Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 húsnæöi ; / boöi í a ,A— Sumarbústaður Sumarbústaöur í Noröurkots- landi í Grimsnesl, 50 fm. Full- búinn. 3 svefnherb., stofa , eld- hús 09 baö. Stór verönd. Eignar- land. Verö 300 þús. Sumarbústaöur Fokheldur, 45 fm. Fullbúinn aö utan. T.b. tll afhendingar. Verö 115 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, simi 3868. Til leigu 2ja herbergja íbúö viö Meistara- velli Þeir sem áhuga hata leggi nöfn sín og upplýsingar inn á afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Vesturbær — Til leigu 10". Yamaha MR 50 ’78 til sölu. Ódýrt. Simi 13617. □ MÍMIR 59811277 — 1. Frl. IOOF 3= 16312078 = D Gimli 59817127 = 2. >• Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Jólatundur veröur haldlnn á morgun sunnudag kl. 14.00 í húsi Tónlistarskóla Keflavikur viö Austurgötu. Gestlr fundarins veröa: Jóna R. Kvaran, Ævar Kvaran, Hallbera Pálsdóttir og Hlíf Káradóttlr. Stjórnin. Keflavík Slysavarnadeild kvenna Kefla- vík. Jólafundur félagsins veröur í Tjarlarlundi mánudaginn 7. des- ember kl. 20.30. Skemmtlatrlöi. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferö sunnudaginn 6. des. kl. 11: Gengiö á Skálafell (774 m) viö Esju. Gönguleiöin á Skála- fell er frekar auöveld og fær öll- um, sem eru vel útbúnir. Farar- stjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 50.- Fariö frá Umferöar- miöstööinni austanmegin. Far- miöar viö bíl. Ath. Engin gönguferö kl. 13. Feröafélag islands. Frá Guðspeki- fólaginu Áskriftartími Ganglsra ar 38573. Basar Þjónustureglan heldur basar kl. 2 i dag, sunnudag. KFUM og KFUK Samkoma i kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstíg 2B Séra Halidór S. Gröndal talar. Allir velkomnir. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Auöbrekku 34, Kóþavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. ASSLIA Félagið Anglia heldur kvikmyndakvöld í Torf- unni, Amtmannsstíg 1, mánu- daginn nk. 7. desember kl. 21.00. Sýnd veröur kvikmynd frá frægum sögustööum á Englandi. Ennfremur eru kaffiveitingar. Áöur auglýst enskunámskeiö, (talæfingar), hefjast í janúar aö Aragötu 14. Á þessum fundi veröur tekiö á móti þátttökutil- kynningum á áöurnefnd nám- skeiö. Stjórn Anglia. Hjálpræöisherlnn i dag kl. 10.00 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Mánudag kl. 16.00 heimilasam- band. Allir velkomnir. smáauglýsingar — smáauglýsingar Svölur Muniö jólafundinn aó Siöumúla 11, þriöjudaginn 8. desember kl. 8.30. Gestir fundarins Bára Kemp, hárgreiöslumeistarl og Ölöf Ingólfsdóttir, snyrtisérfræö- ingur. Mætiö vel og stundvis- lega. Stjórnln Sl UTIVISTARFERÐIR Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 10. des. aö Hallveigarstööum og hefst kl. 20.30. Erindi: Andartak á eilíföarbraut. Geir Tómasson ftytur. Stjórnin Félag austfirskra kvenna heldur jólafund mánudaginn 7. desember kl. 20.30 aö Hallveig- arstööum. Gestur fundarins veröur Helgi Seljan. Happdrætti. Sunnudagur 6. des. kl. 13 Hjallar — Gjáarétt — Vffils- staðahlíð. Létt ganga fyrlr alla Fararstjóri: Einar Egilsson. Verö kr. 40. Frítt f. börn m. fullorön- um. Fariö frá BSÍ, vestanveröu. Þriöjud. 8. des. kl. 20.30 Mynda- og kaffikvöld aö Freyju- götu 27. Emil Þór og Bjarnl Vet- urliöason sýna myndir m.a. frá siöustu Lýsuhólsferö, Horn- ströndum og víðar. Allir vel- komnir. Nýársferð í Þórsmörk 1.—3. jan. Útlvlst Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarsamkoma kl. 14.00. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Al- menn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn Guöni Einarsson og Samúel Ingimarsson. Elím, Grettisgötu 62 R. i dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Verlö vel- komin. ÍSUIIIIIIPIIIÍIIIIIII ICBLANOIC ALPINE CLUB íslenski Alpaklúbburinn Miðvikudaginn 9. des. kl. 20.30. Myndakvöld aö Hótel Loftleiöum (Ráöstefnusal). Dagskrá: 1. Kvikmynd um Mont Blanc, (4800 m.) hæsta fjall Evrópu. 2. Kvikmynd um klettaklifur á hinum hrikalegu klettaveggj- um Abimes í ölpunum. 3. Guðmundur Pétursson segir í máli og myndum frá klifri á Matterhorn. Allir velkomnir. Aögangur kr. 20. Takiö gesti meö ykkur. islenski Alpaklúbburinn. Kirkja krossins, Keflavík Skirnarsamkoma i dag kl. 14.00. Beöiö fyrir sjúkum. Allir vel- komnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Framkonur Jólafundur veröur haldlnn i Framheimilinu á morgun, mánu- dag, kl. 20.30. Spilaö veröur bingó. Mætum vel og tökum meö okkur gesti. Stjórnin. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld verður haldiö aö Hótel Heklu, miövikudaginn 9. des. kl. 20.30 stundvislega. Efni: Tryggvl Halldórsson og Bergþóra Siguröardóttir sýna myndir úr feröum F.l. Ennfremur nokkrar myndir frá Bulgariu, Sviss og víöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar i hléi. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Tilboö óskast í neöangreindar bifreiöir skemmdar eftir umferöaróhöpp: Range Rover árg. 1977, Wagoneer árg. 1972, Lada 1200 árg. 1979, Austin Allegro árg. 1978, Citroen GS, sendibifr. árg. 1976, Datsun 200 árg. 1974, Ford Escort árg. 1973, Saab 96 árg. 1972. Bifreiðirnar veröa til sýnis að Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, mánudag. Tilboöum sé skilað eigi síöar en þriöjudaginn 8. þ.m. Sjóvátryggingarfélag islands hf. Simi 82500. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Óskum eftir að íeigja eða kaupa verzlunar- og lagerhúsnæöi ca. 250—300 fm. Æskileg staðsetning Skeifan eöa Múlahverfi. Upplýsingar í símum 82670 og 82671 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði óskast 50 til 70 fm húsnæöi óskast fyrir matvæla- framleiöslu. Leitaö er eftir húsnæöi meö kæli- og frystiaöstööu. Æskilegt er að önnur kjötvinnslutæki fylgdu með til leigu eða kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt: „A — 7737“. Geymsluhúsnæði óskast Stofnun óskar að taka geymsluhúsnæöi á leigu í borginni sem næst miðbænum. Stærö húsnæðisins má vera 25—50 fm, lofthæð 2—4 metrar og þarf ekki aö vera upphitað. Bílskúr kæmi til greina. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Geymsla — 7726“. Iðnaðarhúsnæði óskast 250—300 fm iðnaöarhúsnæði óskast á Stór- Reykjavíkursvæðinu, fyrir tréiönaö. Tilboöum skal skilað til auglýsingad. Mbl. fyrir 11. desember merkt: „Tréiðnaður — 7902“. 65 tonna stálbátur Höfum til sölu 65 tonna stálbát útbúinn til línu, neta og togveiða. Allar nánari upplýsingar um bátinn veitir . A I _ .. . 8^.^ ■■ A- Æ. ^Éignaval^ 29277 Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni JénssoiT 88888 Loðnuskip óskast Höfum mjög góöan kaupanda aö loönuskipi eöa stórum vertíðarbát. Allar nánari upplýsingar gefur ^Eignaval -J 29277 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Vertíðarbátur Hraðfrystihús Keflavíkur óskar eftir að fá bát í viðskipti á komandi vetrarvertíö. Upplýsingar í síma 92-2095. húsnæöi i boöi Auglýsing um íbúðir í verkamannabústöðum í Borgarnesi Til sölu eru þrjár nýjar íbúöir í verkamanna- bústöðum í Borgarnesi. íbúðirnar eru í fjöl- býlishúsi viö Hrafnaklett 8. Ein íbúöin er 2ja herbergja, en tvær 3ja herbergja. Áætlaöur afhendingartími íbúöanna er í apríl nk. Umsóknir um íbúðirnar þurfa aö berast skrifstofu hreppsins fyrir 23. des. nk. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu hreppsins. Borgarnesi 1. des. 1981. Stjórn verkamannabústaöa í Borgarnesi. Hestur týndur Seinni hluta ágústmánaðar tapaðist úr girö- ingu við Vindás fyrir ofan Borgarnes bleík- moldóttur hestur meö stjörnu. Hugsanlega tekinn í misgripum. Þeir, sem kynnu aö hafa orðiö hestsins varir vinsamlega láti vita í síma 93-7246.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.