Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981
30
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Eskifjöröur
Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
iltargmiÞlftfrifr
Hveragerði
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4209 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Trésmiði eða menn
vana trésmíöum
vantar til starfa í trésmiðju okkar, Skeifunni 19.
Uppl. gefur verksmiöjustjóri.
Timburverzlunin
Vlilundur hf.
Verkfræðingar
Hafnarmálastofnun ríkisins vill lausráöa tvo
verkfræöinga.
Deildarverkfræðing í Framkvæmdadeild —
verkfræöing í Rannsóknardeild.
Umsóknum fylgi yfirlit yfir menntun og
starfsferil.
Hafnarmálastofnun ríkisins.
Forritari —
kerfisfræðingur
Umbjóöandi okkar, sem rekur tölvuþjónustu,
óskar eftir manni til starfa við forritun og
kerfishönnun.
Nauösynlegt er að viðkomandi hafi haldgóöa
undirstööumenntun, góöa enskukunnáttu og
reynslu í forritun meö RPG og COBOL.
Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum
fyrir 15. þ.m.
Tilgreinið aldur, menntun, fyrri störf, launa-
kröfur og hvenær hægt er að hefja störf.
Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaö-
armál og öllum svaraö.
m Endurskoóunar- mióstöóin hf.
mijl N.Manscher
Borgartún 21
Pósthólf 5256
125 REYKJAVÍK
Sími26080
Fóstra óskast
til aö veita leikskólanum í Grindavík forstööu
frá 1. janúar nk.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
menntun og starfsreynslu óskast sendar
undirrituöum í síðasta lagi 15. þ.m.
Bæjarstjórinn i Grindavík.
Húsvörður
óskast frá 1. janúar 1982. Gert er ráð fyrir 8
stunda vinnudegi sem unninn er aö mestu frá
hádegi.
Umsóknir um starfiö ásamt upplýsingum um
fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins merkt:
„A — 6406“, fyrir 10. desember nk.
Tannsmiður óskast
Staöa hlustarstykkjasmiös (tannsmiöa-
menntun er áskilm) er laus frá 1. janúar 1982.
Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um
fyrri störf og menntun, sendist stjórn Heyrn-
ar- og talmeinastöðvar íslands, pósthólf
5265, eigi síöar en 28. þ.m.
Laun samkvæmt samningum opinberra
starfsmanna.
Bókbindari eða
pappírsskurðar-
maður
óskast til starfa sem fyrst.
Borgarprent,
Vatnsstíg 3, sími 16838.
Hafnarfjörður
Hjón með ungbarn óska eftir heimilishjálp frá
áramótum. Vinnutími frá kl. 8.30—17.30,
mánudag—föstudags.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. merkt:
„H — 7903“.
Reiknistofa bank-
anna óskar að ráða:
1. Kerfisforritara
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi há-
skólapróf í tölvunarfræði eöa umtalsverða
reynslu í forritun.
2. Nema í forritun
Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið stúd-
entsprófi eöa ööru hliðstæðu prófi.
Umsóknarfrestur er til 20. desember 1981.
Umsóknir berist á þar til geröum eyðublöð-
um er fást hjá Reiknistofu bankanna, Digra-
nesvegi 5, 200 Kópavogi, sími 44422.
Atvinnurekendur
athugið
26 ára viöskiptafræðingur meö tveggja ára
starfsreynslu á endurskoöunarskrifstofu
óskar eftir starfi, margt kemur til greina.
Upplýsingar verða veittar í síma 74459.
SIGLUFJORÐUR
Siglufjaröarkaupstaður
Bæjartæknifræð-
ingur
Starf bæjartæknifræðings í Siglufirði er hér
meö auglýst laust til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
mannafélags Siglufjaröarkaupstaðar.
Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1982.
Allar upplýsingar veitir undirritaöur í síma
96-71700.
Bæjarstjóri.
FRISBEE
flugdiskur
Höfum einkaleyfi fyrir FRISBEE0 í Skandi-
navíu og leitum aö umboösmanni til aö sjá
um sölu á íþrótta- og leiktækinu FRISBEE0
flugdiski, sem síöustu árin hefur farið sigur-
göngu um allan heim. Nærri því hvert einasta
land í hinum vestræna heimi hefur stofnaö
sitt eigiö íþróttafélag til aö sjá um þá marg-
víslegu starfsemi, sem iöka má meö FRIS-
BEE° flugdiskum.
Umsókn á dönsku eöa ensku óskast send til:
FARUSA TRADiNG APS.,
Bygmarken 14, 3520 Farum, Danmark,
sími 02-950219, telex 377225.
Framkvæmdastjóri
— Eignaraðild
Framkvæmdastjóri með mikla reynslu á sviöi
rekstrar og stjórnunar óskar eftir starfi. Hefir
góöa þekkingu á bókhaldi og tölvuvinnslu
bókhalds, svo og áætlanagerð. Leitar eftir
starfi framkvæmdastjóra eöa aðstoöarfram-
kvæmdastjóra. Hefur áhuga á aö gerast
meöeigandi aö góöu fyrirtæki og getur lagt
fram fjármagn. Getur tekið til starfa í lok
janúar.
Tilboö merkt: „Eignaraðild — 7735“, sendist
augl.deild Mbl. fyrir 15. desember.
íslenska járnblendifélagið hf.
auglýsir starf
framleiðslustjóra
Starfið er fólgið í stjórn á rekstri bræðsluofna
verksmiöjunnar ásamt tilheyrandi hjálpar- og
hreinsibúnaði og hentar best reyndum verk-
fræðingi, sem lagt hefur stund á málm-
bræðslufræöi (metallurgi), efna- eöa efnaverk-
fræði. Æskileg er reynsla úr atvinnulífi.
Starfslið á vegum framleiöslustjóra er rúml.
50 manns, þar af tveir verkfræöingar og sex
verkstjórar, sem eru ábyrgir gagnvart honum.
Lögö er áhersla á hæfileika til samstarfs viö
fólk og stjórnunar.
Sá, sem ráöinn verður þarf aö gera ráö fyrir
nokkurri dvöl erlendis fyrst í staö til frekara
náms og þjálfunar.
Frekari upplýsingar veita núverandi fram-
leiöslustjóri, Össur Kristinsson, og fram-
kvæmdastjóri Járnblendifélagsins, Jón Sig-
urösson, í síma 93-2644.
Umsóknir skulu sendar íslenska járnblendi-
félaginu hf. fyrir næstkomandi áramót á þar
til gerðum umsóknareyöublööum, sem fást á
skrifstofu félagsins á Grundartanga og
Tryggvagötu 19, Reykjavík, svo og Bóka-
verslun Andrésar Níelssonar hf., Akranesi.
Grundartanga, 2. desember 1981.
Skrifstofustarf
Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar skrifstofu-
dömu meö nokkra vélritunarkunnáttu nú
þegar.
Tilboð merkt: „Framtíð — 7908“ sendist
Morgunblaðinu fyrir 8. desember.
Er 27 ára iðnaðarmaður með mikla félags-
málareynslu að baki.
Óska eftir vel launuöu framkvæmdastjóra-
starfi hjá félagasamtökum eöa viö fræöslu-
og útbreiöslustarf.
Tilboö er innihaldi nafn og símanúmer ásamt
stuttri lýsingu á atvinnutilboðinu leggist inná
auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15.
desember merkt: „F — 7907“.