Morgunblaðið - 04.03.1982, Qupperneq 7
SIEMENS
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982
7
Uppþvottavélin
• Vandvírk.
• Sparneytin.
LADY
SMITH &
NORLAND HF.,
Nóatúni 4, sími 28300.
Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 4. marz.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima-
vinna. Innritun og upplýsingar í símaf 41311 eftir kl.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20.
SIEMENS
SIWAMAT
þvottavélin
frá Siemens
• Vönduö.
• Sparneytin.
SMITH &
NORLAND HF.,
Nóatúni 4, sími 28300.
s£-iettisgötu 12-18
SÝNISHORN
ÚR SÚLUSKRÁ:
Galant 1600 1979
verð 88 þús.
Mazda 929 1979
verö 100 þús.
Hond Civic 1981
verð 105 þús.
Saab 99 GL 1979
verð 110 þús.
Daihatsu Charade 1980
verö 78 þús.
Lancer GL 1980
verö 90 þús.
Honda Civic 1980
verö 95 þús.
Bronco 1974, mjög góöur
verö 95 þús.
Volvo 264 GL 1979
verö 190 þús.
Datsun Sonny Cupe
1980
verö 100 þús.
Datsun Diesel 1977
verö 79 þús.
Peugeot5041976
verö 60 þús.
Honda Accord 1981
verö 130 þús.
Mazda 323 SP 1981
Grár, 5 fltra. akinn 4 þús. km. Verð 120 þús.
Toyota Starlet 1981
Hvítur, 5 gírs, ekinn 7 þús km. Verö 98
þús./skipti á ódýrari.
Bk
Mazda 92 GL 1981
Sfálfskiptur, blásans. Eklnn 10. þús. km.
Verö 130 þús.
Buick Skylark LTD 1980
Brúnn, 4 cyl., sjélfsklptur, aflstýrl, útvarp,
segulb., snjó- og sumardekk. Ekinn 45 þús.
km /tramdrif. Verö 210 þús.
(MWÉms?
„Ráðið ekki reynst
vanda sínum vavið
Glundroðakenningin enn staðfest
Segja má, aö síöasta staöfestingin á glundroöakenningunni
hafi komiö úr óvæntri hátt, sem sé frá Jafnréttisráöi. Alþýöu-
bandalagsmenn kæröu þaö fyrir ráöinu, aö Birna Þóröar-
dóttir skyldi ekki ráöin aöstoöarmaöur húsnæöisfulltrúans í
Reykjavík. Jarnréttisráö segir, aö svo mikill glundroöi hafi
ríkt um máliö í borgarstjórn, að ekki sé unnt aö henda reiður
á því. Fyrir bragðiö blæs nú Alþýöubandalagið í herlúöra
gegn Jafnréttisráði og vill hefna harma sinna meö því grafa
undan trausti á ráöinu.
Glundroðinn
og jafnréttið
l'að var Alþvðubandalai'-
inu mikið kappsmal, að
Birna Imrðardóttir, sem
þ/kktust er fyrir „stjórn-
málastiirr* í Fylkingunni,
yrði ráðin aðstoðarmaður
húsna'ðisfulltrúa Keykja-
víkurburgar. I umræðum
um ráðningu í þetta starf í
borgarstjórn flutti I>or
björn Broddason, borgar
fulltrúi Alþýðubandalags-
ins og lektor í félagsvís-
indadeild Háskólans, ákaf-
ar barátturæður, og benti
horgarfulltrúum meðal
annars á það. að Sam-
vinnuskólapróf jafnaðist
ekki á við BA-próf frá fé-
lagsvísindadeild og vélvirki
væri vanha'fari en stjórn-
málafræðingur til að vera
aðstoðarmaður húsnæðis-
fulltrúa Keykjavíkur. Taldi
hann rétt að ráða Birnu á
þessum forsendum.
Davíð Oddsson, formað-
ur borgarstjórnarflokks
sjálfsta'ðismanna, vísaði í
umræðum þessum til
þeirra orða I'orbjórns
Broddasonar, að yrði Birna
Nirðardóttir ekki ráðin,
væri í senn um „starfs-
bannsáráttu" eða á þýsku
„Berufsverbot" og kven-
fyrirlitningu að ræða. Velti
Davíð því jafnframt fyrir
sér, hvernig það gengi fyrir
sig í kennslustundum lekt-
orsins í félagsvísindadeild
Háskóla Islands. þegar
nemendur vörpuðu fram
þeirri spurningu til hans,
hvað þeir ga'tu tekið sér
fyrir hendur að námi
loknu, og lektorinn svar
aði: Ja, þið getið orðið að-
stoðarmenn húsna'ðisfulh
trúans í Keykjavík eða
annars staðar.
Birgir Ottósson var ráð-
inn í starf aðstoðarmanns
húsnæðlsfulltrúans. l*or
björn Broddason og Guð-
rún Helgadóttir kærðu þá
ákvörðun, sem samstarfs-
menn þeirra í meirihlutan-
um stóðu að með sjálfstæð-
ismönnum, til Jafnréttis-
ráðs. Niðurstaða ráðsins
liggur nú l'yrir. I>ar segir:
,,1’ar sem ósamkomulag er
innan félagsmálaráðs um
starfsvettvang fulltrúans,
liggur ekki Ijóst fvrir hvert
starfið er. Jafnréttisráð tel-
ur sér því ekki fa'rt að taka
afstöðu til þess hver hafi
verið ha'fastur í fulltrúa-
starf í húsna'ðisdeild Ké-
lagsmálastofnunar Keykja-
víkurborgar."
Jafnréltisráð kemst sem
sé að þeirri niðurstöðu, að
vegna glundroðans í stjórn
borgarinnar geti það ekki
tekið afstöðu.
Ráðið óhæft
I>orbjörn Broddason,
lektor og borgarfulltrúi,
snýst til varnar í l'jóðvijan-
um í gær. Hann segir:
„l>að er mitt álit, að Jafn-
réttisráð hafi ekki reynst
vanda sínum vaxið." I>or-
björn Broddason flytur síð-
an röksemdir þeirra al-
þýðubandalagsmanna í
þessu máli og bætir svo
við: „l>að er í hæsta máta
ámælisvert, að þessi
málsmeðferð skuli ekki
hafa mótað úrskurð Jafn-
réttisráðs og verður aug-
Ijóslega til þess að fólk
ha'ttir að taka mark á um-
sögnum þess.“ Háskóla-
kennarinn fellir sem sé
þann dóm yfir Jafnréttis-
ráði. að úr því það tók ekki
einhliða afstöðu með Al-
þýðubandalaginu muni
„fólk“ hætta „að taka
mark á unisögnum þess".
Kr sú afstaða lektorsins í
samra'mi við þann hroka,
er einkennt hefur alla
framgöngu hans í þessu
máli og er aðalsmerki
„gáfumannahópsins" í Al-
þýðubandalaginu.
Kaunar er það da'migert
fyrir stjórnmálastarf VI-
þýðubandalagsins, að
flokkurinn skuli nú ætla að
gera það að sérstöku bar
áttumáli sínu að grafa und-
an tiltrú manna á gerðum
Jafnréttisráðs. Innan dyra í
flokknum segir Imrbjörn
Broddason vafalaust, að
aðför hans að ráðinu sé
gerð til að hra'ða það til
hlýðni við Alþýðubandalag-
ið en út á við blasir ekki
annað við en atvinnurógur
um þá , er í ráðinu sitja. A
því er enginn vafi, að árásir
á Jafnréttisráð eru mjög að
skapi Svavars UesLssonar,
formanns Alþýðubanda-
lagsins, ráðið heyrir undir
félagsmálaráðuneytið, sem
Svavar stýrir, en ráðið hef-
ur þó orðið að veita honum
ántinningu fvrir að virða
ekki jafnréttislögin við
veitingu embættis. I>á
áminningu hefur Svavar
(iesLsson aldrei fyrirgefið
og því ber að líta á hótanir
l>orbj<irns Broddasonar í
garð Jafnréttisráðs sem
upphaf að niðurrifsbaráttu
Alþýðubandalagsins á
þessu sviði.
Aðvörun
Korstöðumenn sjúkra-
stofnana um land allt hafa
látið þá skrxlun í Ijós, að
undir stjórn Svavars
Gestssonar sé verið að
svipta stofnanirnar fjár
hagslegu svigrúmi og frelsi
og færa þær á klafa mið-
stýringar. I l>jóðviljanum í
ga'r er sagt frá því, að á
ráðstefnu Alþýðubanda-
lagsins hafi Svavar GesLs-
son lýst því yfir að hann
muni beita sér fyrir auknu
fjárhagslegu svigrúmi
sveitarfélaga. Staksteinar
vilja vara bæjar og sveitar
stjórnir við þessum orðum
félagsmálaráðherra, þau
gefa til kynna, að þa'r séu
na-star á dagskrá hjá hon-
um, eftir að daggjalda-
sjúkrahúsin hafa verið
svipt „fjárhagslegu svig-
rúmi" sínu.
Arnór Ragnarsson
Bridgedeild
Kópavogs
Aðalsveitakeppni BK hófst 25.
febrúar með þátttöku 12 sveita.
Spilaðir eru tveir 16 spila leikir
á kvöldi. Staða efstu sveita eftir
tvær umferðir er þessi:
Sveit Þóris Sigursteinssonar 35
Sveit Böðvars Magnússonar 26
Sveit Þóris Sveinssonar 25
Sveit Ármanns J. Lárussonar 24
Sveit Aðalsteins Jörgensen 24
Barðstrendinga-
félagið í Rvík
Mánudaginn 1. mars lauk 3ja
kvölda barometerskeppni félags-
ins. Spilaðar voru 23 umferðir.
Sigurvegarar urðu þessir:
Ragnar Þorsteinsson
og Eggert Kjartansson 196
Gunnlaugur Kristjánss.
og Sigurður Sigfúss. 128
Kristinn Óskarss.
og Einar Bjarnas. 112
Gísli Benjamínss.
og Jóhannes Sigvaldas. 93
Þórarinn Árnas.
og Ragnar Björnss. 85
Helgi Einarss.
og Gunnlaugur Óskarss. 73
Ágústa Jónsd.
og Guðrún Jónsd. 63
Hannes Ingibergss.
og Jónína Halldórsd. 51
Mánudaginn 8. mars kl. 7.30
hefst páska-tvímenningur.
Skráning í síma 71980: Helgi
Einarss. Mætið stundvíslega.
Bökamarkaöurinn
SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA
_ Góóar bækur
Gamalt veró
Opió í dag kl 9-22