Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.11.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1981 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í framleiöslu á forsteyptum undirstöðum og stagfestum ásamt flutningi á þeim til birgða- stöðva. Verkið er hluti af byggingu 132 kV línu (svæði 1 og 2) frá tengivirki við Hóla í Hornafirði að tengivirki í Sigöldu (Suöurlína). Verkhluti 1: Magn steypu 321 rm og járna 34 tonn. Verkhluti 2: Magn steypu 317 rm og járna 33 tonn. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykaj- vík, Hafnarbraut 27, Höfn, Hornafirði, Fagra- dalsbraut, Egilsstööum og Austurvegi 4, Hvolsvelli frá og með þriðjudeginum 1. des- ember 1981 og kosta kr. 100 hvert eintak. Tilboðum skal skila til skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík fyrir kl. 14 föstudaginn 18. des. 1981 og veröa þar opnuð. Tilboð sé í lokuðu umslagi merkt: „RARIK — 81027“. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstur: Chevrolet Malibu árg. 1981. A.M. Concord árg. 1980. Fiat 128 Rally árg. 1975. Lada 1200 árg. 1975. Bílarnir verða til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta að Trönuhrauni 1, Hafnar- firöi, mánudaginn 30. nóv. nk. Tilboðum skal skila á skrifstofu vora að Síðumúla 39, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 1. des. Almennar tryggingar hf. ® Útboð Tilboð óskast í götuljósabúnað fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboð- in veröa opnuð á sama staö, þriðjudaginn 5. janúar 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 vinnuvélar Byggingarkrani til leigu er byggingarkrani Liebherr 30A-35. Vignir H. Benediktsson, múrarameistari, Ármúla 40. Sími 34788 eða 78851. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast á leigu fyrir endurskoðunarstofu ca. 80 fm. Æskileg staðsetning í grennd við Hlemm eða í austurhluta borgarinnar. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 2. desember nk. merkt: „E — 7721“. LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN Óskum eftir 3ja herb. leiguíbúð nú þegar, fyrir starfsmann. Uppl. í síma 84744 á skrifstofutíma. Öskjuhlíðarskóli óskar eftir dvalarheimilum fyrir unglinga frá janúarbyrjun til maíloka 1982. Uppl. um greiðslur og annað fyrirkomulag í síma 23Ó40. Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir húsi eða 4ra herb. íbúð til leigu sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 11084. Endurskoðunarstofa óskar eftir leiguhúsnæði ca. 100—150 fm. Helst í Múlahverfi. Uppl. í síma 38986 og 99-4290. Stórt húsnæði óskast til leigu Óskum eftir 1000—1500 ferm húsnæði til leigu. Þarf aö vera 5—7 m lofthæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Húsnæði — 6446“. Bátur óskast til leigu eða í viðskipti á komandi vetrar- vertíð. Upplýsingar í símum 92-1578 og 92-3083. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 103 rúmlesta eikarbát, smíöaður 1963. Báturinn er með 650 hestafla G.M. aðalvél árgerð 1977. LÍÚ ýmislegt ■ : _____________________________________________________ Bókaútgefendur Látið ekki verkfallið koma niður á bókasöl- unni fyrir jólin. Tökum að okkur bókadreif- ingu til bókaverslana, bæöi staðgreiðslu- og umboðssöluviðskipti. Hagkvæmt fyrir minni útgefendur og þá sem búa utan Reykjavíkur- svæðisins. Uppl. næstu daga kl. 17—19 í síma 43655. Hundaræktarfélag íslands Sunnudaginn 29.11. 1981 byrjum við aövent- una með aðventukaffi og huggulegu rabbi. Öll fjölskyldan mætir. Við verðum með kaffi á könnunni og heitar vöfflur frá kl. 2—6 e.h. að Suðurlandsbraut 16 (kaffistofu Gunnars Ásgeirssonar hf.). Jólaföndur og skreytingar á vægu veröi m.a. ný gerö aðventukransa. Allir hundavinir velkomnir. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Víkingasal, sunnudag- inn 6. desember og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, tillaga frá stjórn félagsins um breytingu á fólagslögum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur. Selfoss Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Ööins veröur haldinn sunnudaglnn 29. nóvember kl. 16.00 að Tryggvagötu 8 Selfossl. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Prófkjörsmál. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur Aðalfundur Baldurs, málfundafélags sjálfstæöismanna i Kópavogi, veröur haldinn mánudaginn 30. nóvember 1981 kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf (lagabreyt- ingar). 2. Ríkharö Björgvinsson ræöir bæjar- málin. 3. Önnur mál. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði heldur aöalfund sinn mánudaginn 30. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæö- ishúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf, þar á meöal lagabreytingar. 2. Hafnarmál, framsögumaöur Einar Þ. Mathiesen. Stjórnin íbúð óskast 3ja til 5 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir erlenda starfsmenn Landspítalans. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Iðnaðarhúsnæði 300 fm iönaöarhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað. Upplýsingar veittar í síma 22191 á skrifstofutíma. Heildverslanir Óskum eftir aö komast í samband við heild- verslanir úti á landi, er áhuga hafa á að flytja beint inn danska matvöru fyrir stóreldhús, m.a.: Ávaxtasúpur, ávaxtagrauta, kjötkraft, sósur, kraftsúpur, kartöflumús, marmelaði, salat- „dressing", ávaxtasafa og fleira. Þeir er áhuga hafa, vinsamlega sendiö upp- lýsingar um sölusvæði, vöruflokka er verslað er með og aðrar þær upplýsingar er þurfa þykir til afgr. Mbl. fyrir 8. desember nk. merkt: „Catering — 7881“. Njarðvíkingar Aðalfundur sjálfstæöisfélagsins Njarövikings veröur haldinn sunnu- daginn 29. nóv. kl. 20.30. 1. Aöalfundarstörf. 2. Er tímabært aö sameina Keflavik og Njarövik. 3. Ákvöröun um prófkjör. Stjórnin. Kópavogur — Kópavogur — spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur spilakvöld þriöjudaginn 1. des. kl. 21.00 í Sjálfstæöishúsinu Kópavogi. Glæsileg verölaun. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfélags Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.