Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 5 Don Kíkóti í þýðingu Guðbergs Bergssonar AB hefur útgáfu á úrvalsritum heimsbókmenntanna ÍIT ER komin hjá Almenna bókafé- laginu 1. bindið af Don Kíkóta eftir Cervantes Saavedra í þýðingu Guð- bergs Bergssonar ritöfundar. í kynningu AB í bókinni segir m.a.: Don Kíkóti er eins og kunnugt er einn af dýrgripum heimsbók- menntanna — sagan um vind- mylluriddarann sem gerði sér heim bókanna að veruleika og lagði út í sína riddaraleiðangra á hinu ágæta reiðhrossi Rosinant ásamt hestasveininum Sansjó Pansa til þess að frelsa smæl- ingja úr nauðum, — leita sinnar ástmeyjar og eyjarinnar fyrir- heitnu. Leiðangrar þeirra tvímenninga víðsvegar um Spán hafa síðan haldið áfram að vera frægustu ferðir heimsins og ennþá er sag- an um þá Don Kíkóta og Sansjó Pansa aðalrit spænskra bók- mennta. Er því vonum seinna að fá þetta sígilda rit út á íslensku. Don Kíkóti er upphafsrit í nýj- um bókaflokki sem Almenna Guðbergur Bergsson bókafélagið er að hefja útgáfu á. Nefnist hann Úrvalsrit heims- bókmenntanna og má ráða af nafninu hvers konar bækur for- lagið hyggst gefa út í þessum flokki. Þetta fyrsta bindi af Don Kík- óta er 206 bls. að stærð og er unnið í Víkingsprenti og Félags- bókbandinu. RAGNAR JÚLÍUSSON skólastjóri Munið prófkjör sjálfstæðismanna vegna Borgarstjómar- kosninganna 29. og30. nóv. 1981. Nýtum reynslu Ragnars: ☆ ískólamálum ☆ í æskulýðsmálum ☆ í atvinnumálum ☆ ífélagsmálum Hann á erindi í Borgarstjóm Skrifstofa stuðningsmanna Ragnars er að Suðurlandsbraut 12, 3. hæð. Opiðkl. 17-22 um helgar kl. 13-19 Símar 81550 og 81551. Utankjörstaðakosning er daglega í Valhöll við Háaleitisbraut klukkan 16-18 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al GLYSINGA- SÍMINN FiR: 22480 Austurrískt kráarknall á Sólarkvöldi í Súlnasal í kvöld bjóð JÓLAFERÐIN er 19. des. krakkarnir í jólafríi og aöeins sex ^vinnudagar skíðaferðír í beinu leiguf lugi og opnum um leið nýjar dyr að skíðaparadís Austurrígjku alpj^nna Samvinnuferðir-Landsýn flýgur nú ilíeinu leiguflugi (án þreytandi millilendinða) í skíðalönd Austurríkis. Þannig lækkum við verð og flýtum för, auk þess sem nýir mögu- leikar hafa opnast á hópafslætti, barna- afslætti, greiðsluskilmálum og annarri fvrirgreiöslu Við látum yfirhlabna ferðamannastaði með allri sinni prtröð liggja á milli hluta. „Aðeins það allra bfesta" þótti nógu gott og við vonum að farþegarnir verði sammála þeim skíða- sérfræðingum okkar sem völdu Sölden, Zillertal og Niederau. Þarerskíðaaðstaða í senn fjölbreyttog spennandi, skíðakennarar á hverju strái, skíðalyftur í tugatali og siðast en ekki síst einstaklega friðsælt og notalegt Og þegar skíðabrekkunum sleppir er tilvalið að bregða sérá gönguskíði, fara í æsispenn- andi bobsleðaferðir, leika sér á skautasvellum eða bregða sér í hestasleðaferðir um fallega dalina. Þreytanlíðursíðanúrísundlaugumog saunaböðum og á kvöldin biða þín fjölmargir veitinga- og skemmtistaðir með ósvikinni Tíróla-stemmningu, bjölluspili og harrnonikkuleik. Nú er tilvalið að nc® saman vinum.og kunningjum, næla sér í myndarlegan hóp- afslátt og láta drauminn um skíðaparadís Austurríkis rætas't í góðra vina hópi. Brottfarardagar: Des. 19. (jólaferð, heimkoma 2. jan.) Jan. 16,30. Feb. 13,27. (heimkoma 13. mars) Verð frá kr. 5.880 Innifalið: Flug til og frá Munchen, flutningur til og frá áfangastað, gisting með hálfu fæðl I tvær vikur og íslensk fararstjórn. Hópafsláttur kr. 500, barnaafsláttur kr. 1.000 Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Þl' AUGLYSIR UM ALI.T LAND ÞEGAR Þl Al'G- LÝSIR I MORGUNBLADINU Ritsafn Guómundar Daníelssonar Guðmundur Daníelsson, frásagnameistari í 48 ár. Ritsafn Guðmundar Daníelssonar er 10 bækur. öll verkin eru frá árunum 1948-1970 og sum þeirra hafa verið ófáanleg um hríð. I ritsafninu eru skáldsögurnar Blindingsleikur, Musteri óttans, Hrafnhetta, Húsið, Turninn og teningurinn og Spítalasaga, skáldverk utanflokka í bókmenntunum. Einnig ferðasagan Á langferðaleiðum, veiðisagan Lands- hornamenn - sönn saga í há-dúr og smásagnasafnið Tapað stríð. Viðfangsefnin eru margvíslegog tekin fjölbreytilegum tökum, en þróttmikill stíll og hröð og lifandi frásögn eru samkenni á öllum verkum Guðmundar Daníelssonar. Ritsafninu fylgir ellefta bindið með ritgerð dr. Eysteins Sigurðssonar um verk Guðmundar; ogskrá um útgáfur, ritdóma og heimildir þeirra, sem Ólafur Pálmason hefur tekið saman. Góð bókmenntaverk í vönduðum búningi. lögberg Bókaforlag Þingholtsstræti 3, simi: 21960

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.