Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík
Vantar blaöbera í vesturbæ.
Upplýsingar í síma 1164.
Sandgerði
Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ.
Upplýsingar í síma 7790.
Eskifjörður
Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-
manni í Reykjavík sími 83033.
iltofgisttlrlfifeife
Vátryggingafélag
óskar eftir aö ráða starfskraft til símavörslu
og vélritunar. Enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir
15. febrúar nk. merkt: „F — 8237“.
Stórt iðnfyrirtæki
í Reykjavík
óskar aö ráöa traustan mann til framtíðar-
starfa. Starfiö er þýðingarmikið. Gerir kröfur
til mikils hreinlætis og 100% mætingar, þó
ekki sé starfið líkamlega erfitt, verður viö-
komandi aö vera við góöa heilsu. Æskilegur
aldur er yfir þrítugt. Hluti starfsins felst í
akstri á vörubíl viö þröngar aðstæður. (ekki
meirapróf). Góöir tekjumöguleikar.
Umsóknir meö uppl. og meðmælum sendist
Mbl. fyrir 16. febrúar merkt: „Matvæli —-
8366“.
Bifreiðavirki
Kaupfélag Vopnfiröinga óskar að ráða bif-
vélavirkja eöa vélvirkja til starfa sem fyrst.
Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur kaup-
félagsstjóri í síma 97-3201.
Reglusamur maður
óskast til úitkeyrslustarfa og fl.
Faxafell hf.
Hverfisgötu 35, Hafnarfiröi,
sím i 51775.
Sjúkraþjálfarar
Staöa sjúkraþjálfara viö sjúkrahús Akraness
er laus til umsóknar nú þegar.
Nánari uppl. gefur yfirsjúkraþjálfari.
Sjúkrahús Akraness.
Hjúkrunar-
fræðingur
Hjúkrunarfræöingur óskast nú þegar í hálft
starf á Hrafnistu í Hafnarfirði í veikindaforföll-
um um þriggja mánaða skeið, og síöan til
sumarafleysinga.
Upþlýsingar veitir hjúkrunarfræöingur í síma
53610.
Forstöðumaöur.
Starfsfólk óskast
1. Starf viö vélritun o.fl. (þarf aö byrja sem
fyrst).
2. Lagerstarf.
3. Aöstoöarstarf viö hreinlega framleiöslu.
4. Starf næturvarðar sem jafnframt sinnir
ræstingu. (3—4 vaktir í viku).
Mötuneyti á staðnum sem er í miöborginni.
Umsóknir með upplýsingum um umsækjend-
ur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir
17. febr. merkt: „Samviskusemi — 8364“.
Óskum eftir að ráða
hárgreiöslu eða hárskerasvein hálfan daginn.
Nemandi kemur til greina.
Hársnyrtistofan Papilla.
Teiknistofustörf
Arkitekt, innanhússarkitekt, byggingafræð-
ingur, og tækniteiknari, óskast til starfa á
arkitektastofu. Starfreynsla æskileg.
Þeir sem áhuga heföu leggi inn nöfn sín og
uppl. um menntun og fyrri störf á augl.deild
Mbl. merkt: „Teiknistofustörf — 8311“.
2. stýrimann
vantar á skuttogara frá Vestfjöröum.
Uppl. hjá
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Miðaldra kona
reglusöm, óskast til þess að búa meö eldri
konu í New York. Létt heimilisstörf, ensku-
kunnátta nauösynleg, feröir greiddar.
Uppl. í síma 29170 milli kl. 6—8 á kvöldi.
Skriftvélavirkjar
Viö óskum eftir skriftvélavirkjum til starfa á
verkstæöi okkar, upplýsingar veitir Helgi Þór
Guömundsson, umsóknarfrestur er til 20.
febrúar 1982.
Einar J. Skúlason,
Skrifstofuvélaversl. og verkst.
Hverfisgötu 89, simi 24130.
Ritari óskast
Opinber stofnun óskar aö ráöa ritara. Góð
vélritunar-, ensku- og íslenskukunnátta
nauðsynleg.
Þarf aö geta hafiö störf nú þegar.
Tilboö merkt: „Ritari — 8365“ leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 12. febrúar
nk.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Tvær stöður eru lausar
til umsóknar
Bókavörður
Fullt starf bókavaröar í útlánsdeild aöalsafns,
Þingholtsstræti 29A. Æskileg menntun:
Stúdentspróf eöa sambærileg menntun og
vélritunarkunnátta. Óreglulegur vinnutími.
Skrifstofumaður
Fullt starf á skrifstofu safnsins Þingholts-
stræti 27. Menntun: Stúdentspróf eöa
sambærileg menntun. Góö vélritunarkunn-
átta nauösynleg. Launakjör skv. samningum
viö Starfsmannafélag Reykjavíkur.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrir störf, sendist undirrituöum
fyrir 25. febrúar 1982.
Borgarbókavörður.
Afgreiðslumaður
Óskum eftir aö ráða nú þegar, samviskusam-
an og áreiðanlegan mann til afgreiðslustarfa.
Æskilegur aldur: 20—35 ára.
Lagermaður
Okkur vantar nú þegar, röskan og samvisku-
saman mann, sem getur unniö sjálfstætt viö
lagerstörf. Framtíöarstarf fyrir mann á aldrin-
um 20—35 ára.
Upplýsingar um ofangreind störf eru veitt í
síma 14661 fyrir hádegi í dag, fimmtudag og
á morgun.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á
því, aö 25% dráttarvextir falla á launaskatt
fyrir 4. ársfjóröung 1981 sé hann ekki greidd-
ur í síöasta lagi 15. febrúar.
Fjármálaráöuneytið.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir janúarmánuð er
15. febrúar. Ber þá aö skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytiö,
9. febrúar 1982.
þjónusta
Fyrirgreiðsla
Leysum út vörur úr banka og tolli með
greiðslufresti.
Lysthafendur leggi inn nöfn til Mbl. merkt:
„Fyrirgreiðsla — 7861“.