Morgunblaðið - 04.03.1982, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982
Húseign
við Ránargötu
Til sölu er fallegt steinhús viö Ránargötu. Húsiö er 96
fm að grunnfleti. Kjallari, 2 hæöir og ris. í kjallara er
2ja herb. íbúö meö sér inngangi, auk þess þvotta-
herb. og geymslur. Á 1. hæö eru 2 samliggjandi
stofur, boröstofa og eldhús. Á efri hæö eru 4 svefn-
herb. og baö. í risi sem er óinnréttað aö mestu, gæti
verið 2—3 herb. Bflskúr fylgir. (Einkasala). Uppl. gef-
ur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11. Símar
12600 og 21750, utan skrifstofutíma 41028.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
2ja herb. nýleg íbúö við Hamraborg
um 60 fm. Mjög góö eldhúsinnrétting. Þvottahús á sömu
hæö. Bílskýli fylgir.
Mjög góð endaíbúö með bílskúr
4ra herb. á 4. hæö um 100 fm. Nýleg og mjög góö, á
vinsælum stað, skammt frá Fjölbrautaskólanum. Sam-
eign fullgerð. Mikiö útsýni. Laus 1. júní.
Góð íbúð við Lynghaga
3ja herb. um 84 fm. Samþykkt sóríbúð í kjallara. Nýleg
teppi Sér inngangur. Sór hitaveita. Nokkuö endurnýjuö.
4ra herb. íbúð við Ljósheima
á 2. hæö um 103 fm í háhýsi. Sér inngangur aö gangsvöl-
um. Laus fljótlega. Verð aðeins 820 þús.
Þurfum að útvega m.a.:
3ja—4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi, Fossvogi eöa ná-
grenni. (Skipti möguleg á 5 herb. sér efri hæö meö bílskúr á
Seltjarnarnesi.)
Hæð og ris eða hæö og kjallari helst í Hlíðum eöa nágrenni
meö bílskúr eða bílskúrsrétti. (Skipti möguleg á 4ra herb.
sér neðri hæö í Hlíðunum).
Einbýlishús eða sérhæö óskast í Kópavogi. Eignaskipti
möguleg.
í Vesturborginni eöa á Nesinu óskast sérhæö eöa raöhús.
Fjársterkir kaupendur, miklar útborgarnir, ýmis konar
eignarskipti.
Höfum á skrá fjölmargar
eftirsóttar fasteignir,
sem seljast í skiptum
eða við kaup.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAW
LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370
AUSTURSTRÆTI
FASTEIGNASALA
AUSTURSTRÆTI 9
SÍMAR 26555 — 15920
2ja herb. —
Barónsstígur
50 fm íbúð í risi. íbúðin er öll
nýstandsett. Húsiö er allt tekið í
gegn að utan. Laus fjótlega.
2ja herb. —
Flyðrugrandi
2ja herb. 70 fm stórglæsileg
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Mjög vandaöar innréttingar.
Parket á gólfum. Góð sameign
með gufubaöi og videói. Sér
garður. Fæst eingöngu í skipt-
um fyrir 3ja—5 herb. íbúð í
Vesturbæ. Má þarfnast lagfær-
ingar.
2ja herb. — Lyngmóar
Garðabæ
60 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. Ibúöin er rúmlega tilb.
undir tréverk. Sameign fullfrá-
gengin. Bílskúr. Verð 500 þús.
3ja herb. — Mosgerði
80 fm risíbúð. Parket á gólfi í
stofu. Panelklæddir veggir
ásamt sér herb. i kjallara með
salerni. Fæst í skiptum fyrir 2ja
herb. íbúð í Reykjavík. Verð 750
þús.
4ra herb. — Grettisgata
100 fm íbúð á 3. hæð í stein-
húsi. Skiptist í tvær samliggj-
andi stofur, tvö svefnherb.,
eldhús og bað. Nýjar hurðir og
ný Ijós teppi.
Hæð og ris —
Óðinsgata
Ca. 140 fm hæð og ris. Hæðin
skiptist í tvö herb., hol, eldhús
og bað. I risi eru tvö herb. Mikið
endurnýjað. Veið 800—850
þús.
4ra herb.—
Meistaravellir
117 fm íþúð á 4. hæð í fjölbýli.
Sklþtist í 3 svefnherþ., stofu,
eldhús og bað. Fæst eingöngu í
skiþtum tyrir nýlega 2ja herb. í
íbúð í Vesturbæ á 1. hæö (ekki
jarðhæð).
Parhús — Hverfisgata
4ra—5 herb. þarhús á eignar-
lóð. Endurnýjað að hluta. Verð
650 þús.
Verzlunarhúsnæði —
Kambsvegur
100 fm verzlunarhúsnæöi á
jaröhæö auk 80 fm viöbygg-
ingar. Laust 1. nóv. 1982.
Parhúsalóð í Kópavogi
Vantar
2ja herb. íbúð fyrir mjög fjár-
sterkan kaupanda á Stór-
Reykjavíkursvæöinu.
Sölustj. Jón Arnarr.
| lÁigm. (iunnar (iu4m. hdl.
MNGIIOLT
Fasteignasala — Bankastraeti ^
29455 in“ J
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Þingholtsstræti 33 fm sam- 9
þykkt íbúö. Verö 300 þús.
Súluhólar 25—30 fm samþ. k
Verð 350—400 þús. *
Skipholt ósamþykkt 40 fm íbúð ^
á jarðhæð. Útborgun 170 þús. ^
Súluhólar samþykkt 30 fm eln- h
stakllngsibúö.
Austurbrún 50 fm á 9. hæð J
Verð 550 þús. Q
Austurgata Hf. ca. 50 fm jarö- ^
hæð, með sér inngangi. a.
Spóahólar Ca. 60 fm á 2. hæö. 5
Útb. 400 þús.
Furugrund ca 50 fm á 2. hæó. Q
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Laugarnesvegur 85 fm risíbúö í Þ
timburhúsi. Verð 580 þús. *
Stýrimannaatígur Hæö 75 til ?
80 fm í steinhúsi. Gæti losnaö ™
fljótl. ^
Sléttahraun 96 fm á 3. hæð.
Bílskúr. Verð 820 þús. ^
Kríuhólar 87 fm á 7. hæð. Útb. J
490 þús. *
Æsufell 87 fm á 6. hæð með ^
útsýni.
Mosgerðí 65 fm risíbúð í tvfbýl- ^
ishúsi. Verð 580 þús. Útb. 430 J
þús. M
Suðurgata hf. ca 80 fm íbúð á ^
jaröhæð með sér inng. Útb. 470 k
þús.
Hófgerði Góð 75 fm íbúö í kjall- ^
ara. Ný eldhúsinnrétting.
Kaldakinn 85 fm risíbúö í þrí- k
býlishúsi. Sér hiti. Verð 610 ^
Þús' !
Spóahólar á 1. hæö, 85 fm. M
Útb. 560 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Miðbraut 4ra til 5 herb. góö w
118 fm íbúð á miðhæð með J
bílskúr.
Fífusel rúmgóö íbúö á 1. hæö. ^
Vandaöar innréttingar. Útb. 650 k
þús.
Dalaland 110 tm sérlega góð J
með sér inng. Sér garöur. Skipti ^
eingöngu á 3ja herb. ¥)
Melabraut 105 fm á efstu hæö. h
Mikið endurnýjuö. Útb. 640 ^
þús. ™
Víðihvammur Hf. 120 Im á 2. |
hæö með bílskúr. Bein sala.
Kópavogsbraut á tveimur hæö- Þ
um, 126 fm með 40 fm bilskúr. k
Verð 950 þús. ?
EINBÝLISHÚS
Hryggjarsel 305 fm raðhús auk J
54 fm bílskúrs. Fokhelt. Verð M
950 þús. ^
Vesturgata Timburhús 80 til 90 h
fm á fveimur hæðum. Vantar 5
nnréttingar. ™
Tjarnarstigur Hús á tveimur Q
hæðum. Tvær íbúðir. k
Suðurgata Hf Timburhús hæö
og ris, alls ca. 50—60 fm. ,5
Rauðilækur 150 fm sér hæö K
með bilskúr t.b. undir tréverk. ^
Afhending í haust. k
Miöbraut 120 fm einbýlishús, 5
Darfnast standsetn. 1030 fm í
eignarlóð. h
Kambsvegur 200 fm verslun ^
arhúsnæði. **
Stekkir glæsilegt einbýlishús Q
186 fm. Hæð og 60 fm á jarð- ^
hæð. 5 herb., útsýni. Verð M
2.100.000. ?
Jóhann Davíósson, sötustjóri. ^
Sveinn Rúnarsson.
Friórik Stefinsson, vióskiptafr.
Einbýlishúsalóö
Til sölu eignarlóð undir einbýlishús á einni hæö á
mjög góöum staö í Garðabæ. Byrjunarframkvæmdir.
Útsýni.
Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. marz nk.
merkt: „E — 8446“.
Parhús í smíðum
Til sölu parhús við Heiðnaberg í Breiöholti. Húsið er á tveim hæðum
og er með innbyggöum bilskúr samtals 163 fm. Húsið selst fokhelt
að innan en fullgert að utan. Húsið verður fokhelt 1. ágúst nk.
Teikingar á skrifstofunni. Fast veró.
Fífusel — 6 herb.
Til sölu nýleg íbúö um 124 fm á fyrstu hæö i fjölbýli við Fífusel og
með tveim aukaherb. niöri um 24 fm. Mögulegt er að hafa sér
inngang í herbergin niðri.
Einbýlishús á Akureyri
Til sölu gamalt einbýlishús á Akureyri. Húsið sem er timburhús er
um 95 fm að grunnfleti. Kjailari, hæð og ris. Ný raflögn, hitalögn og
ofnar. Bilskúr i kjallara og litið bílskýli á lóð. Teikningar á skrifstof-
unni Sérstakt tækifæri til að eignast fallegt gamalt hús.
Mosfellssveit —
einbýlis óskast
Höfum kaupanda aö einbýlis- eða raðhúsi i Mosfellssveit. Hús í
smíðum, fokheld eöa tllbúin undir tréverk koma til grelna.
Seláshverfi — einbýli óskast
Höfum kaupanda að einbýllshúsi í smíðum. Fokheldu eða lengra
komnu.
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hverfisgötu76
Eignahöllin
28850-28233
Vesturbær
— Verslunarhæð
Vorum að fá í einkasölu 500 fm
verslunarpláss á tveimur hæð-
um. Tilvaliö fyrir heildverzlanir
og bókaforlög.
Mosfellssveit
Einbýlishús, ca 130 fm úr timbri
eftir kanadískri tyrirmynd. Til-
búið til afhendingar i maí/júní.
Teikningar á skrifstofunni.
Þórsgata
Lítiö einbýlishús til sölu. Allar
upplýsingar á skrifstofunni.
Garðastræti
Efsta hæð í þríbýlishúsi. 4 litil
herbergi. íbúðin er ósamþykkt.
Vesturbær —
Vesturbær
Vorum að fá til sölu 100 fm hæð
á 1. hæð á Melunum. Hæöin er
2 stórar stofur, stórt svefn-
herb., geymsla í kjallara, ásamt
þvotta- og þurrkherb. Ræktaö-
ur garður.
Einbýlishús í Fossvogi
Hef fjársterkan kaupanda aö
einbýlishúsi í Fossvogi eða í
Austurborginni.
Vesturbær — Melar
4 herb. sérhæð ásamt bilskúr í
skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
hæð í vesturbænum.
Skipholt
Vorum að fá i einkasölu sérhæð
ásamt bilskur. Hæðin er ca. 165
ferm og gullfalleg.
Kleppsvegur
2—3ja herb. íbúð.
Kópavogsbraut
2—3ja herb. íbúð í kjallara.
Keflavík
Til sölu 2ja herb. íbúð, í mjög
góöu lagi. Kr. 390.000. Þægileg
útborgun.
Vesturbær
3ja herb. Fyrsta flokks ibúö, í
skiptum fyrir stærri íbúð í vest-
urbænum.
Garðabær
90 fm rishæð, 3ja herb., og
eldhús og bað. Fallegar innrétt-
ingar.
Grundarstígur
Einstaklingsíbúö í mjög góðu
lagi. Laus fljótlega.
Vantar
Sérhæö í Vesturbænum með
bílskúr. Fjársterkir kaupendur.
Vantar allar stæröir
eigna á söluskrá.
Húsamiðlun
Fasteignasala
Templarasundi 3
Símar
11614 — 11616
Þorv. Lúóvíksson, hrl.
Heimasími sölumanns,
16844.