Morgunblaðið - 12.02.1982, Side 6

Morgunblaðið - 12.02.1982, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1982 í DAG er föstudagur 12. febrúar, sem er 43. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.11 og síö- degisflóð kl. 21.35. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.34 og sólarlag kl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 04.52. (Álmanak Háskólans.) Betra er lítið með réttu en miklar tekjur meö röngu. (Orðskv. 16, 8.) KROSSGÁTA I ■ 6 ■ ■ 8 9 ‘ ■ II mr ° 14 : ■ 16 I.ÁRÉTT: 1 — eeð, 5 verkteri, 6 M-far, 7 kind, S klúLs, II tangi, 12 háttur. 14 tuldra, 16 skakkar. I.ÓfiKÍTI: — 1 hlaup, 2 dýrin, 3 krass, 4 skordýr, 7 espa, t) hása, 10 moldarsva'Ai, 13 mi'rgð, 15 sam hljóðar. I.AI'SN SÍDI STI KKOSSÍÍÁTII: I.AKÍriT : — | sittlan, 5 rá, 6 óvitar, 9 rað, 10 rr, 11 hl„ 12 eða, 13 Oddi, 15 ann, 17 lunnur. MHIKÍTI': — I Stórholt, 2 i'rið, 3. lát, 4 narrar, 7 vald, 8 arð, 12 einn. 14 l)an. 16 nu. ÁRNAO HEILLA Mára er í dag, 12. febrúar, frú Guðný G. | AlberLson, Miðtúni 4, Reykja- ! vík. Hún tekur á móti ætt- | I intjjum og vinum í hliðarsal Mára er í da«, 12 febrú- ar, Bessi Gíslason skipstjóri, Hringbraut 57, Hafnarfirði. — Eiginkona Bessa er Lilja Eyjólfsdóttir o(r ei)ja þau fjögur börn. — Afmælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu í dag milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR____________________ Vægt frosl verður víðast hvar á landinu næsta sólarhringinn, sagði Veðurstofan í gærmorg- un. Hafði næturfrostið hér í Reykjavík verið mínus 4 gráð- ur, en kaldast á landinu var uppi á Grímsstöðum á Kjöllum, mínus 13 stig. — Mest varð úr koman um nóttina austur á Kambanesi og var 8 millim. Hér í Koykjavík skein sólin í fyrradag í þrjár klukkustundir. Hættir störfum. í tilk. í Lög- birtingi, frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að ráðuneytið hafi veitt Guðfmni l’. Sigfinnssyni lækni lausn að eigin ósk frá störfum heilsugæslulæknis í Vest- mannaeyjum frá 1. maí næstkomandi að telja. í Bolungarvík. Bæjarstjóri Bolungarvíkur og skipulags- stjóri ríkisins tilk. í þessu sama Lögbirtingablaði, að lagður hafi verið fram til- löguuppdráttur að aðalskipu- lagi Bolungarvíkur 1980 —2000. Liggur uppdrátturinn frammi í bæjarskrifstofu Bolungarvíkur og skrifstofu skipulagsstjóra í Borgartúni hér í Rvík. Vilji einhver koma með sínar athugasemdir ber að skila þeim til bæjarstjór- ans fyrir 7. apríl, en skipu- lagsuppdrátturinn liggur frammi til 24. mars nk. segir í tilk. Húnvetningafélagið hér í Rvík ætlar að efna til þriggja sunnudaga spilakeppni í fé- lagsvist. Spilað verður í fé- lagsheimilinu að Laufásvegi 25, og hefst keppnin á sunnu- Castro heiörar mjólkur daginn kemur, 17. febr., kl. I 15. _____________________ FRÁ HÖFNINNI_____________ í fyrrakvöld létu úr Reykja- j víkurhöfn og sigldu áleiðis til útlanda Eyrarfoss og Selfoss. Þá fór Ljósafoss. 1 gær kora j Dettifoss frá útlöndum. Langá fór á ströndina í gær og Esja í strandferð. Togararnir Ás- björn og Ingólfur Arnarson komu báðir af veiðum í gær og lönduðu aflanum hér. í dag er Saga væntanleg frá útlönd- um og Lynx, leiguskip Haf- skipa, sem einnig kemur að l I utan. MESSUR __________________ Þingvallakirkja, Barnamessa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. Dómkirkjan: Barnasamkoma í Vesturbæjarskólanum á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarfjarðarkirkja: Kirkju- skóli barnanna á morgun, laugardag, kl. 10.30. Sókn- arprestur. Oddakirkja: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárussón. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, afhent Mbl.: Þorsteinn 100. Aðalbjörg Björnsdóttir 100. G.K. 100. I.G. 100. G.M. 100. Erna og Margrét 100. E.I. 100. B.S.B. 100. A.A.M. 100. Ó.K.J. 100. Inga 100. G.K. 100. L.R. 100. K.I. 100. K.J. 100. Frá Hrefnu 100. Haddý 100. R.G.E. 100. N.N. 100. Á.B. 120. G.P. 150. A. S. 150. S.B. 150. Þ.E. 150. R.E. 150. H.H. 170. B.B. 200. E.M. 200. Guðrún Jónasd. 200. K.G. 200. Ómerkt 200. P.R.E. 200. N.N. 200. He+JÁJ. 200. E.Ó. 200. S.K. 200. J.G. 200. G. S.Ó. 260. R.I. 300. Þor- varður Guðmundur 300. B. S.V. 300. Ómerkt 300. Þ.A. 300. Guðm. Þorvarður 300. Ólafur Pálsson 300. S.S. 350. H. V. 350. G.Ó. 450. A.Ó. 500. N.N. 500. E.G. 500. E.Þ. 710. H.D. 500. S.B. 500. N.N. 500. S.G. 500. K. 1000. S.V. 1000. G.G. 1000. N.N. 1001. Guð- björg Ólafsdóttir 3500. HEIMILISDÝR Fyrir um þrem vikum tapaðist heimiliskötturinn frá Lyngási 12 í Garðabæ. Kisi, var með svarta ól um hálsinn með áfastri tunnu með heimilis- fangi. Kötturinn er hvítur með dökkgráa flekki á baki, dökkt höfuð og dökka rófu. Síminn á heimili kisa, sem heitir Depill, er 52648 (eftir kl. 19). Nú skulum við gefa Búkollu gott klapp, kæru félagar!! Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 12. febrúar til 18 febrúar, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Garös Apóteki. En auk þess veröur Lyfjabuðm löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur ero lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Góngudeild Landspítalans alla virka daga kl 20—21 og a laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafelags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Ðarónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 8 februar til 14 februar, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöröur og Garöabasr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl 10—12. Simsvari Heilsugæslustööva»-i+'-- uppl um vakthafa"'' ' -—...mar, 3360, gefur c-«' —.iu« lækni eftir kl. 17. „vtross: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl 19 — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hsslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 — 19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tíma Listasafn íslands: Lokaö um óákveöinn tima Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓDBÖKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16 ADALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl 13—19. Sími 81533 Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—A Listasafn Einars Jónssonar: J Hús Jóns Sin— f „ ^sember og januar. ,-.v»«sonar i Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tíl 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, vió Suóurgötu. Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19 30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbasjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004 Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlsug Kópevogs er opin mánudaga—fftc**^' . u 7—9 og frá kl. 14.30—?n •- —-u«ga ki. qunnud^- * — .*-«ugardaga er opiö 8—19. *—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarósr er opin mánudaga—föstudaga ki. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. í þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.