Morgunblaðið - 04.03.1982, Side 36

Morgunblaðið - 04.03.1982, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 4- Minning: GUÐRÚN ELÍSA ÞÓROARDÓTTIR, Bjarnhólastíg 8, Kópavogi, er látin. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ingibjartur Bjarna- son Hveragerði Fæddur 1. september 1921 smíðaði fyrir mig dót, gripi sem ég Dáinn 19. desember 1981 á enn. Ég sat oft í skemmudyrum og hlustaöi a ínga syngja vio ioju Á sama tíma oe stórviðburðir sína. Hann söng einnig fyrir okkur Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, GUÐRÚN PÁLÍNA GUÐJÓNSDÓTTIR, Stangarholti 30, andaöist aö Elliheimilinu Grund 2. mars. Börn, tengdabörn og barnabörn. eru að gerast í íslensku sönglist- krakkana þegar við urðum veik. arlífi, þar sem undirbúin og flutt Ég stend i þeirri trú, að ég hefði er íslensk ópera af bjartsýni og dáið úr kíghóstanum ef þessi góði dug, hefur hljóðnað hinsta sinni drengur hefði ekki setið með ein ljúfasta og blíðasta söngröddin okkur frændsystkinin sitt á hvoru úr hópi þeirra sem elskað hafa hné og róið og sungið. í söng hans sönglistina af innsta eðli og sung- var lífsþróttur sem bægði örvænt- ið frið og gleði í hug og hjörtu ingunni frá á milli hóstakastanna. margra manna. Þann 19. desem- Þar sem ég þekkti Inga svo vel, ber sl. andaðist í Borgarspítala frá þvi hann var ungur, vissi ég Reykjavíkur, Ingibjartur Bjarna- hver voru hans áhugamál. Vegna son, starfsmaður við Heilsuhæli fjölhæfni hans voru þau mörg, þó NLFÍ í Hveragerði. Seinustu elskaði hann sönglistina mest. + Maðurinn minn og faöir okkar, KRISTVIN GUÐMUNDSSON, húsasmíóameistari, Gunnarsbraut 34, lést 2. marz. Sigríöur Hallsdóttir, og börnin. starfskröftum varði hann kvöld- Hann flutti á hestum heim í Graf- vökunum sem margir munu minn- ardal plötuspilara af gamalli gerð, ast er dvalið hafa þar. Veikindi það mun hafa verið með því fyrsta hans og dauði voru mikil raun og sem hann keypti sér. Hann hafði þung, honum og hans nánustu. mikinn áhuga á íþróttum, hann Hann vissi sem var og hann elsk- synti í ískaldri ánni. Á tunglskins- aði lífið og sinn stóra ástvinahóp. björtum vetrarkvöldum lét hann Hann vissi að hans tími, sá er sig ekki muna um að ganga norður miðast við lífsaidur var á enda, á Skorradalsvatn til að renna sér engu gat hann framar sinnt. Síð- á skautum. Þar hitti hann einnig ustu orð hans til mín og dóttur annað ungt fólk. Hann hafði dá- minnar voru: „Það var gaman að læti á hestum og átti hesta eftir sjá ykkur." Hljóðar gengum við út að hann hætti sveitabúskap. Fé- + Útför móöur minnar og tengdamóöur, DAGBJARTAR ÓLAFÍU ÞORSTEINSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun, föstudag kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, lóti Minningarsjóö Ingibjargar Þóröardóttur njóta þess. Kristjana Guöjónsdóttir, Aöalsteinn Stefónsson. ganginn, klökkar og orðvana. Fal- lagslundin var honum í blóð borin leg voru þessi orð, þau eru mér og ég held að í því starfi, sem hann gjöf, sú síðasta frá honum. Feg- vann seinustu ár hafi hann notið urstu gjafir eru ekki fengnar fyrir sín best og hæfileikar þeir sem peninga. Friðurinn í rödd hans var áttu í honum svo djúpar rætur mikill og vinsemd hans á þessari fengið að njóta sín. Tækifærin til stund er mér hald og styrkur. að stunda áhugamálin urðu hluti Ég hef átt hann að vin eins lengi af vinnunni. og ég hefi lifað. Tilvera hans Honum tókst að syngja inn á tengdist frumbernsku minni og eina plötu með ærinni fyrirhöfn unglingsárum. Þá áttum við sama þó. Þegar hann færði mér þessa heimili. Hann var sem minn eldri langþráðu plötu var hann svo bróðir. Hann fluttist með systur glaður að ég áttaði mig varla, en sinni Jónasínu vestan úr Dýrafirði svo varð mér ljóst betur en að Grafardal, þá ungur drengur. nokkkru sinni fyrr, að það að Vera hans á heimilinu var mér, syngja var það sem hann hefði sem okkur öllum, ómetanleg á all- óskað að geta helgað sig. Hann an máta. Ingi flutti ekkert með sér talaði um þessa plötu eins og hún nema gott. Hann kvartaði aldrei er, til hennar hefði mátt vanda og var síféllt önnum kafinn og það meir og hann var ekki í vafa um var eins og hann gæti allt. Hann hvað honum þótti miður. + Utför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR frá Ófeigstiröi, Hagamel 41, Reykjavík, fer fram frá Háteigskirkju, föstudaginn 5. marz nk. kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuö. Ester Skúladóttir, Auður Guömundsdóttír, Magnús Randrup, Erna Guömundsdóttir, Bragi Björnsson, Steinunn A. Guómundsdóttir. Ásbjörn V. Sigurgeirsson, og barnabörn. + Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúö og vinarhug viö andlát og ÞÓRHALLS ÞORLÁKSSONAR, + Útför móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÁGÚSTU STEFÁNSDÓTTUR, Hólmgarói 7, Reykjavík, Hévegi 28, Siglufiröi. Erna Karlsdóttir, Sigurlaug Þórhallsdóttir, Siguróur Hólmsteinsson, Guóný Þórhallsdóttir, örn Ingólfsson, Hjörleifur Þórhallsson, Guófinna Pólmadóttir, Jónbjörg Þórhallsdóttir, Stefén Fríðriksson, og barnabörn. veröur gerö frá Fossvogskirkju, föstudaginn 5. marz nkl. kl. 13.30. Ragnheíður Bergmundsdóttir, Gísli Jónsson, Kristjana Bergmundsdóttir, Magnús Skarphéöinsson, Stefán Bergmundsson, Kristín Haraldsdóttir, Sigríður Bergmundsdóttir, Þorgeróur Bergmundsdóttir, Jórunn Bergmundsdóttir, Steindór Haarde, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum auösýnda samúö viö andlát og útför móöur okkar, er lést SIGURBORGAR SIGJÓNSDÓTTUR STEPHENSEN, + Hjartkær eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, GUOMUNDUR ÁGÚST JÓNSSON, Steinunn, Sigríöur og Ingibjörg Stephensen. Linnetstíg 9b, Hafnarfirói, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni, föstudaginn 5. mars kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afbeðin. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Elísabet Einarsdóttir, Einar Guómundsson, Jóhanna Guömundsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Pétur Pétursson, Sigríöur Guömundsdóttir, Ingvar Helgason, Jóhannes Guðmundsson, Marta Svavarsdóttír, Guðjón Guómundsson, Jóhanna Bjarnadóttir, Birgir Guömundsson, Helga Snæbjörnsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Alúöarþakkir fyrir samúö og hlýhug viö andlát og útför mannsins míns, föður, tengdafööur og afa. KÁRAJÓNSSONAR, Skólatröö 1. Fjóla Jóelsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför, fööur okkar, tengdaföður og afa, ÞORSTEINS STEFÁNSSONAR, Hrísateigi 8. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Margrét Þorsteinsdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir, Ragnar Þorsteínsson, Guörún Reynisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, SESSELJU SIGURJÓNSDÓTTUR, Tjarnarbraut 27, Hafnarfiröi. Sigrún Jónsdóttir, Siguröur Jónsaon, Pétur Antonsson, Sigríöur Jóhannesdóttir, og barnabörn. Lífið, dul þess og margbreyti- leiki, krefur okkur um uppgjör. Án trúar og siða er engin menning. Ingi sneri sér til kristinnar trúar af meiri sannfæringu en okkur grunaði. Sálma söng hann betur en allt annað. Hann fór ungur að syngja yfir ástvinum sínum látn- um. Hann söng yfir móðir minni ungri í kaldri kirkju með sinni æskubjörtu rödd, söng sem ég gleymi seint. Það var eins og eitthvað gerðist þegar hann fór að syngja. Tómleikinn hvarf og ylur umlék okkur. Hann söng af ást, af söknuði og trú. Ég held að það sé ekki ofsagt um Ingibjart Bjarna- son að hann veitti samferða- mönnum sínum hjálp og stuðning. Hann lagði ávallt gott til mál- anna, hann sló ekki bresti í sálir samfylgdarfólks síns. Hann var ríkur í fátækt sinni, sjö barna fað- ir, sem aldrei missti tengslin við sína nánustu. Það var líka svo, að umhyggja barna hans og hans nánustu, í hans erfiðu veikindum eru vitnisburður þess. í þessum hópi er seinni kona hans, Aðal- heiður Davíðsdóttir, hinn styrki tengiliður. Það varð hennar að halda saman, fimm barna hópi og heimili föður þeirra, þegar fyrri kona Ingibjarts, Geirfinna Jón- mundsdóttir dó frá börnum sínum og eiginmanni. Það var vandaverk. Niðurbrotinn barnahópur skilur ekki grimmd heimsins. Nú er hún eftir ein með stóra hópinn sinn sem er að mestu uppkominn. Tveir yngstu bræðurnir eftir í föðurhús- um, hin fjölskyldufólk. Þau hafa mikið misst og mikið átt, því að ég tel Inga úr hópi bestu manna á allan veg. Þuríður Jónsdóttir Aðalfundur Byggingar- verndar í Hafnarfirði FÉLAGIÐ Byggdarvernd í Hafn- arfirði hélt aðalfund sinn 11. febr. sl. en það var stofnað 1978 og hefur á stefnuskrá sinni húsa- og umhverfisvernd. Frá stofnun félagsins hefur það gengist fyrir Ijósmyndasýningu, sem nefnd var „Breyttur bær,“ og var í elsta húsi Hafnarfjarðar, húsi Bjarna Sívertsen. Á sl. ári gaf félgið út dreifi- rit um húsverndunarmál, sem borið var í hús í Hafnarfriði. Þá gaf félagið út veggspjald eftir Sigurð Örn Brynjólfsson myndlistarmann. Formaður Byggðarverndar er Edda Óskarsdóttir og með henni í stjórn eru Jóhann S. Hannesson, Jóna Guðvarðar- dóttir, Kristján Bersi Ólafsson og Páll V. Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.