Morgunblaðið - 22.01.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1982
7
Ljósaperur
iUlli Þeim geturðu
■ W » treyst
Einkaumboö ó íslandi
SEGULL HF Nýlendugötu 26
N.
I
Cj
O
CO
co
oo
VÖRUMARKAÐURINN
ÁRAAÚLAIA
Matvælakynning frá kl. 4.00.
Hin vinsæla
„Laugardagssteik"
Þorramatur í úrvali — Þorrabakkar.
Hákarl — Hvalur — Vestfirskur haröfiskur —
Hrútspungar — Lundabaggi — Sviöasulta — Bringur
— Lifrapylsa — Blóömör — Hangikjöt — Saltkjöt —
Flatkökur.
VORUMARKADURINN
ARMULAIA
NYJUNG — NYJUNG
Nú geta allir, sem
og vilja,
farið að grenna sig
Óska hér með eftir aö
mér verði sendar ...... stk. dósir af
duftinu .Létt & Mett*.
Nafn ............................................
Heimílisfang ....................................
Klippið út augl. og sendið til S. Jónsdóttur, Háteigsvegi 26, ^
Reykjavík.
Allar upplýsingar veittar í símum
15483 og 15030.
Hér er um fljótvirka og áhrifaríka að-
ferð að ræða, sem skaðar ekki
líkamann. Aögerðin byggir á dufti og
töflum, sem innihalda öll steinefni og
vítamín, sem líkaminn þarfnast.
Það er mjög auövelt að lifa á dufti nú
og töflum sjö daga samfleytt og létt-
ast um fimm kiló.
Dr. Jan Engelsson
hefur sjálfur reynt
„Létt & Mett“ og
misst 9 kíló
é einum mánuði.
Sendum gegn
póstkröfu.
Duftið, sem heitir
„Létt & Mett“
er blandað úti te, kaffi,
svaladrykk, buljong — eða það sem
hver og einn telur bezt (súrmjólk,
léttmjólk eöa saft). Milli mála er töfl-
urnar notaðar, en þær eru mjög pró-
teinríkar. Þessa megrunaraðferö má
einnig nota á rólegri hátt — t.d. með
þvi aö sleppa einni máltíö á dag. Fyrir
þá. sem vilja losna viö allt aö 10 kíló,
er þetta mjög þægileg aðferð og kem-
ur í veg fyrir hörgulsjúkdóma.
ÞUSUND GAMLARj Á DAG ALLAN ÁRSINS HRING
l vrpim Fram«ö4iuifk>hkum * >„Md tru cm«m> h* < RcyM'-k m» • 1 RnkiavHi. ••••>« wm|wiuiknl |uA hrnd. aA af mróahiöit. 'u nn 1 Kjallarinn j?
méhim viA .»( nukilli skaiiialrA. pinAa uhb 1 «00 krMmi MaA Bmn r» k. aA lmir«nau<IU <>* «■ AvAu mr« nArum oiAum. a» hsria ivflr v«™ |<r»af orAm <>l lu t hrvk rmasu da» trsms parf aA »rnAa rai sskm»um <v rm >m aA saua hUA puiuisd krOrsui „mUi af rkkt ««rn usu siAo» srrma «A Ivkkuti hrsiara itniA r 1 mln»iu(|Otd tialda |s«aii nðsorunarurA smu aA ns»u (orrOfttrsr* hlsfA <K kaldui srrutnkmn hrJur . . srAusiu da»a i lomu mk*nmn»a um Þriu icfitl k uma nma n» flrsi y Alfr«ð Þorsteúnsson A uiss a> utainmfin n nm» Lr»n i msum na»iaisnal«»ium KaA ma (ss . srA sann* sr»M aA hrf >rn ortkn ivrriiintji aA bua ulan b.»„rmark baA a sr< auAsnaA unai u«im„r ivns «r»na n»»ranndh*-irnn »na
A „Þevsi viðvArunarorð voru að engu hofð. ™ 0(5 kaldur veruleikinn hefur binl Re>t
tiikvnninga um himinhá fasleignagjftld sem ibúðaeigendur 1 hofuðborginni stvnja nú und an, ekki sizt þeir, sem i efri ar eru komnir og litlar tekjur hafa," segir Alfreð Þorsteinsson meðal annars i grein sinni.
„Sjóndaprir og
heyrnarsljóir
ráðamenn Reykjavíkur“
„Mér liggur viö að segja, að gagnvart islending-
um séu jafnhá fasteignagjöld og nú eru almennt
innheimt lögverndaöur glæpur. Hann stríðir á
móti eðli fólks, sem vill búa í eigin húsnæöi og
hefur m.a. litiö á það sem vigi og öryggi til elliár-
anna . . . En glæpsamlega há fasteignagjöld koma
viö fleiri en íbúöa- og húseigendur. Þeim er velt
yfir á leigjendur i formi hærri leigu . . . Þeir eru
vissulega sjóndaprir og heyrnarsljóir ráöamenn
Reykjavíkurborgar, ef þeir láta eins og ekkert sé
...“ (Alfreð Þorsteinsson, fyrrv. borgarfulltrúi
Framsóknarflokksins í nýlegri blaöagrein.)
„Lækka á
fasteignagjöld
og útsvör“
Alfreð l»orstein.sson hof-
ur grein sína á |>ví að skýra
frá jK'irri skoðun sinni,
sem hann hafi viðrað á
fundi framsóknarmanna,
„að fasteignagjold og út-
svör væru |K'gar orðin of
há á Reykvíkingum."
— „Og kaldur veruleik-
inn hefur liirzt Keykvíking-
um með póstinum síðustu
daga í formi tilkynninga
um himinhá fasteignagjöld,
sem íhúðaeigendur í höfuð-
horginni stynja nú undir,
ekki sízt þeir, sem á efri ár
eru komnir og litlar tekjur
hafa. Til marks um það,
hve fasteignagjöld eru orð-
in há í Keykjavík, má á það
henda, að af meðalstórri
■'tja herhergja íhúð í
KreiðholLshverfi þarf að
greiða u.þ.b. 3.600 krónur.
I'að þýðir m.ö.o., að hvern
og einn dag ársins þarf að
greiða eitt þúsund gamlar
krónur í fasteignagjald."
Enn segir þessi fyrrv.
horgarfulltrúi Kramsóknar
um skattagleðí vinstri
meirihlutans: „Ef einhver
dugur væri í þeim ættu þeir
að snúa sér að því að fá
k'iðréttingu mála sinna
agnvart nágrannahæjum.
beinu framhaldi af því
ættu þeir að lækka fast-
eignagjöld og útsvör á
Kevkvíkingum til samræm-
is við það sem gerist í ná
grannabæjum."
I þessu samhandi má og
hugleiða, að fólk, sem eyð-
ir tekjum sínum eftir hend-
inni (sem að vísu er lítill
vandi í „niðurtalning-
unni“) horgar aðeins einu
sinni skatt af aflatekjum
sínum. Ef það hinsvegar
setur hluta þeirra í varan-
lega eign, eins og íbúð,
þarf það að greiða síend-
urtekinn eilífðarskatt af
þeim. I'annig er refsað
fyrir fyrirhyggju og sparnað
á íslandi.
„Ekkert
bitastætt“
Hér fer á eftir örstutt
spjall Tímans við Eggert
llaukdal, alþingismann.
Klaðið spyr fyrst um efna-
hagsmálin:
„Vafalaust verða efna-
hagsmálin efst á haugi, nú
seinni hluta vetrar, og ha'tt
er við að allir verði ekki
sammála. Að iiðru leytí er
ég ekki tilhúinn til þess að
tjá mig um efnahagsmálin,
því ég held að enn liggi
ekkert nógu hitastætt fyrir
í þeim.“
— Attu von á því að þú
persónulega verðir ánægð-
ari með stjórnarsamstarfið
á þessu vori, en þú hefur
verið að undanlornu?"
,,1‘að dreg ég í efa. Ég
tel það ekki líklegt að ég
verði neitt hressari með
stjtirnarstarfið, en ég hef
verið að undanförnu, Mér
sýnist að það sé ekki alltof
fallegt framundan.“
— 1 hvaða málum helst?
„Orkumálin eru náttúru-
k'ga sígild, en efnahags-
málin geta einnig átt eftir
að vekja óána-gju mína, því
ef ekki á að taka á þeim
málum og það verulega,
með samra'mdum aðgerð-
um, þá líst mér einfaldlega
ekki á hlutina og hálfkák
dugar ekki."
Hrossakaup
framsóknar!
Tíminn spyr Tómas
Arnason, verðlagsmálaráð-
herra: „l»á eru það el'na-
hagsráðstafanir ríkisstjorn
arinnar . .8. Verður það
ekki erfið fæðing?“
„Sjálfsagl verður |iað
nú. Ég vona að samstaða
um efnahagsaðgerðir náisl
í ríkisstjórninni á na'stu
dögurn." Klaðamaður:
„llriktir ekkert í stjórnar-
samstarfinu þeirra
vegna?“ — Káðherra: „Ja,
það er svona að menn tak-
asl dálítið á ... I»að hriktir
kannski svolítið í.“ —
Kl.m.: „En ekki tnikið, eða
hvað?“ — Tómas: „Ja, það
fer eftir því hvernig kaupin
gerast á eyrinni."
Sem sagt: l»að eru hin
politísku hrossakaup Erarn-
sóknar sem meginmáli
skipta, nú sem ár og síð.
Framsókn
veikir ríkis-
stjórnina
Olafur Kagnar (iríms-
son, þingfiokksformaður
Alþýðuhandalags, sagði í
viðtali við Tímann: „Síðan
verða hér (á Alþingi) mikl-
ar umra-ður um efnahags-
mál ... en mér skilst að
það strandi á óeiningu í
Eramsóknarflokknum."
Ennfrentur: „l»etta er mjög
sla'mt og veikir ríkisstjórn-
ina, að Kramsoknarflokk
urinn skuli ekki vera til-
húinn að ganga frá þessum
efnahagsráðstöfunum
þegar aðrir aðilar í ríkis-
stjórninni eru tilhúnir til
þess“! Sem sagt: Olafur
Kagnar telur sig hafa í
fullu tré við forsætisráð-
herra og lið hans. Kram
sóknarmenn séu óþekkari.
I»etta er athyglisverð yfir
lýsing í munni þingflokks-
formanns Alþýðuhanda-
lagsins.
Dilkurinn einu kílói
léttari en haustið ’80
Rúmlega 62 þúsund fleiri dilkum var slátrað
ENDANLEGAR tölur liggja
nú fyrir um fjölda sláturfjár
á síðastlidnu hausti. Sam-
kvæmt Fréttabréfí Upplýs-
ingaþjónustu landbúnadar
ins reyndist meðalfallþungi
dilka 0,99 kg minni nú en
árið á undan, en síðastliðið
haust var hann 13,65 kg.
Samtals var slátrað 983.916
dilkum og 94.086 fullorðnum
kindum. Dilkakjöt reyndist
vera 12.205 tonn, en árið 1980
var það 12.172 tonn. Kjöt af
fullorðnu var 2.011 tonn á móti
1.362 tonnum árið áður. Slátr-
að var rúmlega 62 þúsund
dilkum fleira síðastliðið haust
en haustið 1980. Fyrstu 11
mánuði ársins 1981 var heild-
arsala á kindakjöti innanlands
9.135 tonn, þar af var dilkakjöt
7.679 tonn. Sömu mánuði árið
1980 var heildarsalan 9.059
tonn.
Meðalmánaðarsala innan-
lands á dilkakjöti hefur verið
undanfarin ár um 700 tonn.
Það má gera ráð fyrir að ekki
verði veruleg breyting á því á
næsta ári. Því er áætlað að
Morgunblaðinu hefur borist eft-
irfarandi ályktun frá Leiklistarráði,
sem samþykkt var á fundi þess
hinn 12. desember sl.:
Leiklistarráð telur löngu tíma-
bært að leysa húsnæðisvanda
þeirrar umfangsmiklu leiklist-
arstarfsemi sem fram fer í
flytja þurfi út um 3.500 tonn
af dilkakjöti af framleiðslu
ársins 1981. Nokkuð öruggur
markaður á að vera á hinum
Norðurlöndunum fyrir um
2.500 tonn, segir í Fréttabréf-
inu. Birgðir af kindakjöti í
landinu 1. des. sl. voru 11.668
tonn.
Reykjavtk og átelur þann óeðli-
lega drátt sem orðið hefur á
byggingu Borgarleikhúss. Leik-
listarráð skorar á borgarstjórn
að hækka verulega framlag sitt
til Borgarleikhúss, þannig að
unnt verði að halda byggingunni
áfram og ljúka henni sem fyrst.
Leiklistarráð skorar á borgarstjórn:
Hækkað verði framlag
til Borgarleikhúss