, hæö og ris. í kjallara er 117 fm 4ra herb. ibúö. íbúöarhæf, en efri hæö og ris fokhelt. Skipti möguleg á ódýrari eign, sór haBö eöa minna raöhúsi. Verö 1,1 millj. Mosfellssveit — einbýlishús m. bílskúr Einbylishus ca. 140 fm aö grunnfleti ásamt kjallara undir öllu húsinu. Húsiö er fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Skipti möguleg á 4ra til 5 herb. íbúö. Verö 750 þús. Kópavogur — 4ra herb. m. bílskúr Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í nýju fjórbýlishúsi 112 fm. Stórar vestur svalir. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Mjög vandaöar innréttingar. Bílskúr. Frábært útsýni. Verö 850 þús. Útb. 630 þús. Borgarholtsbraut — einbýli meö bílskúr. Gott einbylishús ca. 140 fm meö 4 svefnherb. og endurnýjuöum innréttingum. Nýir gluggar og gler. Stór ræktuö lóö. 50 fm upphitaöur bílskur. Verö 1 millj. Fossvogur — einbýlishús m. bílskúr Glæsilegt einbýlishús 220 fm á einni hæö. Mjög sérstakur arkitektúr. Hugsanleg skipti á minni eignum koma til greina. í Laugarásnum — 5 herb. m. bílskúrsrétti Góö 5 herb. íbúö á 2. hæö ásamt herb. í risi. Samtals 140 fm. Suöur og vestur svalir. Mikið útsýni. Bílskúrsróttur. Verö 850—870 þús. Arnartangi meö bílskúrsrétti Viölagasjóöshús á einni hæö, 100 fm. Stofa og 3 herb. Góö eign. Verö 700 þús. Kaplaskjólsvegur — 5 herb. Falleg 3ja herb. ibúö á 4. hæö ásamt 2 herb. og setustofu í risi. Samtals 140 fm. Góöar inhréttingar. Suöursvalir. Verö 740 þús. Mosfellssveit — sér hæö Ný neöri sérhæö í tvíbýli ca. 140 fm. Skipti óskast á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík. Fífusel — 4ra—5 herb. Falleg 4ra herb. á annari hæö 110 fm ásamt rúmgóöu herb. i kjallara. Suöursvalir. Þvottaherb. og búr í íbuöinni Verö 700—730 þús. Krummahólar — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Ca. 90 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Suöursvalir. Góöar innréttingar. Bílskýli. Verö 570 þús. Hólabraut — Hafn. 3ja herb. Falleg 3ja herb. ibúö í nýlegu fimmbýlishúsi 90 fm. Vandaöar innréttingar. Sér hiti. (Ibuöin er ekki niöurgrafin). Verö 540 þús. Birkihvammur Kóp. — 3ja herb. Falleg neöri sér hæö í tvibýlishúsi ca. 75 fm. Endurnýjaö eldhús og baö. Nýir gluggar og tvöfalt verksmiöjugler. Verö 550 þús. Furugrund — 2ja herb. Ný 2ja herb. ibúö á 2. hæö, ca. 60 fm. Suöursvalir. Verö 420 þús. Samtún — 2ja herb. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 50 fm. Sér inngangur og hiti. Ósamþ. Verö 280—300 þús. Njálsgata — 2ja herb. 2ja herb. íbúö i kjallara ca. 65 til 70 fm. Nýtt eldhús. Mikiö endurnýjuö íbúö. Verö 350 þús. Flyðrugrandi — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á slóttri jaröhæö í glæsilegu fjölbýlishúsi. Ca. 70 fm. Mjög vandaöar innréttingar. Sér garöur fyrir framan ibúöina. Sameign i sérflokki. Verö 600 þús. Útb. 450 þús. Jörö í Árnessýslu Til sölu 90 hektara jörö, steinsnar frá Selfossi. Nýlegt 155 fm ibúöarhús. Góö útihús. Nánari uppl. veittar á skrifstofunni. Eignir úti á landi Höfum til sölu einbýlishús á eftirtöldum stööum. Sandgeröi. Hverageröi, Grindavik, Þorlákshöfn, Stöövarfiröi, Isafiröi, Siglufiröi, Vogum Vatnsleysuströnd, Akranesi og viöar. Hverageröi — einbýlishús Nýtt einbýlishús á einni hæö 135 fm. Bilskúrsréttur. Veró 700 þús. Sandgeröi — einbýlishús Einbýlishús á byggingarstigi 130 fm. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö. Verzlunar- og iönaöarhúsnæöi í Hveragerði Til sölu iönaöar- og verzlunarhúsnæói á tveimur hæöum, samtals 280 fm, i hjarta bæjarins. Húsnæöiö selst í einu lagi eöa hvor hæö fyrir sig. Veöbandalaus eign. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Verzlunar- eða þjónustupláss í Hafnarfiröi Höfum til sölu gott 156 fm húsnæöi á götuhaBÖ. HúsnaBóiö er mikiö endurnýjaö, m.a. nýtt gler. Nýjar vatnslagnir. Nýleg teppi. Möguleiki aö selja húsnæöiö i tvennu lagi. Til greina kemur aö selja húsnæöiö á 5 ára verötryggðu skuldabréfi meö lágri útb. Hagstætt verd. Laust nú þegar. TEMPLARASUNDI 3(efri hæð) (gegnt dómkirkjunni) SÍMAR 25099,15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjori Árni Stefánsson viöskfr. Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh. Opiö 1—4. ÞVERBREKKA 2ja herb. ca. 65 fm skemmtileg ibúð á 7. hæð í háhýsi. ÞANGBAKKI 2ja herb. ca. 60 fm ný íbúð á 4. hæð í háhýsi. SKIPHOLT 2ja herb. ca. 45 fm ibúð á jarðhæð. Hagstætt verð. ÁLFHEIMAR 3ja—4ra herb. ca. 100 fm íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. HAMRABORG KÓP. 3ja herb. ca 96 fm nýleg íbúð á 2. hæð i Ivftuhúsi. BIRKIHVAMMUR KÓP. 3ja herb. ca. 70 fm góð íbúð á jarðhæð í tvibýlishúsi. Sér inn- gangur. FURUGRUND KÓP. 4ra herb. ca. 100 fm einstak- lega falleg íbúð á efstu hæð í 3ja hæða blokk. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. FERJUVOGUR— SÉR HÆÐ 3—4ra herb. ca. 108 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Sér inngang- ur. LÆKJARKINN — HF. Sér hæð 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Rólegur staður. ÁLFASKEIÐ — HF 4ra ca. 105 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Góðar suöursvaiir og bílskúrsplata. FLÓKAGATA HF — SÉR HÆÐ 4ra herb. ca. 120 fm efri hæð i tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. ENGJASEL 4ra herb. ca.110 fm mjög góð íbúð á 2. hæð í 6býli. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca. 125 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Vestursvalir. Bíl- skúr. ÞVERBREKKA — KÓP. 5—6 herb. ca. 120 fm íbúö í háhýsi. Laus fljótlega. HJALLABRAUT — HF. 5—6 herb. ca. 130 fm mjög góð íbúð á 2. hæð í skiptum fyrir raöhús eða einbýli i Hafnarfirði. Má vera á byggingarstigi. NJÓRVASUND— SÉR HÆÐ 5 herb. ca. 100 efri hæð í þríbýli. Háaloft fylgir. Fallegur garður. Fæst í skiptum fyrir ný- lega góöa 4ra herb. íbúö í Breiðholti. LINDARBRAUT SELTJ. — SÉR HÆÐ 4ra herb. ca. 125 fm efri sér hæð i þríbýli. Nýlegar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. GRÆNAKINN — HF Tvíbýli, 2x70 fm hæð og ris. 5 herb. Bilskúr með gryfju. Stór ræktuð lóð. ÓLDUGATA — HF. Einbýli ca. 90 fm. Samþykktar teikningar af risi. Bílskúr í bygg- ingu. Ræktuð lóð. BOLLAGARDAR— RAÐHÚS Ca. 200 fm rúmlega tilbúið und- ir tréverk. Innbyggöur bílskúr. Möguleiki á skiptum á sérhæð á Nesi. KAMBASEL— RAÐHÚS 190 fm raðhús á 2 hæðum. Full- frágengið að utan, fokhelt að innan. TJARNARGATA— VOGUM 5—6 herb. ca. 140 fm einbýlis- hús m. bílskúr. Möguleg skipti á góðri 3ja herb. íbúö á Reykja- víkursvæðinu. M MARKADSPÍÓNUSTAN INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Rób«rt Arnl Hreiótrsson hdl. rv & AA & A AA & <£ & & <& A <& <&<& AAiíi A AA <&& <& <&<& <& A <& l 26933 26933 I OPIÐ FRÁ 1—3 í DAG í. £ LAUGAVEGUR Skrifstofuhúsnæði sem er 210 fm að grunnfleti. Húsnæðið er á £ annarri og þriðju hæð í nýju húsi. Bílastæöi á baklóð. SIÐUMULI '336 fm skrifstofu- eða iðnaðarhæð. Um er að ræða hæð á einum besta stað í götunni. MÚLAHVERFI 315 fm skrifstofuhæðir i nýju húsi. Afhendast tilbúnar undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. VESTURBÆR Verslunarhúsnæði um 100 fm á götuhæð. Gæti selst í tvennu lagi. SAFAMÝRI — SÉRHÆÐ 153 fm vönduð efri sérhæð ásamt góöum bílskúr, allt sér. Eingöngu i skiptum fyrir 120—130 fm íbúð í Fossvogi eða Háaleitishverfi. HOLTSBÚÐ 168 FM 5 herbergja raöhús rúmlega tilb. undir tréverk. Innb. bílskúr. Til afhendingar strax. Verð kr. 1.000 þús. SELJABRAUT 210 FM Skemmtilegt raðhús kjallari, hæð og rishæð. Vandaðar inn- réttingar. Hægt aö innrétta íbuö í kjallara. Verð 1250 þús. ÁSBÚÐ Nýtt parhús á 2 hæðum. Sam tals 216 fm. Innbyggður, tvö- faldur bílskúr. Verð 1.200 þús. BOLLA- GARÐAR CA. 200 FM Raðhús rúml. tilb. undir tréverk. Geta verið 8—9 herb. Skipti möguleg. Teikningar á skrif- stofu. Verð 1.100 þús. URÐARSTÍGUR Lítil vinaleg 2ja herb. ibúð á jaröhæö í tvíbýli. Sér inngang- ur. Verð 260 þús. LINDARGATA 72 FM 3ja herb. hæð í járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Verð kr. 520 þús. FURUGRUND 2ja herb. íbúð á annari hæö í nýlegri blokk. Verð 410 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herb. íbúð á annari hæð. Gæti losnað fljótlega. Verð 680 þús. LYNGMÓAR Sérlega skemmtileg 4ra herb. íbúð ásamt góðum bílskúr. Af- hendist tilb. undir tréverk í ársbyrjun 1983. Verð 560 þús. ÞVERBREKKA Skemmtileg 2ja herb. íbúö á 7. hæð. Góð sameign. Fallegt út- sýni. Verð 430 þús. ÓÐINSGATA CA. 62 FM 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara. Verð 340 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Nýleg- ar innr. Laus strax. Verð 560 þús. BRAGAGATA Einstaklingsíbúð meö miklum stækkunarmöguleikum. Samþ. teikningar. FRAMNESVEGUR Opiö í dag 1—3 VESTURBÆR Til sölu eru 2 eignarlóðir. Á ann- arri gott timburhús sem flutt var á staöinn. Eftir er að gera grunn undir þaö hús og setja þaö end- anlega niður. Teikningar fylgja. Seist saman eöa sitt i hvoru lagi. ÞANGBAKKI Stór einstaklingsíbúð á 2. hæð. Laus strax. Verð 400 þús. MOSFELLSSVEIT 930 fm byggingarlóð fyrir ein- býli, t.d. timburhús. Verð 150 þús. MAKASKIPTI Ath. að hjá okkur er fjöldi af eignum á skrá sem eingöngu er i makaskiptum. AKURGERÐI Parhús sem er tvær hæðir auk sér íbúðar i kjallara. Er falt í skiptum fyrir minni eign i Smá íbúðahverfinu. MAKASKIPTI Höfum góöa 3ja herb. efri hæö ásamt aukaherb. í risi á róleg- um stað nálægt miðbæ Reykja- vikur. í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í eldri hluta Reykjavikur. HJALLABRAUT 115 FM 4ra—5 herb. íbúð á annari hæð. Er föl í skiptum fyrir rað- hús eða sérhæð í Hafnarf. eöa Garðabæ. Má vera á bygg- ingarstigi. Góð milligjöf fyrir rétta eign. BREIÐVANGUR 130 FM 5 herb. Nýleg íbúð á annari hæð ásamt aukaherb. í kjall- ara. Bílskúr. í skiptum fyrir 4ra herb. hæð í Reykjavik eða Hafnarfirði. ÚTI Á LANDI HAFNIR 120 fm nýlegt einbýli getur losnað fljótlega. Verð 550 þús. VESTMANNAEYJAR 55—60 fm verslunarhúsnæði. Góð kjör. Verð 150 þús. HVERAGERÐI Höfum kaupanda aö 4ra svefnherb. einbýli. SELFOSS 105 fm raðhús auk 30 fm bíl- skúrs. Fullfrágengið. Verð 650 þús. VESTMANNA- EYJAR 120 FM Parhús sem er kj. og tvær hæð- ir. Ný efri hæð ekki fullfrágeng- in. Ca. 76 fm auk kjallara. Agætur útiskúr. Verð 550 þús. LAUFAS SIÐUMULA 17 Magnús Axelsson Nýtt glæsilegt 6 herb. einbýli. Gott útsýni. Æskileg skipti á eign á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Verð 550 þús. LAUFÁS SIÐUMULA 17 Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.