Morgunblaðið - 11.02.1982, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1982
41
H°ppUM
Khoiíuwooo
í kvöld eru
mýmörg atriði
á dagskrá í
Hollywood og
má þar nefna:
* >
Ábendingar
um þátttakendur í Ungfrú
Hollywood-keppnina eru
vel þegnar og skulu þær
berast til Magnúsar
skemmtanastjóra.
Það er hann Maggi sem tek-
ur við ábendingum.
Kappát
Það var Einar
Jónsson sem
sigraði í kappát-
inu síðasta
sunnudagskvöld.
Og hér sézt Einar
standa upp að át-
inu loknu.
Hár-Vika
Við viljum vekja sérstaka athygli Hollywood-
gesta á því að næsta sunnudag, hefst Hár-Vika
Villa Þórs og verður hún bæði i Hollywood og
Broadway. Þetta er ein stærsta hársýning á
vegum einnar stofu á íslandi til þessa. Yfir 30
módel koma fram.
Og hér er Villi sjálfur með eitt módelið.
Duran Duran í sérstakri krnaingu í
kvöld.
Hljómsveit
vikunnar
sem varð Duran Duran, en eins og
allir vita þá gangast Hollywood og
Vikan fyrir vali á hljómsveit eða
tónlistarmanni vikunnar. Hljóm-
sveitin Duran Duran nýtur nú
mikilla vinsælda í Hollywood og þá
sérstaklega lagið þeirra Girls on
Film.
■M
Imv
-
Steppdansarinn
Jacky Rivins
skemmtir í Hollywood
í kvöld.
fupyl§
Vörukynning sem notið hefur stórkostlegra vinsælda í Holly-
wood verður á dagskránni í kvöld.
Kynntur verður Kjörís með ofsagóðri sósu. Hörpuskel-
fiskur frá íslenzkum matvælum og nýtt Fresca frá Kók
fyrir þá sem hugsa um línurnar. Það er alltaf gaman að
Vörukynningunum í Hollywood. Komdu og kannaðu mál-
ið.
Sé þig í
I l
Leo verður í diskótekinu.
Páll í Vörukynningu mætir á'
staðinn í kvöld.
Júlíus, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guörún og Birgitta
ásamt hinum bráóskemmtilegu Galdrakörlum flytja frábær-
an Þórskabarett alla sunnudaga....
Husiö opnaö kl. 19.00.
Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslumaðurinn snjalii
mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Verö meö
aögangseyri, lystauka og 2ja rétta máltíö aðeins
kr. 240,-
Miöapantanir í sima 23333 frá kl. 16.00, borö tekin frá um leið.
Komiö og sjáiö okkar vinsæla kabarett.
Afbragðsskemmtun — Alla sunnudaga.
lAUU.trími
Lbb/i
HAFROT
verður grúppan, sem sér um
koma róti á stuðtaugarnar. og
gerir það svikalaust, ef við
þekkjum. Tvö diskótek
meðfrá bæra músík á
plasti, sjá um það
sem á vantar.
bburinn
Taktu
. eítir
þess-
ari..!
M.
lilijlíi
^„MÍDEISAIVITÍIKIN
^ Enn ein glæsisynmgin
^^frá þeim - Og spurningin er:
# Hvað sýna þau í kvöld?
♦' •' Óvenjulegl og skemmtilegt. full-
yrðum vlð - Svarið fæst I Klúbbnum i kvöld..!
BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5,
kl. 8.30 í kvöld.
18 umferðir og 4 horn.
Verðmæti vinninga 5.300.-. Sími 20010.