Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 8

Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982 Finnskir kommúnistar halda aukaþing í maí IIH.sinki.Krá fréliarilara Ml»l. Ilarry (•ranhvrg. FINNSKI kdmniúnistaflokkurinn hcfur boðað til sérstaks aukafundar dag- ana 14. og 15. maí nk. Miðncfnd flokksins hefur ekki tekizt að leysa deilurnar innan hans, en formaður flokksins, Aarne Saarinen, glímir nú við að ná því markmiði, sem sovézki kommúnistaflokkurinn hefur látið í Ijós áhuga á, að í Kinnlandi verði einn sterkur og sameinaður kommúnistaflokk- ur. Kommúnístaflokkurinn í Finn- landi hefur verið sundraður síðan 1966, þegar Aarne Saarinen varð formaður flokksins. Skoðanir hans og Aimo Alltonens stönguðust á, og 1969 fór minnihlutahópur stal- ínista úr flokknum og hélt sitt eig- ið flokksþing samtímis flokksþingi kommúnistaflokksins. Þrýstingur af hálfu sovézkra kommúnista á forsvarsmenn finnska kommunistaflokksins hef- ur mjög aukizt og því er markmið- ið sem fyrr segir sameinaður kommúnistaflokkur. Agreiningurinn hefur fyrst og fremst komið fram í dagsljósið varðandi stefnu ríkisstjórnarinn- ar og náði hámarki í desember við umræður um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Miðnefndin var kvödd saman til fundar nú um helgina til að taka afstöðu til þessara deilna, en ekki tókst að ná samkomulagi. Meiri- hlutinn vill útiloka minnihlutaað- ilana frá ýmsum stjórnunarnefnd- um, en Aarne Saarinen, sem er í forsvari minnihlutahóps innan meirihlutans, ákvað að láta það ekki fara svo langt og fékk knúið fram samþykkt um að kveðja sam- an aukafundinn í maí. Er búizt við að menn noti tímann þangað til, að reyna að finna leið sem báðir gætu sætt sig við, og félli í kramið hjá bróðurflokknum í Moskvu. Hafnarfjöróur — Álfaskeið Nýkomin til sölu falleg 3ja til 4ra herb. íbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö. Sér þvottahús. Góö sameign og frystiklefi í kjallara. Bílskúr. Nýtt, tvöfalt gler. Suöursvalir. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Efri hæö og rishæð í Hlíðunum Efri hæöin er stór og góð 4ra herb. íbúö. í risi eru 3 íbúðarherb., 2 geymslur og snyrting. Teikning og allar nán- ari uppl. aöeins á skrifstofunni. 4ra herb. nýleg og góð íbúð viö Vesturberg á 2. hæö um 100 fm. Fullgerð sameign. Mikiö útsýni. Þurfum aö útvega m.a.: 4ra—5 herb. hæðir í borginni, í Kópavogi, í Hafnarfiröi (ýmisskonar eignaskipti möguleg). 5—6 herb. sér hæö í Hlíðum, vesturbæ eöa á Nesinu. Einbýlishús í borginni, í Kópavogi, í Mosfellssveit. Gamalt hús, má þarfnast þarfnast standsetningar, óskast til kaups timburhús kemur til greina. Ýmisskonar eigna- skipti möguleg. Pl 1570D - 115737 FASTEIGNAMIOLUN SvrHRIH KRISTJANSSON 4 Tl FJOLNISVEGI 16 2 HÆO ' HfVKJAVIK Spóahólar Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ásamt bílskúr. Seljabraut Til sölu mjög snotur 4ra herb. íbúð á 3. og 4. hæð. Þvottaaö- staöa á hæöinni. Kleppsvegur til sölu lítil en góð íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Dalaland Til sölu 4ra herb. íbúð á jarð- hæð. Sér inng., sér lóð. ibúöin er forstofa og forstofuherb. með skápum, gestasnyrting með sturtu, eldhús með borö- krók, rúmgóð stofa. Á sér gangi eru tvö svefnherb. og bað. íbúð þessi fæst einungis í skiptum fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð (með góðri milligjöf) eða íbúðin losn- ar ekki fyrr en um næstu ára- mót. Kleppsvegur Til sölu lítil en góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð, þvottaherb. inn- af eldhúsi. Hverfisgata Til sölu rúmgóð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Góð kjör, til greina kemur aö taka nylegan bil upp i kaupverð. ibúðin er laus nú þegar. Þessar íbúðir eru ákv. í sölu. Hef kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í Mosfellssveit eða Garðabse, til greina kemur að láta uppí mjög góða efri hæð í Hlíðum. Hef kaupanda aö stóru og vönduðu einbýlishúsi í Reykja- vík, Kópavogi eöa Garðabæ. Málflutningsstofa Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Stór og góö 3ja herb. íbúð óskast í vesturborginni. Skipti möguleg á timburhúsi í vestur- borginni. ALMENNA FASTEIGHASAUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Einbýlishús í smíöum Til sölu einbýlishús við Heiðna- berg í Breiðholti. Húsiö er á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals 187 fm. Selst fokhelt að innan en fullgert aö utan. Húsiö er nú fokhelt og til afhendingar strax. Telkningar á skrifst. Mjög gott fast verð. Einbýlishús í smíðum Til sölu einbýlishús við Heiðarás. Húsið, sem er á 2 hæðum og með innbyggðum bílskúr er samtals 276 fm. Möguleiki á sér íbúð á neðri hæð. Húsiö afhendist fok- helt í júlí nk. Góður staöur. Falleg teikning. Einbýlishús í Sandgerði Til sölu einbýlishús í smíðum í Sandgeröi. Húsiö er fokhelt er um 123 fm. Sökklar fyrir 47 fm bílskúr. Falleg teikning. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæði. Teikning á skrifstofunni. Eignahöllin 2885028233 Fasteigna- og skipasala Einbýlishús á Akureyri Til sölu gamalt einbýlishús á Akureyri. Húsið sem er timburhús er um 95 fm að grunnfleti. Kjall- ari, hæð og ris. Ný raflögn, hita- lögn og ofnar. Bílskúr i kjallara og lítið bílskýli á lóö. Garðabær — vantar Höfum trausta kaupendur að ein- býlishúsum og raðhúsum í Garöabæ. Vantar sérstaklega eldri einbýlishús, gjarnan timb- urhús. sem mættu þarfnast standsetningar. Einbýlishús eða raðhús óskast Höfum kaupendur að einbýlis- húsum eða raöhúsum í Reykjavík. Sérhæðir koma einnig til greina. Útborgun allt að 1,6 millj. í skiptum 5 herb. íbúð ásamt bílskúr viö Háaleitisbraut. Fást eingöngu í skiptum fyrir lítið einbýlishús i Kópavogi eða Garöabæ. Hveríisgöíu76 Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. FLEKA iTAIíCDCI 5 t* MOTAKERFI tre eöa stál Tréflekarnlr eru tramleiddir ai Malthus as. i Noregi Mest notuð kerfismót þar í landi. Slélfleksrnir eru framleíddir al VMC Stálcentrum as. í Dan- mórku. Fjöldi byggingameistara nota þessi mót hér é landi. Notiö kerlismót, það borgar sig. Ath. afgreióslutími ca. 1—2 mén. Stort oq smatt i mótauppslátt. BREIÐFJORÐS BLIKKSMIÐJA HF Laitiá nánari uppiysinga aó Sigtúni 7 Simit29022 2ja herb. 65 fm kjallaraíbúö í raöhúsl við Ásgarð. Sér hiti og inngangur. 2ja herb. 65 fm 3. hæð ásamt bílskýli viö Hamraborg. Stórar suöursvalir. Vandaöar innréttingar. Ný teppi. Skipti á 3ja herb. íbúð eða bein sala. 2ja herb. Um 60 fm 2. hæð, ásamt upp- steyptu bílskýli viö Krumma- hóla. 2ja herb. 65 fm 3. hæð ásamt bilskýli við Hamraborg. Suður svalir. 3ja herb. 95 fm 2. hæð við Orrahóla. Stórar suðursvalir. 3ja herb. 95 fm 2. hæð ásamt bílskúr við Smyrlahraun. Vandaöar innrétt- ingar. Skipti á einbýlishúsi eöa raöhúsi í Hafnarfiröi möguleg. 3ja herb. Um 85 fm 4. hæð ásamt fok- heldu bílskýli viö Engjasel. Þvottahús inn af baði. Suður svalir. 3ja herb. Um 85 fm jaröhæö í tvíbýlishúsi við Löngubrekku. Vandaðar innréttingar. Nýtt tvöfalt verk- smiöjugler. Bilskúrsréttur. Samþykktar teikningar af bíl- skúr fyrirliggjandi. 3ja herb. Um 90 fm á fyrstu hæð ásamt bílskýli við Hamraborg. Suð- vestur svalir. 3ja herb. 85 fm 4. hæð við Vesturberg. Gott útsýni. Skipti á 4ra herb. ibúö möguleg. 4ra herb. 110 fm 1. hæð við Snæland. Suður- svalir. Laus fljótlega. 4ra herb. um 125 fm efsta hæð í þríbýl- ishúsi viö Lindarbraut. 4ra herb. 110 fm á 2. hæð við Engjasel. Falleg ibúð. 4ra herb. Um 105 tm, 2. hæð við Arnar- hraun. Suövestur svalir. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í Árbæjarhverfi, höfum kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum í Háaleitishverfi, 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. íbúöum í Seljahverfi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Noröurbænum í Hafnarfiröi. Um er aö ræöa fjársterka aöila með háar útborgunargreiöslur. mmm * rASTEIBMlB ——————--1 ■ I M-- AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Slmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. ÞINGIIOLT Fasteignasala — Bankastræti simi 294553,ínur 2JA HERB. ÍBÚÐIR Austurgata Hf. ca. 50 fm jarð- hæö, meö sér inngangi. Kársnesbraut 60 fm meö sór inngangi. Útb. 350 þús. Vesturberg 65 fm á 2. hæö. Af- hendist eftir mánuð. Útb. 390 þús. Maríubakki 70 fm vönduð á fyrstu hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 560 þús. Miðvangur Einstaklingsibúð, 33 fm nettó, á 5. hæð. Suöursvalir. Útb. 270 þús. Furugrund Vönduö 68 tm á 1. hæð. Útb. 400 þús. Dúfnahólar Góö 60 fm á 5. hæö. Otb. 390 þús. Spóahólar Ca. 60 fm á 2. hæö. Útb. 400 þús. Týsgata 50 fm í kjallara. Útb. 360 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR Mariubakki 87 fm á 2. hæö. Þvottahús í ibúöinni. Ákveöin sala. Útb. 550 þús. Sörlaskjól ca. 65 fm íbúó i risi. Verð 550 þús. Ferjuvogur 107 fm á jaröhæö í tvibýlishúsi meö bilskúr. Útb. 600 þús. Æsufell 87 fm á 6. hæö meö útsýni. Hófgerði Góö 75 fm ibúö i kjall- ara. Ný eldhúsinnrétting. Verö 590 þús. Kaldakinn 85 fm risíbúð í þrí- býlishúsi. Sér hiti. Verö 610 þús. Reynimelur Ca. 70 fm i kjallara, meö sér inng. Laus 1. april. Orrahólar Vönduó 90 fm á 1. hæð. Góðar innréttingar. Útb. 500 jjús. Hraunbær 87 fm á 3. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 510 þús. Bræöraborgarstigur 75 fm ris- ibúö í þríbýlishúsi. Útb. 420 þús. Mosgerði ca. 65 fm risibúö i tví- býlishúsi. Talsvert endurnýjuö. Verö 580 þús. Engjasel Falleg 83 fm á 4. hæö. Suöur svalir. Útb. 460 þús. Sólheimar Ca. 100 fm á 11. hæð. Tvennar svalir. Utb. 570 þús. Spóahólar á 1. hæð 85 fm. Útb. 560 þús. Suóurgata Hf. meö sér inngangi ca. 75 til 80 fm á jaröhæö. Upp- ræktuö lóö. Útb. 470 þús. Baröavogur 100 fm á 1. hæö meö 30 fm bilskúr. Útb. 670 þús. Lækjarfit 3ja herb. einbýlishús, timbur í skipulagi. Verö ca. 650 þús. 4RA HERB. ÍBÚÐIR Engjasel Sérlega góó 108 fm á fyrstu hæö meö bilskýli. Til at- hendingar strax. Hverfisgata Nýstandsett íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Allt nýtt á baöi. Ný teppi Laus. Bein sala. Stórageröi Vönduö 117 fm á 2. hæö meö bilskúrsrétti. Tvær saml. stofur. Skipti möguleg á tveggja til þriggja herb. Snæland 110 fm á 1. hæö, vandaðar innréttingar, þvotta- hús á hæöinni. Þverbrekka Falleg 5 herb. íbúö á 117 fm á 6. hæö. Mikið útsýni. Útb. 640 þús. Vesturberg Mjög góö 110 fm á 3. hæö. Ákv. sala. SÉRHÆÐIR Austurborgin 3 glæsilegar hæðir, ásamt bílskúrum. Skilast tilbúnar undir tréverk. EINBÝLISHÚS Malarás 350 fm hús á tveimur hæöum, skilast fokhelt og púss- aó aó utan. Möguleiki á séríbúö. Flúðasel Vandað raöhús. tvær hæöir + kjaliari ca. 230 fm. Bíl- skýli. Skipti möguleg á sérhæð. Mýrarás . Botnplata. 154 og bílskúr. Veró 550—600 þús. Jóhann Davíósson, sölustjóri. Sveinn Rúnarsson. Friðrik Stefánsson, vióskiptafr. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GLYSINGA- KK: SIMINN 22480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.