Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.03.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verslunarhúsnæöi Til sölu er verslunarhúsnæöi neöarlega viö Hverfisgötu. Uppl. í sima 19692 — 41791 til 8. þ.m. húsnæöi í boöi Eignamiðlun Suður- nesja Keflavík Höfum fengiö glæsilegt eldra einbýlishús. Mikiö endurbætt. Um 90 til 100 fm. Hæö og ris. Verö 630 þ. Skipti á ódýrari íbúö möguleg. Glæsileg 4ra herb. íbúö viö Mávabraut. 3ja herb. neöri hæö viö Sóltún. Skipti á stærri eign möguleg. Viölagasjóöshús. Stærri gerö. Hugguleg eign. Glæsileg 3ja herb. íbúö viö Heiöarhvamm. Sandgerði 125 fm einbýlishús Steinsteypt. Rúmlega tilb. undir tréverk. I 2ja herb. íbúö í góöu ástandi. Sór inngangur. Grindavík Höfum fengiö til sölu einbýlishus í smiöum á góöum staö. Húsiö er fokhelt meö gleri í gluggum og öllum útihuröum. Ðílskúr fylg- ir. Viölagasjóöshús í góöu ástandi. Fokhelt raöhús um 135 fm. Bíl- skúrssökkull fylgir Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, Keflavik. simi 3868 og Vikurbraut 40, Grindavik, simi 45. Innflytjendur Gel tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. meckt: .T — 8252“. Námskeið í mars og apríl Vefnaöur framhald 1. mars Tóvinna 8. mars Tauþrykk 10. mars Prón — peysur 15. mars Prjón — tvíb. vettl. 15. mars Myndvefnaöur 16. mars Hekl 24. mars Spjaldvefnaöur 26. mars Textílsaga 14. apríl Munsturgerö fyrir vefnað og útsaum 29. apríl Innritun og uppl. að Laufásvegl 2, sími 17800. IOOF 5 = 163348 'h = 9.II □ HELGAFELL 5982437 — VI Q St.St. 5982347 IOOF II = 163248'/r F.L. = Heimatrúboðið Óðinsgötu 6A Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöuefni: Orðiö og árn- aöarmaöurinn. Allir velkomnir. 0 Hjálpræðis- ^Jherinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðisherinn i kvöld kl. 20.30 minningarsam- koma vegna Major Svövu Gisla- dóttur. Brigader Ingibjörg og Oskar Jónsson. tala og stjórna. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. fáfflhjólp Samhjálp Samkoma verður i Hlaögerðar- koti í kvöld kl. 20.30. Bilterö frá Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Föstud. 5. mars kl. 20. Þórsmörk í vetrarskruöa Gönguferöir viö allra hæfi. Gist i nýjum og hlýjum útivistarskálan- um í Ðásum. Kvöldvaka meö kátu Utivistarfólki. Góö farar- stjórn. Allir velkomnir, jafnt fé- lagsmenn sem aörir. Sjáumst. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a. s. 14606. Utivist. Skíðaskóli Reykjavíkur tilkynnir Skiöaganga og svigkennsla veröur i Skiöaskálanum i Hvera- dölum nk. laugardag og sunnu- dag kl. 13.30 (ef veöur leyfir) Upplýsingar í sima 12371 og a skrifstofu felagsins i Skiöaskál- anum Skiöafélag Reykjavikur FERDAFÉLAC ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferö í Þórsmörk 6.—7. mars kl. 08 Góuferö i Þórsmörk er ómaksins verö. Gönguferöir og útivera i heillandi umhverfi. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar G«ir Hallgrlmaion FrtArik Birgir Ial. Jónina VHhjálmur Þ. Qak H. Haarda Margrél S. Siguröur Óakar V. Inga Jóna Kjartan Formanna- og kosninga- stjórafundur Sjálfstæðis flokksins Föstudaginn 5. mars og laugardaginn 6. mars heldur Sjálfstæöisflokkurinn formanna- og kosningastjórafund í Reykjavík. Til fund- arins eru boöaðir allir formenn félaga og flokkssamtaka flokksins, sveitarstjórnamenn í aöalsætum og þeir frambjóöendur til aðal- sæta í sveitarstjórnarkosningum í vor sem þegar hafa veriö valdir. Á fundinum veröur fjallaö alhliöa um undirbúning tlokksins vegna sveitarstjórnakosninganna í vor. Fariö veröur yfir verkefni fram- kvæmdastjórnar og fræöslu- og útbreiöslunefndar. Starfsemi lands- samtakanna vegna kosninganna veröur kynnt og fjallaö veröur ýtar- lega um utankjörstaöakosninguna og starf tengt henni. Þá veröur rætt um þýóingu og skipulag funda af öllu tagi, kosningavinnu og vinnu á kjördag og verkefni miöstjórnarskrifstofu i kosningaundirbún- ingi. Formaöur Sjálfstæöisflokksins, Geir Hallgrimsson, mun flytja ræöu um stjórnmálaviöhorfiö og helstu verkefni Alþingis og varaformaöur Sjálfstæöistlokksins, Friörik Sophusson, mun flytja ræöu um sveitar- stjórnamálin og tengsl þeirra viö landsmálin. Nokkrum hluta laugardagsins veröur variö til starfa í starfshópum um kosningaundirbúninginn. Allir þeir sem boöaóir hafa veriö III fundarins eru eindregiö hvattir til aö mæta og tilkynna skrifstofu flokksins um þátttöku i síma 82900. Sjálfstæöisflokkur Fella- og Hólahverfi Bakka- og Stekkjahverfj Skóga- og Seljahverfi Félagsvist Sjálfstæóisfélögin í Ðreiöholti halda spilakvöld (félagsvist) fimmtu- daginn 4. marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (hús Kjöt & Flsk). Allir velkomnir. Stjórnin. Heimdallur Viöverutími stjórnarmanna: Þór Fannar verður til viötals fyrir fólags- menn ettir kl. 18 00 í dag á skrifstofu Heimdallar i Valhöll, Háaleitis- braut 1, sími 82098. tilkynningar Lódaúthlutun — Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á eftirgreindum stööum: A. A Ártúnsholti: Einbýlishúsalóöir, raöhúsalóöir og fjölbýl- ishúsalóöir. B í Suðurhlíðum: Einbýlishúsalóðir og raðhúsalóðir. Athygli er vakin á því, að áætlað gatnagerö- argjald ber aö greiða aö fullu í þrennu lagi á þessu ári. Upplýsingar um lóðir til ráöstöfunar, svo og skipulags- og úthlutunarskilmála, verða veitt- ar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20—16.15. Umsóknarfrestur er til og meö 19. marz 1982. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöð- um er fást afhent á skrifstofu borgarverk- fræöings. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Borgarstjórinn i Reykjavík. tilboö — útboö j§í Útboð Tilboö óskast í lagningu holræsis við Elliöa- vog fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn skilatrygg- ingu kl. 1500.- Tilboðin veröa opnuö á sama staö, fimmtu- daginn 18. marz nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 ÚTBOÐ Tilboö óskast i gatnagerö og lagnir ásamt lögn dreifikerfis hitaveitu i Artúnsholt fyrsta áfanga. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik gegn skilatryggingu kr. 3000 - Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 16. mars nk. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN RF.YKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegt 3 — Simi 25800 Pípulagnir - hreinlætistæki Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavík, óskar eftir tilboöum í pípulagnir og hreinlæt- istæki í 17 fjölbýlishús viö Eiösgranda. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu VB Suöurlandsbraut 30, frá og meö föstudegin- um 5. mars, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð, þriöjudaginn 23. mars kl. 15.00 aö Hótel Esju, 2. hæö. Stjórn verkamannabústaða i Reykjavík. húsnæöi óskast Verkstæöis- húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu húsnæði vegna viöhalds og endurbygginga á hópferöa- og eldhúsbílum okkar. Innkeyrsludyr mega ekki vera lægri en 3,60 m. Nánari uppiýsingar í símum 13491 og 13499. Úlfar Jacobsen feröaakrifstofa Austurstræti 9 — símar 13491 og 13499. 300—350 fm verslunarhúsnæði óskast á góðum staö í Reykjavík. Tilboö merkt: „V — 8417“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. mars. þjónusta Kælitækniþjónustan Reykjavík- urvegi 62, Hafnarfirði sími 54860 Önnumst alls konar nýsmíði. Tök- um aö okkur viögerðir á: kaeli- skápum, frystikistum og öörum kælitækjum. Fljót og góð þjónusta — Sækj- um — Sendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.