Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 5
Hljóðvarp kl. 14.00:
Kúba - land
Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er
þáttur er nefnist Kúba, land, þjóð
og saga. llmsjónarmenn: Einar
Olafsson og Rúnar Ármann Arth-
ursson.
Við rekjum sögu landsins frá
því um miðja 15. öld, sagði Rúnar,
eða frá því að landið er hernumið
af Spánverjum, segjum frá ný-
lendutímabilinu, frelsisbarátt-
þjóð og saga
unni gegn Spánverjum og rekjum
okkur fram að byltingunni ’59.
Við reynum einnig lítillega að
bregða upp mynd af því hvernig
ástandið er nú, en við Einar vor-
um saman á Kúbu í sumar.
Á milli efnisatriða er svo leikin
kúbönsk tónlist, með þessum sér-
staka mambo-takti, sem sækir
hefð bæði til Spánar, Afríku og
Rómönsku-Ameríku.
Svipleiftur frá Su<V
ur-Ameríku kl. 10.25:
Um Andesfjöll
til Santiago
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er
þátturinn Svipleiftur frá Suður
Ameríku. Dr. Gunnlaugur Þórðar
son hrl. segir frá. Fimmti þáttur:
„llm Andesfjöll til Santiago".
Þarna segir frá ferð um Andes-
fjöll, sagði Gunnlaugur, m.a. sigl-
ingu á Allraheilagravatni. Þá er
einnig sagt frá rútuferð til Puerto
Mont í Chile og þaðan til höfuð-
borgar Chile, Santiago og dvöl þar.
Dr. Gunnlaugur í ponjo, sem er Inka-
klæðnaður.
Nýr breskur
myndaflokkur
Eldtrén í Þíka nefnist breskur
myndaflokkur sem hefst í sjónvarp-
inu í kvöld kl. 20.55.
Alls eru þættirnir sjö og fjalla
um breska fjölskyldu, sem sest að
á austur-afríska verndarsvæðinu
snemma á öldinni. Myndin er af
aðalleikkonunni, Holly Aird.
Rauða blómið
Kl. 21.35 á mánudagskvöld er á dagskrá
sjónvarps japanskt sjónvarpsleikrit, Rauða
blómið, eftir Shoichiro Sasaki. Leikritið er
frá árinu 1976 og segir frá teiknara, sem lifir
í heimi æskuminninga sinna. Myndin er að
hluta byggð á sögu Yoshiharu Tsuge, sem er
vel kunnur smásagnahöfundur í Japan.
Sasaki er mjög vinsæll leikstjóri í Japan
og meðal þess, sem hann vill leiða fólki
fyrir sjónir í þessari mynd, er, að óljósar
minningar og liðnir tímar hafa meiri áhrif
á athafnir okkar og atferli frá degi til dags
en við gerum okkur grein fyrir.
Mynd þessi hefur unnið til verðlauna.
JOLAFERDIN
er 19. des. krakkarnir í jólafríi
og aðeins sex vinnudagar tapast!
Jr
Við bjóðum
skíðaferðir
í beinu Ieiguflugi
og opnum um leið nýjar dyr að
skíðaparadís Austurrísku alpanna
Samvinnuferðir-Landsýn flýgur nú í beinu
leiguflugi (án þreytandi millilendinga) í
skíðalönd Austurríkis. Þannig lækkum við
verð og flýtum för, auk þess sem nýir mögu-
leikar hafa opnast á hópafslætti, barna-
afslætti, greiðsluskilmálum og annarri
fyrirgreiöslu
Við látum vfirhlaðna ferðamannastaði með
allri sinm örtröð liggja á milli hluta „Aðeins
þaðallra besta” þótti nógugottog viðvonum
að farþegarnir verði sammála þeim skíða-
sérfræðingum okkar sem völdu Sölden,
Zillertal og Niederau. Parerskiðaaðstaða i
senn fjölþreyttog spennandi, skíðakennarar
á hverju strái, skíðalyftur i tugatali og siðast
en ekki síst einstaklega friðsælt og notalegt.
Og þegar skiðaþrekkunum sleppir er tilvalið
að þregða sér á gönguskíði, fara í æsispenn-
andi þobsleðaferðir, leika sér á skautasvellum
eða bregða sér i hestasleðaferðir um fallega
dalina Þreytanliðursíðanúrísundlaugumog
saunaböðum og á kvöldin biða þin fjölmargir
veitinga- og skemmtistaðirmeð ósvikinni
Tiróla-stemmningu, þjölluspili og
harmonikkuleik
Nú er tilvalið að hóa saman vinum og
kunningjum, næla sér i myndarlegan hóp-
afslátt og láta drauminn um skíðaparadís
Austurrikis rætast í góðra vina hópi.
Brottfarardagar:
Des. 19. (jólaferð, heimkoma 2. jan.)
Jan. 16,30.
Feb. 13,27. (heimkoma 13. mars)
Verð frá
ta*. 5.880
Innifalið: Flug til og frá Munchen, flutningur
til og frá áfangastað, gisting með hálfu
fæði i tvær vikur og íslensk fararstjórn.
Hópafsláttur kr. 500, barnaafsláttur kr. 1.000
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
Ritsafn Guómundar Danielssonar
Guðmundur Daníelsson, frásagnameistari Í48 ár.
Ritsafn Guðmundar Daníelssonar er 10 bækur. öll verkin eru frá
árunum 1948-1970 og sum þeirra hafa verið ófáanleg um hríð.
í ritsafninu eru skáldsögumar Blindingsleikur, Musteri óttans,
Hrafnhetta, Húsið, Turninn og teningurinn. Sonur minn Sinfjötli
og Spítalasaga, skáldverk utanflokka í bókmenntunum.
Einnig ferðasagan Á langferðaleiðum, veiðisagan Lands-
hornamenn - sönn saga í há-dúr og smásagnasafnið Tapað stríð.
Viðfangsefnin eru margvíslegog tekin fjölbreytilegum tökum, en
þróttmikill stíll og hröð og lifandi frásögn eru samkenni á öllum
verkum Guðmundar Daníelssonar.
Ritsafninu fylgir ellefta bindið með ritgerð dr. Eysteins
Sigurðssonar um verk Guðmundar; ogskrá um útgáfur, ritdóma og
heimildir þeirra, sem Olafur Pálmason hefur tekið saman.
Góð bókmenntaverk í vönduðum búningi.
Lögberg Bókaforlag
Þingholtsstræti3, simi: 21960