Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982
17;
30% reglan
úr sögunni?
UTLIT er fyrir að 30%-reglan, sem
beitt hefur verið til skerðingar á verzl-
unarálagningu eftir gengisfellingar,
sé nú úr sögunni.
Sú hugmynd kom upp í verðlags-
ráði, að þessari reglu yrði beitt við
gengisfellinguna 14. janúar s.l., en
hugmyndin fékk engan hljómgrunn
í nefndinni. Sömuleiðis kom fram
tillaga í ríkisstjórninni um að nota
30%-regluna, en hún var felld fyrir
atbeina framsóknarmanna og
sjálfstæðismanna.
Þessari reglu hefur lengi verið
beitt við formlegar gengisfellingar
og síðast á árinu 1978. Verzlunarráð
íslands, Félag íslenzkra stórkauj)-
manna og Kaupmannasamtök Is-
lands höfðuðu þá mál, til að fá þess-
ari skerðingu hnekkt. Málið vannst
í Bæjarþingi Reykjavíkur, en því
var vísað til Hæstaréttar. Þar var
ekki tekin efnisleg afstasða til
málsins, því Hæstiréttur komst að
þeirri niðurstöðu, að stefnendur
hefðu ekki hagsmuna að gæta.
Málssókn hefur án efa haft sitt að
segja, því að viðhorf manna hafa nú
breytzt.
Tudor
rafgeymanámskeið
Dagana 23.—24. febrúar höldum viö
námskeiö í meðferö og vali á rafgeymum.
Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem
þurfa aö umgangast rafgeyma sem notað-
ir eru í viövörunarkerfum, neyöarkerfum
og slíku, ásamt lyftararafgeymum.
Aukin þekking á rafgeymum, hvernig þeir
starfa og hvernig á aö viöhalda þeim
tryggja hámarksendingu þeirra. Missiö
ekki af þessu einstæöa tækifæri og látiö
skrá ykkur strax. Nánari upplýsingar í
síma 86810.
Skorri hf.
Meðaltals-
Stór
útsala
Dömudeild
Bómullarefni
frá kr. 20—30 m.
Ullarefni br. \xk
frá kr. 30—40 m.
Handklæði 30 kr.
Þurrkur 10 kr.
Kaffidúkar 85 kr.
Herradeild
Dönsk undirföt
Stuttar buxur 30 kr.
Hlírabolir 30 kr.
Hálferma bolir 40 kr.
Síðar buxur 40 og 60 kr.
Venusskyrtur 80 kr.
Skyrtur 95 kr.
Rúllukragapeysur 90 kr.
Ullarpeysur 150 kr.
Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð.
Egill 3acobsen
Austurstræti 9
prósentan
hverfur
í NÝJASTA fréttabréfi Verzlunar
ráðs íslands gotur að líta eftirfar
andi málsgrein: — Rétt er að vekja
athygli innflytjenda á því, að fjár
máíaráðuneytið hefur ákveðið, að
frá og með 1. janúar 1982 sé óheim-
ilt að greiða toll af vöruúttekt úr
tollvörugeymslu hverju sinni sam-
kvæmt meðaltalsprósentu.
Tr,
Mjög ódýr massív furuhúsgögn
lituð og ólituð
Aðflutningsgjöld, sem greidd
verða af vörum vegna úttektar úr
tollvörugeymslu skulu reiknuð út
með sama hætti og gildir um toll-
afgreiðslu vara, sem geymdar eru
í vörugeymslu farmflytjenda.
Alþjóðleg sam-
vinna um að-
stoð við inn-
heimtu við-
skiptaskulda
VEKZI.IINAKKÁÐ íslands hefur gerzt
þátttakandi í samvinnu verzlunarráða
víðs vegar um heim um að aðstoða
fyrirtæki við innheimtu á viðskiptakröf-
um.
Að sögn Kjartans Stefánssonar,
blaðafulltrúa Verzlunarráðs íslands,
getur félagi í Verzlunarráðinu, sem
lent hefur í erfiðleikum við að inn-
heimta viðskiptaskuld erlendis leitað
til ráðsins, sem hefur milligöngu um
að verzlunarráð í viðkomandi landi,
ríki, héraði eða borg skrifi fyrirtæk-
inu og skori á það að gera skil á
greiðslum. — Reynslan hefur sýnt,
að menn taka gjarnan við sér við
slíka áminningu, og hefur það oft
gefizt betur, en að fara dómsmála-
leiðina.
Þessi samvinna er gagnkvæm, og
mun Verzlunarráð Íslands því taka
að sér, sé þess óskað, að áminna inn-
lend fyrirtæki, sem reynzt hafa
skuldaseig við viðskiptavini erlendis.
Sigvaldi Þorsteinsson, lögfræðingur
ráðsins, hefur þetta mál með höndum
og mun hann veita allar nánari upp-
lýsingar.
HUSGÖGN
Langholtsvegi 111. Sími 37010 og 37144