Morgunblaðið - 29.04.1982, Page 6

Morgunblaðið - 29.04.1982, Page 6
6 Stjórnarfrumvarp um 6% skyldusparnað: Lagður á tekjuskattstofn umfram 135 þúsund krónur Kíkisstjórnin befur lajft fram á A1 þinjfi frumvarp til laga um skyldu- I sparnad allra skattskyldra adila ári* ] 1982. Samkvæmt frumv*rní- -rfúl^JD Ekki verður auglýsing allaballanna um síðsata andvarp rauðku gömlu til að bæta fylgistap flokksins! j DAG er fimmtudagur 29. apríl, sem er 119. dagur ársins 1982. Önnur vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.45 og síð- degisflóö kl. 23.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.08 og sólarlag kl. 21.45. Sólin er í hádegisstaö i Reykjavík kl. 13.25 og tungliö í suöri kl 19.08. (Al- manak Háskólans.) Þér elskaðir, látið yður eigi undra eldraunina, sem yfir yður er komin yöur til reynslu eins og yður hendi eitthvað kynlegt. (1. Pét. 4,12.) KROSSGÁTA 1 2 3 « S 6 7 8 9 11 * 13 14 ■ ■ 15 ■ 17 LÁRÉTT: — 1. hnúsk, 5. svik, 6. fæddri, 9. stjórna, 10. belti, 11. ein- kennisstafir, 12. borda, 13. sigaði, 15. hljóma, 17. atvinnugrein. IXH)RKIT: - 1. rétti við, 2. drykk urinn, 3. ráðsnjöll, 4. þátttakendur, 7. lokað, 8. veiðarfæri, 12. gufu- hreinsa, 14. raddblæ, 16. smáorð. LAIJSN SÍÐIJSTU KROSSÍiÁTIJ: LÁRÉTT: — 1. rola, 5. auga, 6. ylur, 7. óm, 8. haust, II. Ás, 12. ætt, 14. fnj'k, Ifi. salina. LOORÉTT: — I. reykháfs, 2. lausu, 3. aur, 4. |>amm, 7. ótt, 9. asna, 10. sæki, 13. tia, 15. yl. ÁRNAO HEILLA lljónaband. — Gefin hafa ver- ið saman t hjónaband í Kópa- vogskirkju Hellen S. Ilelga- dóttir og Einar Eberhardtsson. — Heimili þeirra er á Kárs- nesbraut 17, Kópavogi. Sr. Halldór S. Gröndal gaf brúð- hjónin saman. FRÁ HÖFNINNI Talsverð umferð skipa var hér í Reykjavíkurhöfn í fyrra kvöld og í gaer. Stuðlafoss og Úðafoss fóru á ströndina í fyrrakvöld, svo og Helgey. Þá um kvöldið fóru tvö erlend leiguskip, sem komu í fyrra- dag. Hafrannsóknarskipin þrjú, Hafþór, Bjarni Sæmunds- son og Árni Friðriksson komu inn í gær að loknum leið- angri. Aftur eru farnir til veiða togararnir lljörleifur, Ögri og Ingólfur Arnarson. I gær kom svo fsnes frá útlnd- um, en skipið hafði viðkommu á ströndinni. Togararnir Vigri og Ásbjörn komuaveiðum og landa báðir isfiskafla sínum hér, og af saltfiskveiðum kom togarinn Hilmir Sll og landar hann aflanum hér. I gær kom svo Breiðafjarðar-báturinn Baldur og hann mun hafa haldið vestur aftur í gær- kvöldi. FRÉTTIR Jörð var alhvít í gærmorgun hér í Reykjavik er fólk vaknaði til starfa, en um nóttina gekk ’ann á með snörpum slydduéljum. Mældist næturúrkoman 8 millim. hér í bænum, en hita- stigið um frostmark. Þessa sömu nótt í fyrra var 4ra stiga hiti hér i bænum. í fyrrinótt var kaldast á láglendi austur á Ualatanga, þar var frostið mín- us firnm stig. I*ar sem mest úr- koma var um nóttina var hún á bilinu 10—15 millimetrar — á Dalatanga 15 og á Þingvöllum 10. I fyrradag var sólskin hér í Keykjavík í alls 4 klst. Veður- stofan sagði i veðurfréttunum í gærmorgun að aðfaranótt fimmtudagsins myndi veður mildast. Lektorsstaða er nú laus til umsóknar í íslensku fyrir er- lenda stúdenta við heimspeki- deild Háskóla Islands. Er lektornum einkum ætlað að annast kennslu í íslensku nú- tímamáli, segir í augl. frá menntamálaráðuneytinu, í Logbirtingi. Umsóknarfrest- urinn um leiktorsstöðuna rennur út 7. maí næstkom- andi- _o- Húsmæðrafélag Keykjavíkur efnir til sýnikennslu í kvöld í féiagsheimili sínu Baldurs- götu 9. Matreiðslumenn munu sýna glænýjar pinna- mats-tegundir og brauðtert- ur. Þessi matarkynning hefst kl. 20.30. Kvenfélag styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra heldur fund í kvöld fimmtudag, kl. 20.30 að Háaleitistbraut 13. í Hallgrímskirkju er opið hús í dag, fimmtudag, milli kl. 15—17 í safnaðarsal kirkj- unnar. Gestir verða dr. Jakob Jónsson og 13 ára telpa, Heið- rún Heiðarsdóttir leikur sígild lög á fiðlu með undirleik Hólmfríðar Árnadóttur. — Að venju verða kaffiveitingar. — O—, , Kynningarfundir SÁÁ og ÁHR þar sem kynnt er starfsemi þessara samtaka: Hver þau eru, hvað þau eru að gera og hvernig þau starfa, eru alla fimmtudaga kl. 20 í bækistöð SÁÁ og ÁHR í Síðumúla 3—5. Eru fundirnir öllum opnir. Að lokum verða kaffi- veitingar. -O- Húnvetningafélagið hér í Rvik efnir til sumarfagnaðar ann- að kvöld, föstudagskvöld, 30. þ.m. Verður fagnaðurinn í Domus Medica og hefst kl. 20.30. — O — Félagsvist verður spiluð í kvöld í safnaðarheimili Lang- holtskirkju til ágóða fyrir kirkjubygginguna og verður byrjað að spila kl. 20.30. -O- KFIIK — Ad. Hafnarfirði efnir til kvöldvðku í kvöld, fimmtu- dag, í húsi félagsins og hefst hún kl. 20.30. í Langholtssókn verður efnt til fjárðflunarkaffis til efl- ingar Minningarsjóði Ingi- bjargar Þórðardóttur, á sunnudaginn kemur, 2. apríl í safnaðarheimili Langholts- kirkju og hefst kaffisalan kl. 15. Akraborgin fer fjórum sinnum á dag milli Akraness og Reykjavíkur: Frá Ak. Frá Rvík 08.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 Kvöldferðir á sunnudögum og föstudögum frá Ak. kl. 20.30. — Frá Rvík kl. 22. Kvöld-, niBtur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 23. apríl til 29. april veröur sem hór segir: i Borgar Apótaki. En auk þess er Raykjavt'kur Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slyaavaröatotan i Borgarspitatanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hailauvarndaratöö Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirtelni. Lraknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidógum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt iækna á Borgaraprlatanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Nayöarvakt Tannlæknafélags islands er i Heilsuverndar- atööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akurayri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apólekanna 22444 eöa23718 Halnartjóröur og Garöabær: Apólekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apötek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag 1 augardaga, helgidaga og almenna fridaga kl 10—12 Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Salfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt (ást í simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftír kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö: Sálu- hjélp í viötögum: Simsvarl alla daga ársins 81515. Foreklraréögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 98-21844. Siglufjöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsöknarlimar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til kl 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaa|>itali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Foaavogi: Mánudaga til töstudaga kl. 18.30 lil kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernder- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarhaimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabökasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú. Upplýslngar um opnunarlíma þeirra veittar i aöalsafni. simi 25088. Þfóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmlu- ‘daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listaaafn íslands: Oþið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16 00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22. Sýning í forsal á grafíkverkum eftir Asger Jorn tll loka maimánaöar Yfirlilssýning á verkurn Brynjólfs Þóröar- sonar, 1896—1938, lýkur 2. mai. Borgarbökaaafn Reykjavíkur AOALSAEN — UTLANSOEILD. Þingholtsstræti 29a. simi 27155 Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBOKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Oþlö mánud. — föstud. kt. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstrætl 27. Simi 27029. Oþiö alla daga vikunnar kl. 13—19 Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum þókum viö (allaöa og aldr- aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oþlö mánudaga — fösludaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Búslaöakirkju, sími 36270. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklst- öö í Bustaöasafni, simi 36270. Vlökomuslaölr viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Oþiö júni til 31. ágúsl frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Htemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Oþiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skiþholti 37. er oþlö mánudag til föstudags Irá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er Oþiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20 tíl kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum ©r opið kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. V©sturbaftj«rlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga tíl föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timí. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7~8* 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan solarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.