Morgunblaðið - 29.04.1982, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982
85788
Nökkvavogur
3ja herb. íbúð á efri hæð. 90 fm
um 30 fm bílskúr. Afhending
samkomulag.
Þverbrekka Kóp.
5—6 herb. 120 fm ibúð á 6.
hæð.
Kópavogsbraut
126 fm raðhús á tveimur hæð-
um, auk 40 fm bílskúrs.
Skarphéðinsgata
2ja herb. ósamþykkt kjallara-
íbúö.
Mosgeröi
3ja herb. risibúð auk 2ja herb. í
kjallara i snyrtilegu tvíbýlishúsi.
Holtsgata Hf.
3ja herb. rúmgóö jaröhæö meö
sér inngangi.
Kleppsvegur
3ja herb. 90 fm íbúð á 7. hæð.
Suðursvalir. Stórkostlegt út-
sýni. Verð tilboð.
Rauðalækur
3ja herb. íbúð á fyrstu hæð með
sér inngangi.
Meistaravellir
3ja herb. rúmgóö, nýleg íbúö á
2. hæð. Suðursvalir.
Öldutún Hafnarfiröi
3ja herb. stórglæsileg 55 fm
íbúö á 1. hæö í fimm íbúöa húsi.
Verð 750 þús. Útb. 550 þús.
Kleppsvegur
4ra herb. 115 fm íbúð á 4. hæð.
Verð 850 þús.
Hagamelur
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Suður-
svalir. Rúmgóðar stofur. Laus
nú þegar.
Vesturbær
3ja ibúöa hús á þremur hæðum,
ris. Grunnflötur ca. 90 fm. Selst
í einu lagi eöa í smærri eining-
um.
Garöabær
5 herb. 200 fm einbýlishús á
einni hæð. Rúmgóður bílskúr.
Falleg ræktuð lóð. Bein sala.
Lóð undir sumarhús á
Þingvöllum.
<Cs FASTEIGNASALAN
ASkálafell
Sölustjóri: Valur Magnusson
Vióskiptafræöingur. Ðrynjólfur Bjarkan.
Leitib ekki langt yfir skammt
Fjölnisvegur sérhæð
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. ca. 100 fm
neöri hæö i þríbýlishúsi. Nýtt gler og gluggar. Endur-
nýjaö baö og eldhús. íbúö í topp standi. Fallegur sér
trjágaröur. Bílskúrsréttur. Útb. 900.000.
FASTEIGIMAMIOLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK
Vesturberg — jaröhæö
Til sölu mjög góð 4ra—5 herb. íbúð á jarðhæð. Ekki niðurgrafin.
Rauðalækur
Til sölu 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. Góö íbúö. Bein sala.
Hef kaupanda
að góðri íbúð innan Elliöaáa. Ibúöin má kosta allt að kr. 1,5 milljón.
í íbúöinni þurfa að vera 3—4 svefnherb.
Málflutningsstofa,
Sigríóur Ásgeirsdóttir hdl.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Húsafell
FASTBIONASALA Langhollsveg1115 AÓalstemn Pétursson
I Bæiarleidahusinu) simi: 81066 Bergur Gudnason hdl
81066
Al l.l.YSIM.ASIMINN ER: í=
^ 224B0
Jflor0tint)lntiit>
?S)
FASTEIGNASALAN
Kirkjutorgi 6
Krummahólar
2ja herb. stór og falleg ibúð á 1.
hæð meö bílskúr. Verð 750 þús.
Boðagrandi
2ja herb. falleg 60 fm ibúð á 8.
hæð, ótrúlegt útsýni. Verð 700
þús.
Laugateigur
Sérhæð, skemmtileg 105 fm
4ra herb. sérhæð á góðum
staö. Verð 1,1 millj.
Fossvogur
4ra herb. mjög falleg íbúð á 1.
hæð ca. 110 fm. Verð 1,0 millj.
Skeiöarvogur
Raðhús, glæsileg eign í góðu
hverfi, húsið er 2 hæðir og kjall-
ari ásamt bílskúr. Verð 2,0 millj.
Hvassaleiti
Raðhús, glæsileg eign, 2 hæðir
og kjallari. Eign sem alla
dreymir um. Verð 2,3 millj.
Baldvin Jónsson hrl.,
sölumaóur Jóhann G. Möller,
sími 15545 og 14965.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
4ra herb. íbúð við írabakka
á 3. hæö rúmir 90 fm. Harðviöarinnrétting. íbúöin þarfnast
málningar. Tvennar svalir. Danfosskerfi. Góö fullgerö sam-
eign. Verö aöeins kr. 850 þús. Laus eftir óskum kaupanda.
Samþykkt kjallaraíbúö í Túnunum
um 50 fm í tvíbýlishúsi. 2ja herb. lítið niöurgrafin. Mikiö
endurnýjuö. Verö aöeins kr. 500 þús.
sækja í gamla bænum.
2ja herb. ný íbúð í vesturborginni
á 3. hæö, 55 fm viö Boðagranda. Þetta er suðuríbúð. Mikiö
útsýni. Mjög góö innrétting.
Læknar sem eru að flytja
til landsins óska eftir þessum eignum:
Einbýlishúsi eöa raöhúsi á Seltjarnarnesi, má vera í smíö-
um. Einbýlishúsi eöa raöhúsi í Laugarásnum, við Háaleit-
isbraut eða í Fossvogi.
4ra—5 herb. í Háaleitishverfi eöa nágrenni.
Höfum á skrá fjölda
kaupenda m.a. að góð-
um byggingarlóðum.
AtMENNA
FASTEIGNA5AIAN
lÁugÁvÉgÍT8 SÍMAR 21150-21370
Austurbrún — sérhæð
Góö 5 herb. sérhæð á góöum útsýnisstaö viö Austur-
brún. Hæöin er m.a. stofur, 3 svefnherb., þar af eitt
forstofuherb. með lítilli sér snyrtingu, og litlu sér
eldhúsi. Góöur bílskúr. Teikningar á skrifstofunni.
Breiðholt — parhús í smíöum
Höfum til sölu parhús í smíöum viö Heiönaberg í
Breiöholti. Húsin eru öll á 2 hæöum meö innbyggöum
bílskúr. Stærö húsanna er frá 163—200 fm meö
bílskúr. Húsin seljast öll fullfrágengin aö utan, en
fokheld aö innan. Húsin veröa til afhendingar frá 1.
ágúst nk. Teikningar á skrifstofunni. Ath.: Mjög gott
fast verð.
Krummahólar — 2ja herb.
Mjög björt um 50 fm íbúö meö góöu útsýni. íbúöinni
fylgir sér geymsla á hæöinni og bílskýli meö merktu
stæöi. Góð sameign meö frysti- og vagnageymslu.
Fálkagata — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö meö sér inngangi á 1. hæö í
nýlegu húsi viö Fálkagötu. Rúmgóö og björt íbúö. Ný
teppi.
Laugarás — 3ja herb.
Stór 3ja herb. íbúö um 110 fm á góöum útsýnisstaö í
Laugarásnum. Góö eign á góöum staö.
Asparfell — 3ja herb.
Rúmgóö 3ja herb. íbúö meö góöum innréttingum.
Þvottahús á hæöinni. Suö-vestur svalir.
Furugrund — 3ja herb.
Mjög góö 3ja herb. íbúö í litlu fjölbýlishúsi viö Furu-
grund í Kópavogi. Góö sameign. Aukaherb. í kjallara.
Lundarbrekka — 3ja herb.
Sérstaklega falleg íbúö um 90 fm. Góöar innrétt-
ingar, suöur svalir, þvottahús á hæöinni.
Eignahöllin
28850-28233
Fasteigna- og skipasala
Hverfisgöfu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
2 6911
SÓLVALLAGATA
70 fm 2ja—3ja herb. á 3. hæð í
mjög góðu ástandi. Verð 700
þús. Laus nú þegar.
HVERFISGATA
50 fm 2ja herb. þokkaleg íbúð á
hæð. Verð 450 þús.
FURUGRUND
60 fm 2ja herb. toppíbúð. Verö
670 þús.
HLÍÐARVEGUR, KÓP.
50 fm 3ja herb. jarðhæð. Verð
650 þús.
ÁLFASKEIO, HAFN.
90 fm jarðhæö í þríbýli. Snyrti-
leg íbúð. Verð 800 þús.
ÖLDUTÚN HAFN.
85 fm 3ja herb. góð íbúð. Verö
750—800 þús.
STELKSHÓLAR
100 fm 4ra herb. í 3ja hæða
fjölbýli. Verð 900 þús.
SPOAHOLAR
4ra—5 herb. 120 fm í 3ja hæð
fjölbýli. Góður bílskur. Verö
1.250 þús.
TÓMASARHAGI
4ra herb. 115 fm glæsileg íbúð
á jaröhæð. Verö 1 millj.
RAÐHÚS VID
SÓLHEIMA
200 fm á 3. hæöum. Skipti
möguleg á 4ra herb. íbúð. Verð
1.700 þús.
1. HEKTARI
sumarbústaöaland við Reynis-
vatn
10 HEKTARA LAND
15 mín. akstur frá Selfossi. 270
fm hús. Kjörið til loðdýra-,
svína- og hænsnaræktunar.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
efri hæð í tví- eða þríbýli í
Reykjavík. Góð útborgun i boði.
HÖFUM KAUPENDUR
að einbýlishúsi í vesturbæ.
SÉRHÆÐ Á
SELTJARNRNESI
3ja—4ra herb. íbúðum í
Reykjavík og Kópavogi. Bílskúr
æskilegur.
M
MARKADSPjÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Arnl Hreiöirsson hdl.
Breiöholt
2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu-
húsi við Asparfell.
Hlíöar
Ca. 110 fm 4ra—5 herb. íbúð á
1. hæð í tvíbýlishúsTvið Barma-
hlíð. íbúðinni fylgja 3 herb. í
kjallara og eldhús. Má hafa 2
íbúðir. Bílskúrsréttur.
Sogavegur
Ca. 145 fm sérhæð á 1. hæö í
fjórbýlishúsi. Bílskúr. Bein sala.
Einar Sigurðsson hrl.
Laugavegi 66,
sími 16767.
Kvöldsími 77182.
OIMiHOLT
Fasteignasala — Bankaalrsati
2945531nur
EINBÝLISHÚS
Keilufell. 212 fm kjallari, hæð
og ris. Fæst í skiptum fyrir
sérhæð með 4 svefnherbergj-
um í Reykjavík.
Hryggjarsel. 305 fm raðhús
auk 54 fm bílskúrs. Fokhelt.
Reykjamelur Mos. Timbur-
hús, 142 fm og bílskúr skilast
tllbúin aö utan en fokheld aö
innan.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Hraunbær. 110 fm á 2. hæð.
stór stofa, ákveöiö I sölu.
Safamýri 117 fm á 4. hæö.
Sér hiti. Stórar svalir. Ákveðin
sala.
Grettisgata 100 fm á 3. hæö.
Laugavegur. Hæö og ris meö
sér inngangi í tvíbýli. r
írabakki. 105 fm á 3. hæð. Til
afh. fljótlega. Útb. 660 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Fífuhvammsvegur. 3ja herb.
með bilskúr.
Laugateigur. 3ja herb. rúm-
góð ibúð á jarðhæð. Sér inn-
gangur. Laus 15. júní.
Einarsnes. 3ja herb. 70 fm
íbúö á jaröhæö. Sér inngang-
ur. Verð 580 þús.
Kleifarvegur 118 fm meö sér
inng. á jarðhæð. -
Álfhólsvegur góð 82 fm á 1.
hæð. Útsýni. Verð 750 þús.
Bergþórugata 80 fm á mið-
hæð í steinhúsi.
Nökkvavogur. 3ja herb. m.
bílskúr. Rúmgóð ibúð á 2.
hæð í tvíbýlishúsi.
Ljósheimar. 85 fm íbúö á 8.
hæð. Verð 800—820 þús.
Álfaskeið. Með sér inngangi á
jarðhæö, 100 fm í þríbýli.
Ákveðin sala.
Digranesvegur, Kóp. 85 fm
nýleg íbúð á jarðhæð í þríbýl-
ishúsi. Sér inncjangur. Verö
850—900 þús. Akveðin sala.
Háaleitisbraut. 90 fm íbúö á
4. hæð. Bílskúrsréttur. Verð
880 þús. Ákveðin sala.
Klapparstígur. 85 fm tilbúin
undir tréverk. Bílskýli.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Hörðaland. 65 fm ibúö á 1.
hæð. Eign í sérflokki.
Markland. 55 fm íbúö á jarö-
hæð. Verð 620 þús. Útborgun
470 þús. Bein sala.
Hjallabraut Mjög góö 60 fm á
1. hæð. Suöur svalir.
Hverfisgata Endurnýjuö á 2.
hæð.
Laugavegur 40 fm ósamþykkt
ris.
Smyrilshólar. 50 fm á jarö-
hæð. Verð 580 þús.
Njálsgata. 40 fm íbúö á jarö-
hæð með sérinngangi.
Laugarnesvegur. 45 fm íbúö í
kjallara. Ósamþykkt.
Njálsgata. 55 fm m. sér inn-
gangi.
Engihjalli. Rúmgóö á jarð-
hæð.
Mjóahlíð. 55 fm í risi. Útb. 400
þús.
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
Þangbakki. Einstaklingsíbúö
50 fm falleg íbúð á 2. hæð.
Verð 500 þús.
Þangbakki. 50 fm íbúö á 7.
hæð.
Hraunbær. 20 fm, samþykkt.
Jóhann Davíðsson,
sölustjóri.
Sveinn Rúnarsson.
Friðrik Stefánsson,
viðskiptafr.