Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 33 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Fyrirgreiðsla Leysum vörur úr banka og tolli meö greiöslu- fresti. Lysthafendur leggi inn nöfn sín til Mbl. merkt: „Fyrirgreiösla — 7861“. I|í ÚTBOÐ Tilboö óskast í götutengiskápa ásamt tengi- búnaöi, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboöin verða opnuö á sama staö, fimmtu- daginn 14. janúar 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR » Fríkirkjuvegi 8 — Sirni 25800 Útboð Sorpeyðingarstöð Suöurnesja sf. og sveitar- félögin á Suðurnesjum óska eftir tilboðum í sorphreinsun frá og með 1. janúar 1982. Út- boðsgögn veröa afhent á skrifstofunni Brekkustíg 36, Njarövík, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Útboöin veröa opnuð á skrifstof- unni mánudaginn 14. desember kl. 10 f.h. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öllum. Sorpeyöingarstöö Suöurnesja sf. Aðalfundur Landsmálafélagið Vörður Aöalfundur Varöar veröur haldinn þrlöjudaginn 8. des í Valhöll Háa- leitisbraut 1 og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Félagar hvattlr til aö fjölmenna. Stjómin. Njarðvíkingar Aöalfundur Félags ungra sjálfstæöismanna í Njarövík verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 7.12. ’81 kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæöisfélagsins Ingólfs í Hverageröl veröur haldinn fimmtudaginn 10. des. kl. 20.00 I Hótel Hveragerði. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöumaöur Friörik Sophusson, varaform. Sjálstæöis- flokksins. Önnur mál. Stjórnin Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur trúnaöarráösfund mánudaginn 7. desember kl. 17.00 i Valhöll. Stjórnin Jarðvinna Tilboö óskast í jarövinnu fyrir Svæöisfélag viö göngugötu í Mjódd í Breiðholti. Um er að ræöa ca. 25000 rúmmetra af lausum jarövegi og ca. 1000 rúmmetra af klöpp. Verkinu skal að fullu lokiö 1. apríl 1982. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík e.h. mánudag 7. des. gegn 500.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö fimmtudag- inn 17. desember 1981 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAiTUNI 7 SiMI Vu844 Akranes Sjálfstæöiskvennafélagiö Bára, Akranesl. Jólafundur veröur haldinn i veitingahúsinu Stillholti þriöjudaginn 8. des kl. 20.00. Fundarefni: Þátttaka kvenna i væntanlegu prófkjöri. Skemmtiatriöi. Nyir félagar velkomnir. Stjórnin Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík Jólafundur félagsins veröur haldinn þriöjudaginn 8. desember í æsku- lýðsheimilinu Austurgötu 13, kl. 9. e.h. Fjölbreytt dagskrá. Leiksýning, samspil, upplestur, bingó, kaffivelt- ingar Sjáflstæöiskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Jólafundur veröur haldinn miövikudaginn 9. desember 1981 í Hamraborg 1, 3. hæð kl. 19.30. 1. Sameiginlegt boröhald. 2. Kórsöngur. 3. Jólahugvekja. Konur, takiö eiginmenn og gesti meö. Til- kynnið þátttöku í síma 40725 Dista, 45568 Friöbjörg, 43971 Ágústa, sem allra fyrst. Stjórnin. Saltverksmiðja á Reykjanesi: Stofnfundur Sjóefna- vinnslunnar hf. 12 des. Alfred l»orsteinsson, Jón Ármann Héðinsson, Hermann Guðmundsson, Sveinn Björnsson, Vigdís Kinnbogadóttir forseti íslands, Björn Vilmundar son, Gísli Halldórsson, Hannes Þ. Sigurðsson og Þórður Þorkelsson. Forseti íslands verndari ÍSÍ FYRSTI áfangi Sjóefnavinnslunnar hf., en lög um hana voru samþykkt á síðasta vori, er bygging átta þúsund lonna saltverksmiðju og hefst fram- leiðsla í henni næsta sumar og verða afurðir hennar m.a. notaðar til að vinna að markaðsþróun með fisksalt en einnig verður undirbúin verkhönn- un 40 þúsund tonna verksmiðju. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi sem iðnaðarráðherra, Hjör- leifur Guttormsson, og stjórn Und- irbúningsfélags saltverksmiðju á Reykjanesi hélt með blaðamönnum. Iðnaðarráðherra hefur falið stjórn Undirbúningsfélagsins að undirbúa hlutafjárútboð og boða til stofnun- ar Sjóefnavinnslunnar. Hefur verið ákveðið að haida stofnfundinn 12. des. nk. kl. 16.00 í félagsheimilinu Stapa, Njarðvík. Hlutafjárútboð hefur nú verið auglýst. Miðast það við fyrsta áfanga verksmiðjunnar og er hlutaféð að upphæð fimm milljónir króna og lágmarkshlutur 1000 kr. Gert er ráð fyrir að sveit- arfélög á Suðurnesjum leggi fram um 20 prósent af upphæðinni. Heildarhlutafé Sjóefnavinnslunnar miðað við 40 þúsund tonna verk- smiðju verður 42,5 milljónir króna miðað við verðlag í maí sl. Það kom einnig fram á blaða- mannafundinum að framleiðsluvör- ur verksmiðjunnar verða allar unn- ar úr jarðsjónum sem fæst úr jarð- hitasvæðinu á Reykjanesi, svo og orkan sem til þarf, en iðnaðarráð- herra er heimilt að leyfa rekstur 10 MW rafstöðvar í tengslum við starfsemina. Borholan sem virkjuð hefur verið á jarðhitasvæðinu af- kastar um 75 prósent af þörf 40 þús. tonna saltverksmiðju. Aðalfram- leiðsluvörur fullbúinnar verksmiðju yrði 40 þús. tonn af salti, 9 þúsund tonn af kalsíumklóríði og fjögur þúsund tonn af kalí. Hér á landi er markaður fyrir a.m.k. 60 þúsund tonn af salti og flutt er inn árlega 5.700 tonn af kalí þannig að það ætti að vera hægt að selja þessar vörur á innanlands- markaði. Kalsíumklóríð yrði hins vegar að flytja að mestú út og eru líklegustu markaðssvæðin Bretland og Norðurlöndin. Byggingarframkvæmdir við 40 þúsund tonna verksmiðju gætu haf- ist í ársbyrjun 1983 og verið lokið haustið 1984. Gert er ráð fyrir að um 50 manns starfi við verksmiðj- una á Reykjanesi, fullbúna. Ekki er heimilt að hefja framkvæmdir við stækkun verksmiðjunnar úr 8.000 tonnum í 40.000 tonn fyrr en Al- þingi hefur heimilað bygginga- framkvæmdir með þingsályktun. SÚ HEFÐ hefur verið í meira en hálfa öld, að þjóðhöfðingjar ís- lands hafa gerst verndarar íþróttasambands íslands. Nú nýlega hefur Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, gerst verndari íþróttasam- bandsins. í tilefni þessa heim- sótti framkvæmdastjórn ÍSÍ forseta íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, að Bessastöð- um og við þetta tækifæri af- henti Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, forseta íslands áletraðan veggskjöld ÍSÍ. Áður hafa verið verndarar ÍSÍ: Árin 1919—1944 Kristján X, konungur íslands og Djmþ- merkur. Árið 1948— Sveinn Björnsson, forseti te- lands. Árin 1952—1968 Áageir Ásgeirsson, forseti íslands. Ár- in 1969-1980 Kristján Eld- járn, forseti íslands. Frá hlaðamannafundi sem iðnaðarráðherra boðaði til en þar voru m.a. frá vinstri: Baldur Líndal, verkfræðingur, Finnbogi Björnsson, framkvæmda- stjóri Undirbúningsfélags saltverksmiðju á Reykjanesi, formaður félagsins, Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, og Hjörleifur Guttormsson, iðnaðar ráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.