Morgunblaðið - 04.03.1982, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1982
43
C\ ALÞÝÐU-
LEIKHUSIÐ
í Hafnarbíói
Elskaðu mig
laugardag kl. 20.30.
Súrmjólk með sultu
Ævintýri í alvöru
19. sýning sunnudag kl. 15.00.
Illur fengur
sunnudag kl. 20.30.
Ath. síöasta sýning
Miöasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
smtyjukaffi
SMIÐJUVEGI 14 D - 72177
Fimmtudagur
4/3 82
Réttur dagsins
Blómkálssúpa
Roastbeef Bernaise
Snitsel Garne
Steikt ýsuflök m/remoulaöi
Kaffi
innifalið m/mat
í hádeginu verða meðal gesta
okkar frambjóðendur í próf-
kjöri Sjál.stæðisflokk.sins til
bæjarstjórnar í Kópavogi.
smi(|jukaít1
SÍMI 72177
Fruirí- j
múng[
9
►i
Regnboginn frumsýnir
í dag myndina
Auragræðgi
i
Sjá augl. annars staðar
á sídunni.
SIKILEYJAR-
HÁTÍÐ
í BLÓMASAL
Hótels Loftleiða
laugardag 6. og sunnudaginn 7. marz -
húsið opnar kl. 19.00.
Fjórréttaður ítalskur kvöldverður
framreiddur frá kl. 19.30.
Skemmtiatridi:
Listafólk frá Sikiley syngur, leikur og dansar ítalska
þjóðdansa.
Sikileyjarkynning:
Sikiley er stærsta, fegursta og sögufrægasta eyja Mið-
jarðarhafsins, eftirsóttur ferðamannastaður og nú
kynnt í fyrsta sinn á íslandi.
Sikileyjarkynning á vegum Ferðaskrifstofunnar Útsýnar.
Happdrætti:
Allir gestir fá happdrættismiða við komuna. Vinningar
eru ítalskar gjafavörur.
Borðpantanir í síma 22321/22
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Þar er fólkiö flest og fjöriö mest
Laddi mætir á
staöinn og -e»* «
kemur öllum á 1
óvart. "
Sjón ar aðgu rfkari.
Það ar alveg öruggt, að það
borgar sig að maata í Manhatt-
an á fimmtudagskvöldum, því
það er alltaf eitthvaö að gerast.
Logi Dýrfjörð
verður í diskó-
tekinu í alveg
ekta maga-
dansstuöi.
I 18 ára ald- (T\j
urstak- r
y// mark. — /
TV S—- Nafnskír- _ t-
“ teini. — ’
ni i Snyrtilegur _L--
klæðnaður. d
BORDAPANTANIR í SÍMA 45123.
ásamt hinum bráðskemmtilegu Galdrakörlum flytja frábær-
an Þórskabarett alla sunnudaga. HÚSÍð opnað kl. 19.00.
Stefán Hjaltested, yfirmatreiðslumaðurinn snjalli
mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum. Verð með
aðgangseyri, lystauka og 2ja rétta máltíð aðeins
____________________kr. 240.- ________________
'Afbragðsskemmtun — alla sunnudaga.
Miðapantanir í síma 23333 frá kl. 16.00, borð tekin frá um leið.
Komið og sjáiö okkar vinsæla kabarett.
Ath. Skemmtikvöldin á föstudögum og
kabarettinn eru tvö ólík atriði.
flahharar
Dúndurgrúppa
- Tvö vön diskótek