Morgunblaðið - 21.02.1982, Page 9

Morgunblaðið - 21.02.1982, Page 9
Námskeið í búfræði á Hvanneyri ÁKVEÐIÐ hefur verið að efna til þriggja námskeiða í búfræði að Hvanneyri, sem hvert stendur í fjóra og hálfan dag. Námskeiðin eru öll- um opin, en við undirbúning þeirra eru einkum hafðir í huga bændur og aðrir sem við búskap starfa. Námskeið í bútækni verður hald- ið 22.-26. febrúar. Námskeiðið verður á vegum Bændaskólans á Hvanneyri og Bútæknideildar Rannsóknastofnunar landbúnað- arins. Þar verður bókleg og verk- leg kennsla í vélfræði, logsuðu og rafsuðu. Einnig verður fjallað um heyvinnutæki og áburðardreifara bæði bóklega og verklega. Fyrir- lestrar verða um fjárhús og loft- ræstingu gripahúsa. Námskeið í fóðurrækt, heyverkun og fóðrun verður haldið 1.—5. mars. Námskeiðið verður á vegum Bændaskólans á Hvanneyri. A námskeiðinu verður í fyrirlestrum og hópvinnu fjallað um túnrækt, grænfóðurrækt, heyverkun og fóðrun. Hálfur dagur verður notaður til að fara í kynnisferð um Borgarfjörð. Námskeið í framleiðslustjórnun verður haldið 8.—12. mars. Nám- skeiðið verður á vegum Bænda- skólans á Hvanneyri og Stéttar- sambands bænda. Fjallað verður um framleiðslu- og markaðsmál meginafurða landbúnaðarins, framleiðslustjórnandi aðgerðir, dreifingu framleiðsluaflanna á fleiri búgreinar, og möguleika bænda, sem skerða þurfa fram- leiðslu sína, á því að lækka jafn- framt framleiðslukostnaðinn. Upplýsingar eru veittar á Hvanneyri. Frestafélag Suðurlands: Kirkjan í nútíma þjóðfélagi l’RESTAFÉLAC Suðurlands heldur fund í Crensáskirkju á mánudags- kvöld, hinn 22. febrúar, klukkan 20.30. Fundarefni er að séra Sigurður Sigurðsson á Selfossi flytur erindi um efnið „Kirkjan í nútíma þjóð- félagi“. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í umræð- um. (Kréttatilkynning) MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 41 GLÆSIVAGN A GOÐU VERÐI Mjög sparneytin og þýðgeng Veltistýri. 1600 cc eða 2000 cc vél. T Aðalljós með innbyggðum Stillanleg tram- og aftursæti. þokuljúsum. Komið,skoðiðt og reynsluakið IhIHEKLAHF ' I Laugavegi 170-172 Sími 21240 W SKIIAFEROIB URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI: 26900 Umboðsmenn um allt land Til Akureyarar — Skíðahóteliö Hlíðafjalli Eitt besta skíðasvæöi landsins — grill — gufubað — skíöaleiga — skíöakennsla. Gisting í herbergjum og svefnpokaplássi. Verö frá kr. 882,00 m/morgunverði í 2 nætur. Þegar aö veröa fullbókað fram yfir páska — Athugiö, sérstök páskaferö. Verö frá kr. 1.237,00 í 5 nætur m/morgunverði. URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI: 26900 Umboðsmenn um allt land Úrvals-páskaferðin er einnig kölluö „páskaævintýriö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.