Morgunblaðið - 29.04.1982, Síða 28

Morgunblaðið - 29.04.1982, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bíldudalur Umboösmaöur óskast strax til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2180 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, simi 83033. JtliorgMimljWíijl* Siglufjörður Blaöburöarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. Eskifjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. fUí>ripíjMÍ>M»i§> Vinnuheimilið að Reykjalundi lausar stöður Pípulagningamaður óskast til nýlagna og viögeröarvinnu. Eftirlit meö lagnakerfum á sjúkrahúsi og í iðnaöardeildum. Verkamaður óskast í trésmíða og viöhalds- deild. Eyöublöö fyrir atvinnuumsóknir fást á skrif- stofum okkar á Reykjalundi og aö Suðurgötu 10, Reykjavík. Upplýsingar veittar á aöalskrifstofu í síma 66200. Pappírsskurðar- maður Prentsmiðjan Hólar vill ráða pappírsskuröar- mann. Vanur maöur er æskilegur. Upplýsingar hjá prentsmiöjustjóra eöa verk- stjóra í pressusal, sími 28266. Prentari óskast til starfa sem allra fyrst. GuðjónÓ. hf., Þverholti 13. Tölvuinnskrift Óskum aö ráöa starfsmann til starfa við setn- ingartölvu. Skilyrði er góð vélritunarkunn- átta. GuöjónÓ. hf., Þverholti 13. Aðstoðarfram- kvæmdastjóra vantar nú þegar. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Umsóknir sendist til Byggingaþjónustunnar, Hallveigarstíg 1 Reykjavík, fyrir 6. maí nk. Byggingaþjónustan. Blaðbera vantar í Keflavík Uppl. í síma 1164. jÍttr0MMl>Wiií!> Trésmiðir — verkamenn Óskum aö ráöa nú þegar í Reykjavík nokkra trésmiöi í uppslátt, einnig nokkra verkamenn. Fæði á staönum. Fjaróarverk hf., Byggingarverktaki símar 44839 og 50258 eftir kl. 18.00. Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða lagtækan starfsmann til framtíðarstarfa. Texti hf., Síðumúla 23, sími 35722. Innflutningsfyrirtæki Stórt þjónustu- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa bílstjóra. Tilboö sendist á augld. Mbl. merkt: „Sendiherra — 3316“, fyrir 12. maí. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti með mjög góöa kunnáttu í ensku, bókhaldi, vélritun og al- mennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í sendiráði Bandaríkjanna Lauf- ásvegi 21, virka daga milli kl. 10—12 og 14—17. Óskum aö ráöa kassadömu í vínstúku okkar. Upplýsingar í dag frá kl. 12—16 á staðnum. BECAD WAT A Ifabakka 8. Kona eða karl óskast til afgreiðslustarfa í verkfæra- og vélaverzlun. Viö leitum að aðila sem er: • vanur afgreiðslustörfum • í leit aö framtíðarstarfi • 25—40 ára • duglegur og hress • samviskusamur og stundvís Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir sínar á auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „Afgreiösla — 3349.“ Hafnarfjörður Óskum að ráöa blikksmiöi eða handlægna menn til starfa í ryöfríudeild okkar. Uppl. á staönum hjá verkstjóra. Ofnasmiðjan hf„ Flatahrauni 2, Hafnarfirði. Frá grunnskólanum í Stykkishólmi. Kennarar Kennara vantar í eftirtaldar greinar næsta skólaár: Erlend mál. Stæröfræði. Eðlisfræði. Handmennt (hannyröir). Tónmennt og bekkjarkennslu í yngri deildum. Hafiö samband viö okkur og fáiö nánari upp- lýsingar um starfsaðstöðu, húsnæöi og fleira. Upplýsingar veita: Lúðvíg Halldórsson, skóla- stjóri, sími 93-8377 og 93-8160. Róbert Jörg- ensen, yfirkennari, sími 8161 og 8410. Saumaskapur Viljum ráöa nú þegar og á næstunni vanar saumakonur. Skemmtileg framleiösla, góð vinnuaöstaða fyrir áhugasamt fólk (bónuskerfi). Vinsamlegast heimsækiö okkur eöa hringiö í síma 85055 og talið viö Herborgu Árnadótt- ur, verkstjóra. ^KARNABÆR Fosshálsi 27. ^HAMPIÐJAN HF auglýsir Starfsfólk vantar í plastþráðadeild okkar, unnið er á þrískipt- um vöktum allan sólarhringinn. Mötuneyti. Uppl. gefur á staðnum Gylfi Hallgrímsson í verksmiðjunni viö Hlemm. Tískuverslun viö Laugaveginn sem verslar meö kvenfatn- aö óskar eftir starfskrafti, æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. apríl merkt: „Z — 3236“. Innflytjandi — Umboðsmaður óskast Hillevág Elektro-Diesel A/S er norskt vélafyr- irtæki sem nær til alls landsins meö aöal- skrifstofu í Stavanger og deildir í Osló, Berg- en, Kristiansand og Haugesund. Viö fyrirtæk- iö starfa um 65 manns. Viö seljum eftirfarandi búnaö: Dælur, straumtækjasamstæður, flutningaefni, sjónvarpseftirlitsbúnaö, filter, þrýstilofts- ventla, steypu- og jarövegsþjöppubúnaö o.fl. í dag seljum við tækjabúnaö til fiskvinnslu (sjávarútvegs), landbúnaðar, vélaiönaöar og „offshore“-iðnaðar. Viö erum meö mjög góö umboð og höfum þess vegna áhuga á aö komast í samband viö íslensk fyrirtæki sem hafa áhuga á aö flytja inn og selja þessar vörur. Hillevág Elektro-Diesel A/S Postboks 64. Simi 04-575188. Telex: 33123.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.