Morgunblaðið - 29.04.1982, Page 27

Morgunblaðið - 29.04.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 27 I'yrla varnarliösins lenti á þyrlupalli viö Borgarspítalann síödegis i g»r, eftir aö hafa sótt skipverja á finnsku olíuskipi sem statt var um 160 milur aust-suðaustur af Vestmannaeyjum. Varnarliðsþyrla í sjúkraflugi: Sótti slasaðan skip- verja í finnskt skip Slysavarnafélagi íslands barst beiðni laust eftir kl. 9 í gærmorgun frá Skipamiölun Gunnars Guðjóns- sonar um aöstoö vegna slasaðs skipverja á finnska oliuskipinu Palva er statt var um 160 mílur austsuðaustur af Vestmannaeyjum á leiö til Grænlands. Hafði 24 ára kona fallið í stiga og við það brotn- að illa á upphandlegg og meiðst í baki. Hannes Þ. Hafstein, fram- kvæmdastjóri Slysavarnafélags- ins tjáði Mbl. að samkvæmt ráði læknis á Borgarspítala, er hafði samband við skipið um Hafnar- radíó, hefði verið leitað til varn- arliðsins um aðstoð, en liðinn var þá um hálfur sólarhringur frá því skipverjinn meiddist. Hélt þyrla af stað um hádegisbil ásamt eldsneytisflugvél og var komin að skipinu um kl. 14. Sigu læknir frá sjúkrahúsinu á Kefla- víkurflugvelli og sjúkraliði niður í skipið, bjuggu slasaða skipverj- ann undir flutninginn og lenti þyrlan við Borgarspítalann í Reykjavík um kl. 17:20. Vinstri meirihlutinn í stjórn SVR: Ikarusvagnarnir áfram í 2—3 mánuði til reynslu - gegn vilja 118 vagnstjóra af 134 hjá fyrirtækinu STJÓRN Strætisvagna Reykjavík- ur, SVR, samþykkti á fundi sínum í gærdag, að Ikarusvagnarnir svonefndu verði áfram í akstri hjá SVR til reynslu í 2—3 mánuði og var tillögu vagnstjóra um að selja vagnana um leið hafnað, en 118 Fimm tilboð bárust í fram- kvæmdirnar við kafla á Vestur- landsvegi: Borgarverk hf., Borg- arnesi, kr. 4,65 m.kr., Hlaðbær 5,93 m.kr., Loftorka 6,59 m.kr., Mekor 6,75 m.kr. og frávikstilboð, þ.e. ekki var boðið í alla verkþætti, frá Miðfelli 3,27 m.kr. Kostnað- aráætlun Vegagerðarinnar var rúmar 5 millj. króna. Sjö tilboð bárust í framkvæmd- ir við nokkra káfla á Norður- vagnstjórar af 134 höfðu skrifaó undir ályktun þess efnis. Aheyrnarfulltrúi vagnstjóra í stjórn SVR lagði tillögu fram 22. marz sl. þess efnis, að vagnarnir yrðu seldir nú þegar, þar sem þeir hentuðu ekki rekstri SVR. landsvegi: Borgarverk 5,80 m.kr., Grétar Olafsson 4,72 m.kr., Hlað- bær 6,77 m.kr., Loftorka 6,31 m.kr., Mekor 4,49 m.kr. og tvö frávikstilboð: Hegranes 2,41 m.kr. og Miðfell 11,54 m.kr., en þar var einnig reiknuð olíumöl. Kostnað- aráætlun Vegagerðarinnar var 4,15 m.kr. Verið er að ganga frá lokaathugunum á tilboðunum hjá Vegagerð ríkisins og liggur því senn fyrir ákvörðun um hvaða til- boðum verður tekið. Málið var síðan dregið á langinn, en var loks tekið fyrir á stjórn- arfundi 21. apríl sl. Þá lagði full- trúi Alþýðuflokksins í stjórninni fram viðbótartillögu við tillögu vagnstjóranna, þar sem lagt var til, að vögnunum yrði skilað, en seldir ella. Guðrún Ágústsdóttir, fulltrúi Alþýðubandalagsins og formað- ur stjórnarinnar, fór hins vegar fram á frestun málsins um enn eina viku á þeirri forsendu, að stjórnarmenn gætu kynnt sér málið enn betur, m.a. kynnt sér athuganir, sem Eiríki Ásgeirs- syni, forstjóra SVR, var falið að gera á reynslu vagnanna í akstri hjá SVR. Á fundinum í gærdag gerðist það svo öllum á óvart, að fulltrúi Alþýðuflokksins hafði alveg snú- izt í málinu og lagði nú fram tillögu þess efnis, að bílarnir yrðu enn í akstri til reynslu hjá SVR í 2—3 mánuði, áður en tek- in yrði ákvörðun um framhaldið, þvert ofaní vilja þorra vagn- stjóra, eins og áður sagði. Var þessi tillaga alþýðu- flokksmannsins samþykkt með atkvæðum fulltrúa Framsóknar- flokksins og Alþýðubandalags- ins, gegn atkvæðum tveggja full- trúa Sjálfstæðisflokksins, sem töldu eðlilegt að taka tillit til framkominna óska starfsmanna. Sjö aðilar bjóða í vegagerð á Vest- ur- og Norðurlandi OPNUÐ hafa verið tilboð hjá Vegagerð ríkisins í framkvæmdir á Vestur- landsvegi og Norðurlandsvegi. Er um að ræða undirbyggingu, klæðningu og lagningu slitlags. Bárust fimm tilboð i annað útboðið og sjö í hitt. Fram- kvæmdir við Vesturlandsveg eru við Hafnarveg, Vatnsleysustrandarveg, í Hvalfirði og Melasveit og á Norðurlandsvegi er m.a. um að ræða fram- kvæmdir í Húnavatnssýslum. Chloride Rafgeymanámskeið Viðhalds- og viðgerðarnámskeið á ratgeymum er haldið í húsnæði okkar að Einholti 6, Reykjavík, alla daga ársins. Námskeiðið er um meðferð og viðgerðir á öllum tegund- um rafgeyma — ræsirafgeymum — drifrafgeymum — og neyðarlýsingarafgeymum. Námskeiðið er öllum viðskiptavinum okkar opið meö stuttum fyrirvara, hvaðan af landinu sem er. Viðskiptavin- ir okkar í dreifbýlinu geta þessvegna algjörlega haft sína hentisemi hvenær sem þeir óska eftir tilsögn um meðferö rafgeyma. Nýtið tækifærið — fáið tilsögn frá mönnum með yfir 20 ára starfsreynslu. Rafgeymaverksmiðjan Pólar hf. Sími 18401. Alltaf eitthvað gott á prjónunum Prefcioo KÍNVERSKA VEITINGAHÚSIÐ LAUGAVEGI 22 SÍMI13628 til 1á“ og 1“ borvélar afgreiðslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson, Ármúla 1, sími 85533. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Nú hef ur þú efni d að eignast C02 raf- suðuvélina sem þig hefur lengi langað i Spuiðu urn fÆSp" Gæði kosta peninga, ailir eru sammála um það. Þess vegna hafa ESAB ratsuðuvélarnar verið dálítið dýrari en aðrar raf- suðuvélar. En nú hefur ESAB tekist að lækka verðið þrátt fyrir sömu gæði, með því að stórauka framleiðsluna. Talið við okkur um verð á út- þúnaðinum sem þig hefur lengi langað í. Þeir sem reynslu hafa af rat- suðu velja = HÉÐINN = SELJAVEGI 2. REYKJAVlK EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.