Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvörður Starf húsvarðar við fjölbýlishús í Breiðholti er laust til umsóknar. Óskaö er eftir reglusöm- um, handlögnum manni. Starfinu fylgir ný 2ja herb. íbúö. Umsóknum sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 7. des. nk. merkt: „Breiðholt — 7980“. Atvinna óskast 27 ára maöur meö stúdentspróf frá V í óskar eftir sölu- eöa skrifstofustarfi. Getur hafiö störf strax. tilboö sendist Augl.deild Mbl. fyrir nk. fimmtudag, merkt: „A — 7983“. Skattstofustörf Skattstjórinn í Reykjavík óskar aö ráöa starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Starf viðskiptafræöings í rannsóknar- deild. 2. Skattendurskoöun atvinnurekstrar- framtala — viöskiptafræöi- eða versl- unarmenntun áskilin. 3. Starf skattendurskoöanda í trygginga- og launaskattsdeild. Umsoknir er greini aldur, menntun og fyrir störf, þurfa aö hafa borist Skattstofunni í Reykjavík fyrir 7. des. nk. Rekstrarráðgjöf Óskum aö ráöa mann til rekstrarráðgjafar- starfa. Æskileg menntun tæknifræöingur eða fisktæknir. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 • Sfmi 85311 Skipatæki hf. óskar aö ráða áhugasaman starfskraft í hálfsdagsstarf viö símavörslu og almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar skrif- stofu okkar fyrir 10. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað fyrir 15. desember. Skipatæki hf., Síöumúla 2, 105 Reykjavík. Skrifstofustarf Stúdent af viðskiptasviði óskast til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Framtíðarstarf. Starfsreynsla í skrifstofustörfum gæti komið í staö stúdentsprófs. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til „Lífeyrissjóöur" Pósthólf 645, 121 Reykjavik. Rannsóknastarf Starfskraftur óskast til aðstoðar viö lækn- ingarannsóknir á stofnun í Reykjavík. Starfsreynsla er kostur, en ekki skilyröi. Starfiö mætti hefja nú þegar eöa um áramót eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstudaginn 6. des- ember nk. merkt: „R — 7892“. Hótel Loftleiðir Óskum aö ráöa framreiöslunema. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hótel- stjóra þriöjudaginn 1. desember. Innskrift — pappírsumbrot Viljum ráöa vélritara á innskriftarborð. Ennfremur vanan pappírsumbrotsmann. Prentsmiöjan Oddi h.f., Höföabakka 7, sími 83366. Útflutningsverslun óskar aö kynnast ungum manni sem hefur áhuga á viðskiptum með hlutastarf í huga i aö byrja meö. Síðar hugsanlega eignaraðild eöa yfirtöku fyrirtækisins. Sendiö skrifleg tilboð til afgreiöslu Morgun- blaðsins sem fyrst merkt: „Útflutningsverslun — 7895“. Laus staða Dósentsstaða í rekstrarhagfræði, einkum á sviöi framleiöslu, í viðskiptadeild Háskóla Is- lands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 28. desember nk. Menntamálaráðuneytiö, 24. nóvember 1981. Húsgagnasmíði Viö viljum ráöa röskan og ábyggilegan starfsmann í lakkdeild í verksmiðju okkar. Unniö er eftir bónuskerfi. Uppl. á staðnum og í síma 83399. HÚSGflGflflVGRKSíTllÐJfl KRISTJflflS SIGGGIRSSOflflR HF. LÁGMÚLA 7, REYKJAVÍK, SÍMAR 83399, 83950 Starfsmaður óskast Lausar stööur eru við dagheimiliö Hamra- borg við Grænuhlíð. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 36905. Iðnaðarmenn Vanir iönaöarmenn í málmsmíöi óskast. Upp- lýsingar hjá verkstjóra í síma 50022. Hf. Raftækjaverksmiöjan, Hafnarfiröi. Skrifstofustarf ; Heilsdags skrifstofustarf er laust til umsókn- ar hjá stóru fyrirtæki með skrifstofur í mið- bænum. Um er aö ræöa starf viö undirbúning gagna fyrir tölvuunninn vinnulaunaútreiking. Umsækjandi þarf aö hafa verslunarskóla- próf, hliöstæöa menntun eöa starfsreynslu og geta hafiö störf fljótlega. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „B — 7896“. Slökkviliðsstjóri Laus er til umsóknar staða slökkviliðsstjóra í Hafnarfiröi. Tæknimenntun er æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi viö Starfsmannafélag Hafnarfjaröar. Upplýsingar um starfið veitir undirritaöur. Umsóknir er greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist mér fyrir 5. desember nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi. LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÖNVARPSBUÐIN Stúlka óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Þarf aö geta hafið störf strax. Uppl. ekki í síma. Húshjálp Óska eftir aö ráða eldri konu til heimilis- starfa. Uppl. í síma 42033. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfsmann til skrifstofu- starfa. Góö íslensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg ásamt málakunnáttu (enska, noröurlandamál). Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Ná- kvæmni — 7982“ fyrir 10. desember nk. Atvinnurekendur Vélvirki, sem hefur góöa þekkingu á vélum og hefur starfað á mælaverkstæði undanfar- in ár, óskar eftir vinnu frá næstu áramótum eða eftir samkomulagi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vél- virki — 6399“. Fóstrur — Fóstrur Óskum að ráða fóstrur aö nýju barnaheimili að Seltjarnarnesi, heils og hálfs dags störf. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 29088. Seltjarnarnesbær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.