Morgunblaðið - 12.02.1982, Page 4

Morgunblaðið - 12.02.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING NR. 20 — 10. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eming Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 9,554 9,582 1 Sterlmgspund 17,699 17,751 1 Kanadadollar 7,882 7,905 1 Donsk króna 1,2352 1,2388 1 Norsk króna 1,6022 1,6069 1 Sænsk króna 1,6604 1,6653 1 Finnskt mark 2,1233 2,1296 1 Franskur franki 1,5943 1,5989 1 Belg. franki 0,2375 0,2382 1 Svissn. franki 5,0424 5,0571 1 Hollensk florina 3,6881 3,6989 1 V-þýzkt mark 4,0474 4,0593 1 ítólsk lira 0,00757 0,00759 1 Austurr. S*ch. 0,5771 0,5788 1 Portug. Escudo 0,1388 0,1393 1 Spánskur peseti 0,0958 0,0961 1 Japansktyen 0,04055 0,04067 1 Irskt pund 14,257 14,299 SDR. (sérstók dráttarréttindi) 10/02 10,8254 10,8572 / > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,509 10,540 1 Sterlingspund 19,469 19,526 1 Kanadadollar 8,670 8,696 1 Donsk króna 1,3587 1,3627 1 Norsk króna 1,7624 1,7676 1 Sænsk króna 1,8264 1,8318 1 Finnskt mark 2,23356 2,3426 1 Franskur franki 1,7537 1,7588 1 Belg. franki 0,2613 0,2620 1 Svissn. franki 5,5466 5,5628 1 Hollensk florina 4,0569 4,0688 1 V.-þýzkt mark 4,4521 4,4652 1 ítölsk lira 0,00833 0,00835 1 Austurr. Sch. 0,6348 0,6367 1 Portug. Escudo 0,1528 0,1532 1 Spánskur peseti 0,1054 0,1057 1 Japansktyen 0,04461 0,04474 1 Irskt pund 15,683 15,729 J Vextir: (ársvextir) FNNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............ 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 5. Ávisana- og hlaupareikningar. 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a innstæöur i dollurum...... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður í v-þýzkum mörkum d. innstæöur í dönskum krónum. 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, torvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggö miöað viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfelagi hefur náö 5 ára aöiid aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö valí lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. juní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% „Mér eru fornu minnin kær“ kl. 11.00: Um Benedikt frá Auðnum Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Mér eru fornu minnin kær“ í umsjón Einars Kristjánssonar frá Hermundar- felli. „I þessum þætti mun Stein- unn G. Sigurðardóttir lesa rit- gerð sína um Benedikt Jónsson frá Auðnum," sagði Einar er Mbl. innti hann eftir efni þáttar- ins. „Benedikt var á sínum tíma mikill frammámaður í Þing- eyjarsýslu og gekkst m.a. fyrir því að stofnað var Kaupfélag Þingeyinga árið 1882. Síðar fluttist hann til Húsavíkur, starfaði þar hjá kaupfélaginu og gerðist einnig bókavörður við bókasafn sem þar var stofnað fyrir hans atbeina. Benedikt varð gamall maður, komst yfir nírætt, en var alltaf frískur og Steinunn S. Sigurðardóttir hélt sínum góðu gáfum alveg fram í andlátið." ,Kvöldgestir“ - þáttur Jónasar Jónassonar kl. 2.J.05: Rætt við Ragnhildi Helga- dóttur og Þór Vilhjálmsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.05 er þáttur Jónasar Jónassonar, „Kvöldgestir". „í þetta skipti ætla ég að fá til mín Ragnhildi Helga- dóttur og mann hennar, Þór Vil- '■iálmsson," sagöi Jónas í samtali Mbl. „Ég veit að það verður Kagnhildur Ilelgadóttir gaman að fá þau í heimsókn — þetta er lífsreynt og skemmtilegt fólk. Ég mun spjalla við þau vítt og breitt, og reyna að fá þau til að segja mér eitt og annað af sínu lífshlaupi." Þór Vilhjálmsson Ástandið í E1 Salvador Tölvufyrirgreiðsla hjá opinberum stofnunum? „Fréttaspegill" í umsjón Guð- jóns Einarssonar er á dagskrá sjónvarps kl. 21.20. „í Frétta- spegli að þessu sinni verður væntanlega fjallað um ástand mála í E1 Salvador og mun Ög- mundur Jónasson sjá um þann hluta þáttarins," sagði Guðjón. „Á innlendum vettvangi verður fjallað um það hvort tölvur geti auðveldað fólki að fá upplýs- ingar og fyrirgreiðslu hjá opin- berum stofnunum og sparað því þannig tíma og fyrirhöfn. Úlvarp Reykiavík FÖSTUDKGUR 12. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Ilmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þátt- ur Erlends Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Soffía Ingvarsdótt- ir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For ustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur lýkur lestrinum (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her mundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les ritgerð sína um Benedikt frá Auðnum. 11.30 Morguntónleikar: Gítartón- list Ixiuise Walker leikur Sónötu í D-dúr op. 61 eftir Joachin Tur ina og Ganzónu og dans eftir Ruiz Pipó / Juan Martin leikur Þrjú spænsk lög í eigin útsetn- ingu. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les (4). FÖSTUDAGUR 12. febrúar 1982 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk. Pogptónlistarþátlur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 21.20 Fréttaspegill. 21.55 X. Keykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 22.10 Kona flugmannsins. (L» femme de l’aviatcur.) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „A framandi slóðum" Oddný Thorsteinsson segir frá Arabalöndum og kynnir þar lenda tónlist. Síðari þáttur. 16.50 Skottúr Þáttur um ferðalög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðarson ritstjóri. 17.00 Síðdegistónleikar Gideon Kremer leikur á ftðlu Sónötu nr. 6 í E-dúr eftir Eug- ene Ysaýe / Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 2 í c-moll eftir Anton Bruckner; Eugen Jochum stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Frönsk bíómynd frá 1980 eftir Eric Rohmer. Aðalhlutverk: Philip Marlaud, Marie Riviere og Anne-Laure Meury. Myndin segir frá Franeois, ung- um manni, sem vinnur á nótt- unni. Hann er ástfanginn í Anne, sem vinnur á daginn. Þau rífast vegna þess, að Francois sér hana fara heiman frá sér með flugmanni nokkrum. Þýðandi: Kagna Ragnars. 23.50 Dagskrárlole. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir 20.40 Einsöngur: Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson, Árna Thorsteinsson og Sigvalda Kaldalóns. Erik Werba leikur með á píanó. 21.00 Landsleikur í handknatt- leik: ísland — Sovétríkin Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik í Laugardalshöll. 21.45 Kvöldvaka a. Frá æskuárum á Skógar strönd fyrir 60—70 árum. Minningar Sigurborgar Eyj- ólfsdóttur. Helga Þ. Stephensen les síðari hluta. b. „Morgunn", kvæðileftir Ein- ar Benediktsson. Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum les. (Hljóðritun á plötu.) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (5). 22.40 „Norður yfir Vatnajökul” eftir William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson les (8). 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.