Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 6 Hverskonar áróður er þetta, góði? — Það finnst ekki svo mikið sem rifrildi af dollaraseðli milli spássíanna. i DAG er sunnudagur 6. desember, annar sunnu- dagur í jólaföstu, 340. dag- ur ársins 1981, Nikulás- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.28 og síö- degisflóð kl. 13.55. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.58 og sólarlag kl. 15.39. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.19. Myrkur kl. 16.52. Tunglið er í suðri kl. 21.19. (Almanak Háskólans.) En er hann heyröi þaö, mælti hann: Ekki þurfa heílbrigöir læknis við, heldur þeir sem eru sjúkir, en fariö þér og læriö hvaö þetta þýöir: Miskunnsemi þrái eg, en ekki fórn, því að eg er ekki kominn til þess að kalla réttláta heldur syndara. (Matt. 9, 12.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — I. afli, 5. sérhljóðar, 6. dokkur. 9. láthragó, I0. helti, II. ósam.stæóir, I2. h-iða, 13. kvendýr, 15. mannsnafn, 17. sigraður. IDÐRÉTT: — l. fcninu. 2. ró, 3. athugi, 4. a'rin, 7. .svclj'urinn, K. fugl, 12. kjáni, 14. eyktamark, I5. ereinir. LAIJSN SÍDHSTI KROSSÍÍATtl: IÁRÉTT: — I. kaun, 5. rífa, 6. hóma, 7. há, 8. illar, II. ná, I2. fát, I4. iðja, lfi. niðrar. UUIRIITT: — l. kúheinin, 2. urmul, 3. nía. 4. laxá, 7. hrá, 9. láði, 10. afar, 13. Týr, 15. jð. ÁRNAÐ HEILLA llallborg Sigurjónsdóttir Holtsbúð 49 í Garðabæ. — Hún tekur á móti afmælis- gestum sínum í dag, sunnu- dag, eftir kl. 16, á heimili sínu. ára afmæli eiga á morgun, mánudag, 7. þ.m. Pálína Eggertsdóttir verzlunarstjóri og Pálmi Guð- mundsson stórkaupmaður til heimilis að Álfheimum 17, Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI í fyrrinótt lagði Dísarfell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá kom erl. leiguskip, Atlantic Sun, á vegum Eimskipa að utan. I gær lagði Mánafoss af stað áleiðis til útlanda og í gær kom ílðafoss af ströndinni. Þá var lokið við að losa olíuskip, sem kom með farm í vikunni, sem nú var að líða. Gert var ráð fyrir að leiguskip Haf- skipa, Berit og Gustav Behr mann, færu aftur út nú um helgina. FRÉTTIR Nikulásmessa er í dag. „Messa til minningar um Nikulás bisk- up í Mýru f Litlu-Asíu á 4. öld. Nikulás var dýrlingur barna („Sankti Kláus“). Hann var mikið dýrkaður á íslandi í kaþ- ólskum sið eftir flutning lík- amsleifa hans til Bár (Bari) á Ítalíu 1087,“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. • Nýir læknar. I nýlegu Lögbirt- ingablaði er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að það hafi veitt Ivari Karlssyni lækni leyfi til að starfa hér sem sér- fræðingur í almennum skurð- lækningum. Þá hefir það veitt Birni Má Olafssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðing- ur í augnlækningum. — Og Asgeiri Theódórssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í meltingar- sjúkdómum. Þá hefur ráðu- neytið einnig veitt cand. med. et chir. Ósk Ingvarsdóttur al- mennt lækningaleyfi. • Basar Þjónustureglu Guð- spekifélagsins er í dag, laug- ardag, kl. 14 í húsi Guðspeki- félagsins, Ingólfsstræti 22. • Hvítabandskonur halda jóla- fund nk. þriðjudagskvöld (8. des.) að Hallveigarstöðum, klukkan 20. • Kvenfélagið Seltjörn á Sel- tjarnarnesi heldur jólafund sinn í félagsheimilinu þar í bæ nk. þriðjudagskvöld og hefst hann kl. 20. — Fundur- inn hefst með kvöldverði, og skemmtiatriði verða flutt. • Kvennadeild Flugbjörgunar sveitarinnar heldur jólafund- inn nk. miðvikudagskvöld 9. des. kl. 20.30. Skemmtiatriði verða, drukkið jólakaffi. Síð- an kemur röðin að jólapökk- unum, sem konurnar hafa með sér á fundinn. • Kvenfélag Bæjarleiða heldur jólafund sinn nk. þriðju- dagskvöld kl. 20.30 í safnað- arheimili Langholtssóknar. Á þennan fund mæta konurnar með jólapakka. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sinn jólafund annað kvöld (mánudag) kl. 20.30 að Hótel Borg. Skemmtiatriði verða flutt. Sr. Valgeir Ást- ráðsson flytur jólahugleið- ingu. Hraunprýðiskonur í llafnar firði halda jólafund sinn í Snekkjunni, Strandgötu 1 nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði verða flutt, jólahugleiðing og drukkið jólakaffi. Heilsugæslulæknar. Samkv. tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneytinu, í nýju Lög- birtingablaði, hefur Hilmir H. Jóhannsson læknir verið skipaður heilsugæslulæknir á Akureyri frá 15. nóv. síðastl. að telja. — Ráðuneytið hefur einnig skipað Þóri Þórhallsson lækni heilsugæslulækni á Akranesi frá 1. apríl nk. (1982) að telja. • f Háskólanum. í nýlegu Lög- birtingablaði er augl. laus til umsóknar dósentsstaða í rekstrarhagfræði, einkum á sviði framleiðslu í viðskipta- deild Háskóla íslands. Um- sóknarfrestur er til 28. þessa mánaðar, segir í augl. sem er frá menntamálaráðuneytinu. Samhygð — félag sem vinnur að jafnvægi og þróun manns- ins heldur fundi hér í bæ að Skólavörðustíg 36 á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum kl. 8.30. Uppl. um starfsemi félagsins veittar í síma 25118, á fundardögum kl. 8—8.30 síðd. Gjaldskrá hækkar. Þá tilk. landbúnaðarráðuneytið í Lögbirtingi 3 prósent hækkun á gjaldskrá dýralæknafélags- ins frá 1. nóvember sl. að telja. Kvenfél. Lágafellssóknar held- ur jólafund sinn nk. mánu- dagskvöld kl. 20.30 í Hlégarði. Sóknarpresturinn sr. Birgir Ásgeirsson flytur jólahug- vekju. — Síðan verður spilað bingó og drukkið jólakaffi. Kvennadeild Barðstrendingafé- lagsins heldur jólafund sinn nk. þriðjudagskvöld í safnað- arheimili Bústaðakirkju kl. 20.30. Á þessum fundi á að Ijúka við að skrifa jólakortin. Kvold-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4 desember til 10. desember, aö báöum dögum meötöldum er sem hér segir: í Vesturbæjar Apót- eki. — En auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél. i Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 7. desember til 13. desember, aö báöum dögum meötöldum, er i Ak- ureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sím- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar i bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utiánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stefánsson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og oliu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOA- SAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 aHa daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholtí 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveínssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suóurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.