Morgunblaðið - 21.02.1982, Síða 19

Morgunblaðið - 21.02.1982, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1982 51 Búnaðarþing 22. febrúar MÁNUDAGINN 22. febrúar kl. 10.00 verður Búnaðarþing sett í Bændahöllinni af formanni stjórnar Búnaðarfélags íslands, Ásgeiri Bjarnasyni. Landbúnaðarráðherra, Pálmi Jónsson, mun flytja ávarp á þess- um fyrsta fundi. Undanfarin ár hefur Búnaðarþing staðið yfir í 2 vikur og gert er ráð fyrir að svo muni einnig verða í ár. Búnaðarþingsfulltrúar eru 25, en ásamt þeim sitja fundina stjórn Búnaðarfélags Islands og ráðunautar. Fundir Búnaðarþings eru opnir öllum, sem áhuga hafa á að fylgjast með störfum þess. Flugáhuga ^ menn Eigendum Sharp örbylgjuofna gefst nú tækifæri til aö sækja námskeiö þar sem kennd veröur matreiösla í örbylgjuofnum og meöferö þeirra. Námskeiöin veröa haldin í verzlunum okkar aö Hverfisgötu 103, miövikudaginn 24. febrúar kl. 20—22 og fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20—22. Stjórnandi námskeiöanna veröur Ólöf Guönadóttir, hússtjórn- arkennari. Þátttaka tilkynnist í síma 17244, frá kl. 10—12 á morgun, mánudag. Bóklegt námskeiö fyrir einkaflugmannapróf veröur haldiö í marz og apríl nk. ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar veittar í síma 28122. VETRARVERÐ Eigum fyrirliggjandi örfáa af hinum vinsælu AGROMET áburðardreifurum fyrir 350 kg. Verð með drifskafti kr. 3.300,00 4áfS^ HLJÓMTÆKJADEILD (p KARNABÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 JMunið kon udaginn í dag ^Blómabændur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.