Morgunblaðið - 04.03.1982, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 04.03.1982, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN 25. sýn. föstudag 5. 3. kl. 20 uppselt 26. sýn. sunnudag 7.3. kl. 20 uppselt Aðgöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Simi 11475. Ósóttar pantanir veröa seldar daginn fyrir sýningardag. Athugiö aö áhorfendasal verö- ur lokaö um leiö og sýning hefst. GAMLA BIÓ Sími 1 1475 BO DEREH RICHfiRD HfiRRIi Ny spennandí bandarisk kvikmynd með Bo Derek hinni fögru í aöal- hlutverki. Leikstjóri: John Derek. Sýnd kl. S, 7.15 og 9.30. Hnkkað verö. symng F Tónabíó frvmsýnir í4 dat) myndina Adeins fyrir þín augu Sjá auyl. annars staóar á síðunni. TÓNABÍÓ Sími31182 Aöeins fyrir þín augu No one comes close to JAMES B0ND007*" Enginn er jafnoki James Bond. Titil- lagiö í myndinni hlaut Grammy- verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlutverk: Roger Moore. Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath.: Hækkaö verö. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd f 4ra rósa Starscope-stereo. Wholy Moses islenskur texti. Sprenghlægileg ný amerísk gam- anmynd i litum með hinum óviðjafn- anlega Dudley Moore í aöalhlutverki. Leikstjóri: Gary Wies. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Laraine Nevvman, James Coco og Paul Sand. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÆJARBIÍ ■ i ■ ■ c:r«; Simi 50184 Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spennandi úr- vals mynd um mann sem er truflaöur i nútíöinni af fortíöinni. Aöalhlutverk: George Scott og Melvin Douglas. Sýnd kl. 9. Bönnuó börnum. Auragræðgi ^ $ Sprenghlægileg og fjörug ný Pana- vision-litmynd meö tveimur frábær- um nyjum skopleikurum: Richard NG og Ricky Hui. Leikstjóri: John Woo. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Með dauðann á hælunum Hörkuspenn- I andi Panavision litmynd um æsi- legan eltingaleik meö Charles Bronson. Rod | Steiger Bönnuó innan 16 ára. íslenskur texti. sal jr Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Eyja Dr. Moreau Sérstæö og spennandi lit- mynd um dular- fullan vísinda- mann meö Burt Lancaster, Michael York. Bönnuö innan 16 ára. islenskur tsxti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. D0DY Hnefa ", leikarinn Spennandi og viöburöahröö ný bandarisk hnefaleikamynd i litum. meö Leon Isaac Kennedy, Jayne Kennedy og hinum eina sanna meistara Muhammad Ali íslanskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, S.1Sog 11.15 Hækkaö verö. na sanna ■ggj salur j ,ÍJ Heitt kúlutyggjó (Hot Bubbtegum) -Sprenghlægileg og skemmtileg mynd um unglinga og þegar náttúr- an fer aö segja til sin. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 éra. ífr'ÞJÖDLEIKHÚSIfl SÖGUR ÚR VÍNARSKÓGI 4. sýning í kvöld kl. 20. Gul aðgangskort gilda 5. sýning sunnudag kl. 20 HÚS SKÁLDSINS föstudag kl. 20. GOSI laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14. AMADEUS laugardag kl. 20. Uppselt Miðasala 13.15—20. Sími 11200 LEIKFEIAG REYKjAVlKUR SÍM116620 SALKA VALKA I kvöld kl. 20.30 uppselt þriðjudag kl. 20.30 ROMMÍ föstudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 örfáar sýningar eftir JÓI laugardag uppselt OFVITINN sunnudag kl. 20.30 næst síðasta sinn. Miðasalan í Iðnó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR Miðnætursýníng Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Fáar sýningar eftir Mlðasala I Austurbæjarbiói kl. 16—23.30. Sími 11384. Sími50249 Ást og aivara Bráösmellin gamanmynd. Roger Moore og Gene Wilder. Sýnd kl. 9. Frum- sýning Nýjabió frumsýnir i I dag myndina A ellefíu stundu Sjá auylýsinyu annars staðar á síöunni. AllSTURBÆJARRÍfl Övenjuspennandi og skemmtileg, ný. bandarisk karatemynd í litum og Cinema-Scope. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö mjög mikla aö- sókn og talin langbesta karatemynd síöan ,i klóm drekans" (Enter the Dragon). Aöalhlutverk: Jackie Chan. fsl. textí. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. \ Sími 78900 Fram í sviösljósið (Being There) r.; isi.texti Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék í, enda fékk hún tvenn Oskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum Aöalhlutv : Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3. 5.30, 9 og 11.30. Endless Love ísl. texti Enginn vafi er á því aö Brooke Shields er táningastjarna ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Blaa lóninu. Hreint frá- I bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd i mars nk. Aöalhlutv Ðrooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. | Leikstj.: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 3.05, 5.20, 7.20, 9.20 og 11.20. Á föstu (Going Steady) ísl. texti Frábær mynd umkringd Ijóman- um af rokkinu sem geysaöi um 1950, Party grín og gleöi ásamt öllum gömlu góöu rokklögunum. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Halloween ísl. texti Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpen- ter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutv.: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. I Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Trukkastríðið (Ðreaker Breaker) Isl texti Heljarmikil hasarmynd þar sem | trukkar og slagsmál eru höfö í fyrirrúmi. Fyrsta myndin sem karate-meistarinn Chuck Norris I leikur i. Aöalhlutv.: Chuck Norris, George Murdock, Terry O’Connor. Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Dauðaskipið (Deathship) Isl. texti I Þeir sem lifa þaö af aö bjargast úr draugaskipinu, eru betur j staddir aö vera dauöir. Frábær hrollvekja. Aöahlutv.: George Kennedy, Richard Crenna. Sally Ann How- es. Leikstj. Alvin Rafott Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Á elleftu stundu Paul N Jacqueline William Newman \ Bisset Nv Holden Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd gerð af sama fram- leiðanda og geröi Posedonslysiö og The Towering Inferno (Vítisloga) Irwin Allen. Meö aöalhlutverkin fara Paul Newman, Jacqueline Bisnet og William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonnuó bornum innan 12 ára. LAUOARA9 Gleðikonur í Hollywood Ný gamansöm og hæfilega djörf bandarisk mynd um „Hóruna ham- ingjusömu". Segir frá í myndinni á hvern hátt hún kom sínum málum i framkvæmd í Hollywood. Aöalhlutverk: Martine Beswicke og Adam West. fsl. laxti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuó börnum innan 16 ára. Tæling Joe Tynan Þaö er hægt aö tæla karlmenn á margan hátt. tit dæmis meö frægö, völdum og ást. Þetta pekkti Joe Tyn- an allt. Aðalhl. Alan Alda (Spítalalif). Meryl Steep (Kramer v. Kramer), Barbara Harris og Melvin Douglas. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn. Kópavogs- leikhúsið ' GAMANLEIKRITIÐ „LEYNIMELUR 13“ sýning laugardag kl. 20.30. ... Þetta er snotur sýning og á köflum búin leikrænum kostum. Jóhann Hjólmarsson Mb/. . . . og sýningunni tekst vissulega þaö sem til er stofnað: aö veita græskulausa skemmtun án einnar eöa neinnar tilætlunarsemi annar- ar en þeirrar að vekja hlátur og kátínu. Ólafur Jónsson DV. . . . Þaö er mikiö fjör í þessari sýn- ingu i Kópavogi og leikstjóranum hefur tekist aö halda vel utan um sitt fólk og leikurinn gengur allan tímann jafnt og vel. Siguröur Svavarsson, Helgarpósturinn. . . Sýningin er fjörlega sviöseft af Guörúnu Ásmundsdóttur, sem nýtir reviureynsiu sina af hagleik og Leikfélag Kópavogs á aö skipa mörgum prýöilegum leikurum sem tókst aö skapa hinar kostulegustu persónur á sviöinu. Sverrir Hólmarss. Þjóóv. Ath. Ahorfendasal verður lokað um leíð og sýning hefst. £mMS M eftir Andrés Indriðason. Sýning sunnudag kl. 15.00. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir í síma 41985 all- an sólarhringinn, en miöasal- an er opin kl. 17.—20.30 virka daga og sunnudaga kl. 13—15. Sími 41985

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.