Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 38

Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982 irjo^nu- ípá IIRÚTURINN |Vil 21. MARZ-19.APRÍL Keyndu ad fordast rifrildi sem þú veist að engin niðurstada fæsi úr. I»ú getur lært af fólki í kringum þij» hvernig þú getur hætt sjálían þig. NAUTIÐ tV| 20. APRlL-20. M.AÍ Ástarmálin eru enn efst á baugi. Föst sambönd styrkjast. Kkki I»oóur dagur til vidskipta en allt skapandi starf gengur vel. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Kómantík oj; velgengni gera þij; mjög bjartsýnan. Kétti tíminn til aó hrinda nýjum áformum í framkvæmd. I»ú færð skemmtr lega gesti í heimsókn í kvöld. '3!m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Fjölskyldan er hjálpleg ef þarf aó j;era eitthvad á heimilinu sem þarfnast samstarfs. Ástar ævintýri er á næsta leiti. Kvöld- ió verður ánægjulegt. LJÓNIÐ if^23. JÚLl—22. ÁGÚST l»ú ert allur ad styrkjast og af- köstin aukast. Samvinna verður betri í vinnunni og þú færd áform þín samþykkt. I»ú getur eytt meiri tíma seinni partinn í skemmtanir. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. (ioóur dagur, þú getur eytt meiri tíma í ástamálin. Keyndu ad treysta samband sem er þér mikiLs virdi. I*eir sem starfa á einhvern hátt aó listum eiga jróóan dag. Wh\ VOGIN PTiS* 23 SEPT.-22. OKT. Faróu þér hægt í dag og gættu aó smáatrióum. Kinhver ástvin- ur þarf á sérmedferó ad halda og þú berd ábyrjrð á að koma honum undir læknishendur. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»að gengur allt ha*gt í dag en hefst þó að lokum. Stutt ferð er gagnleg til að afla upplýsinga hjá ættingjum. Ástamálin fara að ganga betur. röfl BOÍiMAÐURINN iLUi 22. NÓV.-21. DES. I»ú færð það sem þú vilt ef þú leggur hart að þér núna. I*ér gefst tími til að Ijúka verkefn- um sem hafa beðið úrlausnar lengi. Keyndu að hvíla þig meira þej;ar þú átt frí og forðast erfid- ar íþróttir. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ú getur tekið það rólega í dag. Imj færð frjálsar hendur með að vinna verkefni eins og þér finnst best. I»ú eignast nýja vini úr allt öðru umhverfi en þú ert í. SffgT VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Kólegur og góður dagur, sem þú skalt nota til að undirbúa að- gerðir fyrir seinni tíma. I»ér tekst að bæta ástandið í ásta- málunum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Samkomulagið batnar innan fjöLskyldunnar. I»ú ert í góðu formi til að fara út að skemmta þér í kvöld og það verður mjög gaman. I»ú ert í tilfinningalegu jafnvægi. CONAN VILLIMAÐUR JESSAMINA.. UWNUSTI þ/NN ER SKIUNKJ vip . AP UOKUM HEFTJK SAL HANS njNPIf? FFEIP y-JÁ, CONAN...És' VEIT NÚ AP HANN . VAf? MÉR GLATAPOKl1 UM LEIPOG HANN 6TEIG RETI SiNUM INN l' PETTA 0ÖLV' apa snAka- /ér. MU6TEF<I._ DÝRAGLENS LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Um síðustu helgi fór fram í Noregi (eitt) sterkasta tvímenn- ingsmót sem haldið hefur verið á Norðurlöndum. Tilefnið var 50 ára afmæli Bridgesambands Noregs. Norðmenn buðu 4—G pörum frá Svíþjóð, Finnlandi, ís- landi og Danmörku þátttöku í mótinu. Hugmynd Norðmanna var sú að mótið væri jafnframt landskeppni, þannig að saman- lagður árangur 4 efstu para frá hverju landi væri látinn ráða. Reyndar gátu Danir ekki mætt til leiks (þeirra aðalmót stendur yfir á þessum tíma), svo aðeins var um fjögurra landa keppni að ræða. Keppnisfyrirkomulagið var 32 para barómeter, með 3 spilum á milli para. Fjögur íslensk pör tóku þátt í mótinu. Þau voru: Jón Bald- ursson og Valur Sigurðsson; Þórarinn Sigþórsson og Guð- mundur Páll Arnarson; Þor- geir Eyjólfsson og Sigurður Sverrisson; Guðmundur Her- mannsson og Jakob R. Möller. Árangur okkar var ekkert til að hrópa húrra fyrir, en þó ekki til háborinnar skammar. Þórarinn og Guðmundur náðu skástum árangri, enduðu í 15. sæti með lítils háttar plússkor. Hin pörin voru með litia rauða tölu. Við vorum þó hærri en Finnarnir í lands- keppninni, og var það nokkur huggun harmi gegn. Sigurvegarar mótsins voru Norðmennirnir Per Breck og Reidar Lien. Næstu þrjú sætin tók sænska landsliðið: Brunz- ell og Nilsen; Lindqvist og Morath; Gullberg og Sundelin. Þessi góði árangur Svianna dugði þeim til að vinna lands- keppnina. Við lítum nánar á mótið á næstu dögum. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á svæðamótinu í Randers í við- ureign þeirra Huss, Sviss, og Boriks, V-Þýzkalandi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur hefur fórnað manni, en sókn hans er greinilega fjöruð út og komið að svörtum: Hvað heldurðu? ... Hann afi Er það ekki frábært? minn er fimmtíu og átta ára í dag... Hvað er svona frábært við það? Hann er búinn að lifa lengur en Beethoven! 22. — Hxg2+!, 23. Khl — Hh2+, 24. Kgl — Hhl+ og nú gafst hvítur upp, enda ómögulegt að forðast mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.