Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.12.1981, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1981 BÓKAKYNNING SETBERGS MENNOG MINNINGAR BOKINUM DANÍEL SAUTJAN SÖGUR - viðtöl og þœttir um ógleymanlega menn. Hér segir írá mönnum og atburðum sem marga fýsir að kynnast nánar. Sagt er írá söguírœgum stjómmálagörpum: Jónasi írá Hriílu og Magmis Stormur segir frá Ólafi Thors. Ragnar Pétursson greinir frá valdatöku og vel- gengni þremenninganna í Neskaupstað, Lúð- víks, Bjama og Jóhannesar. Líf, starf og líísviðhorf rithöfundanna Jökuls Jakobssonar, Ólafs Jóhanns Sigurðssonar, Jóns Helgasonar og Helga Sœmundssonar koma fram í viðtölunum við þá. Saga landíógetahússins, þar sem Torfan er nú, er rakin með aðstoð Áma Óla. Er þá margt ótalið, en í bókinni em 15 þœttir og viðtöl, en smekkvísi höfundar og virðing fyrir efninu gefur bókinni samíelldan og þokkafullan blœ. Þetta nýja verk Guðmundar Daníelssonar er heimildarskáldsaga um aía skáldsins, Daníel Þorsteinsson. Hann fœddist 1830 og liíði íram til 1912. Daníel var uppreisnarmaður í eðli sínu, listfengur, gáf- aður og stoltur. „Fáir menn í bœndastétt vóru verr fallnir en Daníel til að liía við kotungskjör". Þrjóskuíull reisn og mannlegar ástríður setja svipmót sitt á erfiða og stormasama œvi söguhetjunnar. í bakgrunni birtist skýr og sönn þjóðlífsmynd. GUÐMUíMDUR DAíNiÍELSSON Bókin 11m Þetta er þriðja bókin sem Setberg gefur út eftir Isaac Bashevis Singer sem hlaut bókmennta- verðlaun Nóbels árið 1978. Lífsviska, mannúð og kímni þessa nœma sagna- meistara gœða verk hans einkennilegum áhrifamœtti. Kynnin af sögupersónum hans, lífs- háttum þeirra og samskiptum hveria að líkind- um aldrei alveg úr hug lesandans. í smásögunum nýtur list þessa meistara sín með sérstökum og ógleymanlegum hœtti. Hjörtur Pálsson þýddi „Sautján sögur" á íslensku og hann þýddi einnig „Töframanninn írá Lúblín" og „í íöðurgarði". 99 ÁR. Jóhanna Egilsdóttir segir frá, Gylfi Gröndal skráði. DÓMSAGUR. Heimildarskáldsaga Guðmundar Daníels sonar um langafa sinn Sigurð Guðbrandsson. TÖFRAMAÐURINN FRÁ LÚBLIN OG í FÖÐURGARÐI Tvö mögnuð bókmenntarit nóbelsskáldsins Isaac Bashevis Singer. á t* ■ m,-, i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.