Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 39

Morgunblaðið - 11.02.1982, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982 39 fclk í fréttum + Loksins hefur hljóðláti Bítillinn opnað hug sinn! Svo sagði í auglýsingum nýverið í Bandaríkjunum, en þar hefur forlagið Simon and Shuster sent frá sér sjálfsævi- sögu George Harrisons. I-Me-Mine heitir sagan og þar greinir Harrison frá æsku sinni og uppvexti, Bítlaárunum, tónlist sinni og lífsskoöun. Á kínverskri hárgreiðslustofu + Kínverjar eru fjölmennasta þjóð í heimi og flest er þar í landi með öðrum brag en annars staðar hér í heimi. Bandarískir fréttamenn litu nýveriö inn á hárgreiðslustofu í Kínaveldi. Það var í Shanghai og tóku þeir þessa mynd af viöskiptavinunum sem skipta ekki nema rúmiega fjórum hundruðum daglega ... Hann byrjar nýtt líf + Frank Weyraugh, 14 ára drengur frá Vestur-Þýska- landi, hvílist með móður sinni, tveimur vikum eftir að hann gekkst undir mikla hjartaskuröaögerð í Lund- únum. Læknar eru vongóðir um aö aðgerðin hafi heppn- ast, en Frank hefur þjáðst af hjartasjúkdómi frá níu ára aldri og læknar í heima- landi hans höfðu sagt hon- um, aö hann ætti einungis ár eftir ólifaö ... ‘ :; VOLTA 235 electroníska ryksugan, ein sterkasta heimilisryksugan á markaön- um. 200 W sogkraftur, 900 W motor. VOLTA Sænsk úrvalsvara. Hagstæö greiðslukjör. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A — SÍMI 16995 P.S. ótrúlegt en satt, sumarvörur eftir helgi BANGSI Laugavegi 20 - sími 28310 Kantlímdar - smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Þaö er ótrúlegt hvað hægt er aö smíöa úr þessum hobbýplötum, t.d. klæða- skápa, eldhúsinnréttingar, hillur og jafnvel húsgögn. BJORNINN Skúlatúni 4 Sími 25150 Reykjavik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.