Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 39 + Faöir okkar og bróöir, GUDMUNDUR JÓHANNSSON, Kambavegi 34, lést í Borgarspítalanum 3, desember. Bjarni Ómar Guðmundsson, Jóhann Steinar Guðmundsson, Kristrún Jóhannsdóttir, Gyða Jóhannsdóttir, Anna Siguróardóttir. Eiginmaöur mlnn og faöir, BENJAMÍN JÓNSSON, er andaöist 30. nóvember, veröur jarðsunginn mánudaginn 7. desember frá Fossvogskirkju kl. 3 e.h. Fyrir hönd fósturbarna, hálfsystklna, stjúpsystklna, tengdasonar og barnabarna hins látna. Jakobína Þóröardóttir, Guóbjörg Benjamínsdóttir. t Jaröarför JÓHÖNNU LOVÍSU JÓNSDÓTTUR, Sólvallagötu 36, fer fram frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 8. desember kl. 15.00. Auöur Guömundsdóttir, Kolbrún Guömundsdóttir, Viggó M. Sigurösson, Þuríöur Guðmundsdóttir, Henning Jensen, Guðmundur Björnsson, Ósk Hilmarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, GUDMUNDUR BENEDIKTSSON, fyrrverandi borgargjaldkeri, Grenimel 39, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 7. desember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vlnsamlegast bent á líknarstofn- anir. Þórdís Vigfúsdóttir, Vigfús Guðmundsson, Helga Kristjánsdóttir, Margrót Guömundsdóttir, Brynjólfur Kjartansson, Sjöfn Guðmundsdóttir, Steinn Sigurösson, og barnabörn. + Þökkum af alhug auésýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Silfurgötu 7, isafirði. Guðmundur Guðmundsson, Ingibjörg G. Guömundsdóttir, Bryndís Guömundsdóttir, Kristján Ólafsson, Jóna M. Guðmundsdóttir, Valdimar Jónsson, og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúö og vináttu vegna andláts og jaröarfarar eiginmanns, fööur, tengdafööur og afa, ALFREDS HALLDÓRSSONAR frá Kollafjaröarnesi. Sérstaklega þökkum viö lækni og starfsfólki sjúkraskýlisins í Hólmavík fyrir frábæra hlýju og hjúkrun í löngum veikindum. Sigríður Siguröardóttir, Sigríöur Alfreösdóttir, Halldór Alfreðsson, Fjóla Valdimarsdóttir, Samúel Alfreðsson, Guöbjörg Jónsdóttir, Jón E. Alfreðsson, Svanhildur Vilhjálmsdóttir, og barnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar, móöur okkar og tengdamóöur, ömmu og lang- ömmu, ELÍSABETAR HJALTADÓTTUR, Bolungarvík. Guðfinnsson, María Haraldsdóttír, Haraldur Ásgeirsson, Guörún Halldóra Jónsdóttir, Benedikt Bjarnason, Halla Kristjánsdóttir, Kristín Marselliusdóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Helga Aspelund, barnabarnabörn. Einar Guöfinnur Einarsson, Halldóra Eínarsdóttir, Hjalti Einarsson, Hildur Einarsdóttir, Jónatan Einarsson, Guðmundur Páll Einarsson, Jón Fr. Einarsson, Pátur G. Einarsson, barnabörn, + Þökkum auösýnda samúö við andlát og útför ÁSTU EYGLÓAR JÓNSDÓTTUR, Álfhólsvegi 119. Guörún Prióriksdóttir, Magnús Stefánsson, Astþór Óskarsson, Sigrún Pátursdóttir, Jón Hermanníusson, Jónína Eiríksdóttir, börn og barnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför elginmanns míns, fööur okkar, stjúpfööur, tengdafööur og afa, ÞORSTEINS JÓHANNESSONAR, bifreiöastjóra, Mjóuhlíð 14. Guóriöur Sæmundsdóttir, Hrefna Svava Þorsteinsdóttir, Eyjólfur Arthúrsson, Ragnar Hilmar Þorsteinsson, Hrefna Kristjánsdóttir, Sigríður Th. Guðmundsdóttir, Sigurður Gunnarsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega alla samúö okkur sýnda viö andlát og útför móður okkar, fósturmóöur, tengdamóöur og ömmu, REBEKKU INGVARSDÓTTUR, Merkurgötu 7, Hafnarfiröi. Inga Halldóra Jónsdóttir, Vilhjálmur Jónsson, Guörún Kristjánsdóttir, Andrés G. Jónsson, Svanhvít Skúladóttir, Sonja Sveinsdóttir, Siguröur Jónsson, Halldór Guðmundsson, og barnabörn. Styrktarsjóð- ur aldraðra stofnaður STOFNAÐUR hefur verið Styrkt- arsjóður aldraðra á vegum Ör yrkjabandalags íslands og Sam- taka aldraðra. Tilgangur sjóðsins er samkvæmt skipulagsskrá að styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar framkvæmdir, starfsemi og þjónustu í þágu aldr aðra með beinum styrkjum og hagkvæmum lánum. Stofnfé sjóðsins er kr. 10.000, en það er framlag frá einstaklingi, sem ekki vill láta nafns síns getið. Stofnfé sjóðsins ásamt 10% af ársvoxtum hans og 10% af því fé, sem sjóðnum berst hverju sinni fram að því að stofnfé hefur tí- faldast, myndar höfuðstól, sem aldrei má skerða. Tekjur sjóðsins verða framlög og gjafir ásamt verðbótum og vöxtum. Gefanda er heimilt að ráðstafa gjöf sinni í samráði við stjórn sjóðsins til vissra stað- bundinna framkvæmda eða starfssemi. Sjóðurinn er sjálfseignarstofn- un. Stjórn hans skipa þrír menn, einn tilnefndur af stjórn Öryrkja- bandalagsins og tveir af Samtök- um aldraðra. í fyrstu stjórn sjóðs- ins eru: Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Sigrún Ingimarsdóttir og Sigurð- ur Gunnarsson. Gjöfum til sjóðsins er veitt mót- taka í skrifstofu Samtaka aldr- aðra og skrifstofu Öryrkjabanda- lagsins. LOVERBOY Get Lucky Hljómplata cr hagstæð jólagjcf itainof hí mæEMa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.